Fálkinn - 29.03.1930, Qupperneq 9
F Á L K I N N
9
^jóðverjar gera sjer mikið far iun að vgðja nýjar brauiir i bygg-
'fipahst og hafa áður birst myndir af sumum mjmælum þeirra
ó]er i blaðinu. lljer er ein nýjungiri: kirkja úr gleri. Járngrind,
l,:ust stórriðnu neti heldur glerhvelfingunni uppi og i stað turns
ei stálbogi gfir framgafli, sem heldur klukkunum uppi. Björt
verður kirkjan Iwað sem öðrn liður.
'**/ i ui u seyisi eei/a uu uei ju
‘>Dl’ sem eftir sje æfi sinnar og
!l°ktcrum miljónum af eigum
s,puin til þess að lijálpa æsku-
llðiuim til þess að komast á-
t'ar7} í heiminum og koma á fót
ef,'i mentastofnunum en nú
ei'ii. Telur hann uppeldisaðferð-
ll' síðustu kijnslóða bgggjast á
röngum grundvelli.
uiuuipiu ryuur sjer uisiuuur lil
rúms, eigi aðeins i heimahús-
um heldur jafnvel í járnbraut-
um og bifreiðum. Þannig hefir
franska járnbrautarstjórnin á-
kveðið að lcoma fyrir útvarps-
viðtækjum í öllum járnbrautum
landsins. Hjer sjest járnbraut-
arstjórinn vera að vígja tækin
á braulinni.
1Jjer ó rnyndinni sjást menn vcra að vigta gull. Þarf ekki að efa,
vogin muni vera rjett, þegar svo dýrmætt efni er lagt á meta-
skálarnar.
,Frá Chicago berast aðallega tvennskonar frjettir um þessar
mundir, aðrar þær, að borgin sje að verða gjaldþrota, en hitt er
gamla sagan um glæpaöldina miklu, sem er í þessari heimsborg.
Að neðan á myndinni sjesl hluti af borginni og letjnir sjer ekki
<að borgin er fögur á að lita, eða að minsta kosti sumir hlutar
ihennar. Að ofan sjást tveir lögregluþjónar á fcrð um borgar-
stræti og skammbyssurnar á lofti, og gefur myndin hugmynd um
hve rjettaröryggið sje mikið í borginni.
Fegurðardrotningar Evrópulanda voru nijlega í París til þess að
úr þvi yrði slcorið hver þeirra ælli að verða fegurðardrotning Ev-
rópu. Hjer sjást 16 þáttakendurnir: 1. Búlgaría, 2. Ungverjaland,
3. Grilckland, k. Frakkland, 5. Rúmenía, 6. Rússland, 7. Tjekko-
slóvakía, 8. Danmörk, 9. Hollatid, 10. Þýskaland, 11. Austurriki,
12. Pólland, 13. Belgia, Í4. Alsír, 15. Tyrkland, 16. Jugoslavia,