Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1930, Qupperneq 15

Fálkinn - 29.03.1930, Qupperneq 15
F A L K I N N »Örninn« Karla-, Kven- og Barna-reiðhjól. »Matador“ karla- og barna- reiðhjól. V. K. C. kven-reiðhjól. Þessar tegundir eru íslands bestu ofí ódýrustu reiðhjól eftir fíæðum. Allir varahlutir til reiðhjóla. Sendum vörur um alt land fiegn póstkröfu. Reiðhjólaverkstæðið »Örninn« Pósthólf 671. Sími 1161. I E S 3 *o 'O O) O) a> 3 <o O) c. E _3 JC E c. (0 M- <0 ‘(Q c o > O) (U O) c <u H- c. ra O) 01 JOL 0) X -SÉ (0 _ <0 <0 U) o *ra <o Ð a <o (U 2 •>. c ra Z c <o ■= •o F M— C. O) o a £ 0) (0 > c *ra 'w co t : ■ ■ ■ ; Allir landsmenn vita nú orðið. : ■ að það er: VERLUNIN ÁFRAM Laugaveg 18. Reykjavík sem hefir endingarbestu H Ú S- ú Ö G N I N; hvort heldur er i borðstofur, betristofur eða svefn- herbergi. — Þá vita og allir í- hróttamenn að íþróttatækin eru vönduðust og best í „ Á F R A M “. Sími 919. Pósthólf: 546. Best að auglýsa í Fálkanum ^otið þjer tei k n i b I ý a n tlo n „ Ó ÐIN N “ ? Tveir algjörlega nýjir bílar HUDSON’S TtU MISMUNANDI GERÐIR, TVÆR GRINDARLEN GDIR. . . . fallegur, fljótur og kraftmikill átta-cylindra bfll. Þennan bil teljum við okkar stærsta afrek. Hann er ailur af nýrri gerð. Að útliti og frágangi er bann svo fallegur, að enginn getur komist hjá þvi, að veita honum eftirtekt. — Hann er ferðmeiri en svo, að senni- legt sje, að þjer munið nokkurn tíma kæra yður um að beita lionum til fulls. Hann er þýðari en svo, að slíks sjeu áður dæmi. Og verðið er þannig að vafamál er, hvort nokkurn tímat verði hyggilegt að borga meira fyrir bíl. Atta gerðir. Grindarlengd 113 þml. sem er ennþá fljótari, öflugri, og skjótari til býður öllum byrginn um útlit, traustleika og verð. Útlitið er gerbreytt og bíllinn uppfyllir ágætlega kröfur tímans. Bíllinn er lengri, breiðari og rúmbetri, mótorinn stærri og mýkri. Hann er skjótur til viðbragðs, kraftmikill, þegar á brekkuna er að sækja, og ferðmikill þar, sem vegurinn er beinn. — Þetta er bíll, sem teljast má afbragð og verðið svo sann- gjarnt, að ekki verður fram lijá honum gengið. Einkasali á Islandi. Magnús Skaftfeíd, Reykjavík. Zebo ofnlögur hefir nýlega fengið mikla endurbót. Gefur fagran, dimman gljáa. Fálkinn fæst eftirleiðis keypt- ur á Hotel Borg (tóbakssölunni). AAA^^V'/vVWWv Kvenskór. Nýkomiðfiírval af fallegum skóm tíl vor- ob sumarnotkunar. Hvannbergsbræður.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.