Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1930, Side 10

Fálkinn - 29.03.1930, Side 10
10 FALKINN Fyrir kvenfólkið. WQ Vorklæðnaður. Þú ert þreyttur daufur or dapur i skapi. — Þetta er vissulega í sambandi við slit tauganna. Sellur likamans þarfn- ast endurnýjunar. Þú þarft strax að byrja að nota Fersól. — Þá fœrðu nýjan lífskraft, sem endur- lífgar líkamsstarfsemina. Fersól hcrðir taugarnar, styrkir hjartað og eykur likamlegan kraft og lifsmagn. Vandlátar húsmæður kaupa Hjartaás- smjörlíkið. Húsmæður! Gold Dust þvottaefni og Gold Dust skúringar-duft hreinsa best. Sturlaugur Jónsson & Co. Til daglegrar notkunar: „Sirius“ stjörnukakó. 3 Gœtið vörumerkisins. Það er nu algengast að treyjan sje' látin ganga niður í pylsið. Kápan er hálfsíð og skorin inn i mittið. Pylsið á að falla þjett að injöðmun- um og slá sjer út að neðan. Stykkj- ótt „tweed chine“ er einna mest notað. Ymist gráköflótt eða „beige“ og rautt saman, brúnt og hvítt, rips- rautt og svart. Treýjan er höfð ein- lit eða röndótt. Nota má prjónsilki- treyjur, samlitar eða með sama lit- brigði og pylsið. Klæðnaðurinn, sem sjest hjer á myndinni er grár og svartur að lit. Kragi úr oturskinni. Yfirhöfnin er fóðruð með „crepe de chine“ og treyjan er gerð úr gráu prjónsilki, svart leðurbelti um mittið. Gætið heilsunnar. Um megurð á börnum. Flestir foreldrar eru á verði um lieilsu barna sinna. Það, sem þeir að jafnaði hugsa fyrst og fremst um er næringin. Reynt er með öllu möglegu móti að fá þau til að borða vel. Drekka nóga mjólk, eta hafragraut o. s. frv. Þrátt fyí-ir þetta eru J>að margir foreldrar, scm gera sjer á- hyggjur út af því að börnin nái ekki fullri þyngd eftir aldri þeirra og stærð. Hvað gen;ur þá að þeim? Auðvitað er næringin Jiýðingar- nrkið atriði fyrir heilsu barnsins, á þvi er enginn vafi. En J>að eru einnig önnur atriði í iífi barnsins, sem verð- tir að athuga. Fái barnið að vaka lengi frameftir á kvöldin, fara á Bíó eða skemtanir, eða leika sjer úti langt frani á kvöld, verður afleiðingin sú, að bæði andlegir og likamlegir kraftar eru meira notaðir en holt er barninu. Barn, sem fær að venja sig á þenna óvana, sefur að jafnaði illa og óró- lega. Iðulegasta Orsök þess að börnin eru of mögur, er sú, að þau ofreyna sig og fá þar að auki ekki nægilegan svefn. Auðvitað geta verið aðrar or- sakir svo sein skemdar tennur, bólgn- ir kirtlar o. fl. og það kemur ekki ósjaldan fyrir að barninu batnar jafnskjótt og læknir liefir ráðið bót á þessum kvillum. Ef móðirin vildi hugsa sig um, man hún ef til vill eftir, að á meðan barn- ið var ungt var Jiað látið sofa reglu- lega hálftíma til klukkutíma á dag. Á þann hátt hvíldist barnið fullkom- lega. Þessa hyggilegu aðferð skyldi einn- ig nota við ofmagra krakka — sama hvað gömul þau eru. Það getur ef til vill orðið erfitt fyrrihluta dagsins, vegna skólagöngunnar, en strax og barnið keraur heim, skyldi það lagt til hvildar og á það að sofa i dimmu herbergi í hálftima til klukkutíma. Barnið mun þá njóta hvíldar einmitt á þeim tíma sem það þurfti liennar mest með til þess að viðhalda kröft- um sinum. Þá er það hreyfingin. Því gleyma margir foreldrar. Börnunum til skaða og sjálfum sjer til skapraunar. Látið liarnið fara út í frískt loft. Klæðið það eftir þvi hvernig veður er og sjáið um að það hreyfi sig. Þá mun ekkert skorta á lystina. Auðvitað má hreyfingin ekki verða svo mikil að barnið sje dauðþreytt, en haga henni eftir hreysti 'barnsins og aldri. Sje Jiess ekki gætt, að mjög ofsafengin börn ofreyni sig ekki, getur leikur- inn orðið til þess að Jiau eyði kröft- um sínum og þeim verður erfitt um svefn. Munið þessvegna að börnin eiga að hvílast vel, liafa nægilega hreyfingu og ekki borða of Jjjett. Með dálitilli umhugsun og árvekni getið þiðvernd- lieilsu barnsins fram á fermingar- aldur. En Jiað er þýðingarmesti ald- urinn. Illlllllllll■lllll■llllllllllllllllll | IDOZAN | ■ er af öllum lækum álnitið S f ramúrskarandi | blóðaukandl og styrkjandi | járnmeðal. Fæst í lyf jabúðum. 2 g riiiiiiiimiiiiiniiiiiiiimiiiiiii VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. VINDLAR: Danska vindilinn PHÖNIX þekkja allir reykingamenn. Gleymið ekki Cervantes, Amistad, Perfeccion o. fl. vindlategundum. Hefir í heildsölu SigurgeirEinarsson Reykjavík — Sími 205. 307 Blæjur, sem hylja liálft andlitið eru aftur að komast til vegs og virðingar. Einn af fegurðarfræðingum Parisar- borgar ráðleggur konunum að farða sig vel kringum augun, þegar þær bera þessar blæjur. Hárauðar og ljósgrænar neglur eru nú eftir því sem Parisarblöðin segjai allra nýjasta tíska. Hætt er Jjó við að tiska þessi eigi nokkuð erfitt með að ná almennri útbreiðslu, enda kváðu ekki aðrar nota hana ennþá en sýningarstúlkurnar er ganga um með nýju kjólana fyrir stærstu versl- unarhúsin. Vonandi kemur hún aldrei hingað. Ennfremur segir blaðið, að notað sje brúnt, fjólublátt, gylt og silfur- grátt á neglur. Ennþá sjeu þær þó ekki farnað að nota svarl. Parisarkonurnar nota altaf mikið svört föt en aulc Jiess eru tiskulitirn- ir brúnt, í öllum litbrigðum, og rauð- gult. Rósótt silki liverfa víst aldrei aftur úr tísku Altaf eru notuð stór- og smá- rósótt silkiefni með austurlenskum teikningum. Lífið er vinna, aftur vinna og enn þá meiri vinna. Charles Evans Hughes. Fóikið ætti að skjalla konurnar og láta karlmennina vera i friði. Erich Maria Remarque. Það eru hörð lögmál en gömul eru Jiau — Róm leið undir lok er hún hafði lært þau og eins mun fara um hina vestrænu menningu vora — að ef þú gefur einhverjum það, sem hann ekki hefur unnið fyrir sjálfur með súrum sveita, verðurðu óhjá- kvæmilega hatursmaður hans éða----- afkomenda hans. Rudyard Kipling.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.