Fálkinn - 29.03.1930, Qupperneq 12
12
FÁLKINN
Á brúökaupsferö:
— Loksins losnuöum við þá við
þennan fylgdarmann. Kystu mig nú,
elskan mínl
Skrítlur.
Adam-
son.
88
— Ó, Jóhann, svei
mjer ef jeg held
ekki að jeg lœri að
stjórna bil á þennan
hátt. Nú er jeg búin
að lœra hvernig
maður notar hemil-
inn.
— Fyrsta ástin er altaf yndisleg-
ust, finst þjer það ekki líka, Gróa?
— Jú, svaraði hún klökk. En svo
bætti hún við: — En mjer finst nú
líka yndislegt að vera hjá þjer,
Brandur minn.
Faðirinn (kallar á dóttur sína) '•
Er þjer alvara, að ætla að óvirða
nafn mitt með því að gerast leik-
kona.
— Já, en pabbi, jeg ætla vitanlega
að taka mjer annað nafn.
— Svo það ætlarðu. Og ef þú verð-
ur fræg, hvaða gleði hefi jeg þá af
því, fyrst enginn veit að þú ert dótt-
ir min.
Hann gerir þjer ekkert, — ef þú ekki gerir honum neitt.
Hagsýnn fjölskyldufaðir lætur
vigta sig.
—- Viljið þjer fara með þetta mál-
verk fyrir mig niður á Listasafn.
En þjer verðið að fara gætilega með
það, því það er ekki orðið þurt.
— Það gerir ekkert til, málari
góður. Jeg er i verstu görmunum
mínum.
I
Lögreglustjórinn: Hvaðheitiðþjer?
Sakborningurinn: Ha? Það er auð-
heyrt að þjer eruð ekki gamall í
þessari stöðu. Þeir hafa verið vanir
að þekkja mig lijerna i rjettinum.
Þruman hjálpar
Adamson
til að berja
andstœðinginn
niður.
tiOi
HHBU 7.