Fálkinn


Fálkinn - 14.06.1930, Blaðsíða 11

Fálkinn - 14.06.1930, Blaðsíða 11
11 FXLKINN lesendurnir lög í jörðu. Jurtirnar uxu og dóu um óendanlegan tíma. Það skeði stundum að sjór skall yfir lönd með svo miklu kyngi að allir skógarn- ii . eyðilögðust. En þegar vatnið linje aftur kom lífið fram að nýju. Nýir skógar uxu upp á tiltölulegá skömm- um tíma ofan á grafir hinna eldri og voru aftur eyðilagðir af vatns- flóðuin. Þannig er talið að þeir hafi verið eyðilagðir og vaxið aftur u]ip 17(5 sinnum. Með þesum hætti myndaðist hið þykka kolalag, sem hefir svo mikla þýðingu fyrir mennina nú á tímum. Kl. 8—9. Permtímabilið. Það var þurka tímabil. Þornuðu nú fenin. Stórfenglegir krókódílar vaxa fram, kjósa þeir heldur að lifa í sjó en á landi. Triastímabilið er kallað næst á eftir þegar risadýr jarðar fara að skapast. Frá alda ððli til vorra daga. Hnöttur sá er við lifum á er æfa- gamall. Enginn veit hve gamall hann er en menn þykjast sannfærðir um að einhverntíma hafi hann verið gló- andi eimur. Og þegar hann tók að kólna myndaðist skorpan, sem yið nú búum á. Margar miljónir ára liðu áð- i höfunum hefir aukist, en dýrateg- undir breyst og það koma meðal annars fram fjöldi sækrabba. með langar klær. Kl. 4—ö. Devoniska tímabilið. Á því þróast ýmsar merkilegar fiskteg- undir, bæði fiskar sem anda með •vWW . .... • S8ágfl Úrskífa Iífsins. im mém 1 ö '• /í «ii i ■' í'm ur en lifandi verur tóku að liafast við á jörðunni. Áður en svo gæti orð- ið þurfti loflið að hreinsast svo geisl- ar sólarinnar gætu skinið á hinn dauða lmött. Við tökum nú stórt stökk frá fæð- ingu jarðarinnar og þangað til fyrsta lifsspiran fer að koma i ljós. Það hef- ii skeð fyrir h. u. b. 30 miljónum ára og til þess að gera þjer betur skiljanlegt þetta langa timabil skifti jeg því niður i úrskífu. Á úrskífunni hefi jeg skift þessum 30 miljónum ára niður i tólf klukku- iíma. Hver timi nær yfir þrjár miljón- ir ára. Kl. 1, Kambriska timabilið. Fyrstu lífverur verða til í hafinu. Engir fisk- ar eru þar á meðal, en það úir og grúir aftur á móti af svokölluðum „trilobitum" smokkfiskum og öðrum smádýrum. Á laiidi eru hvorki dýr eða jurtir. Kl. 2—4. Siluriska tímabilið. Lífið lungum og með tálknum, fiskar þakt- ir þykkum hornplötum, og aðrar merlcilegar tegundir. Flestar tegundir þessar eru þó út- dauðar og við verðum að láta okkur nægja eftirlíkingar þær, sem dýra- fræðingar láta gera eftir leyfum þeim, sem fundist hafa í jarðlögunum. Á seinni timabilum hafa bæst við marg- ar aðrar tegundir en aldrei í svo rík- um mæli eins og á devoniska tímabil- inu. Taktu nú eftir. Við erum komin fimtán miljónir ára fram á lifsleið- ina og ennþá eru ekki komin fram önnur dýr en fiskar og lágtstandandi sjávardýr. Kl. 6—8. Stéinkolatímabilið. Við staðnæmumst nú við merkilegasta timabil jarðsögunnar. Júrtirnar eru teknar að gróa. Og það úir og grú- ir af risavöxnum jurtum einkum jurtum, sem vaxa upp úr rökum jarð- vegi og verða þær sumar 25—30 metra háar. Það er þessum jurta- skógum að þakka að nú finnast kola- Kl. 9. Jurtatimabilið. Kl. 10. Krít- artimabilið. Það, sem einkum ein- kennir þessi tvö tímabil, er það að dýrin, sem bjuggu á jörðinni í þann rMind eru svo gifurlega stór og mik- ijfengleg. Auk þess hefir fjöldi þeirra verið svo mikill að þau ráða lögum og lofum á hnetinum. Ogurlegar or- ustur hafa verið háðar milli þessara dýra. Jurtagróðri fór hnignandi svo minni dýr gálu hvergi falið sig. Má kalla þetta gullöhi skriðdýra og fugla. En dýralíf þetta tók enda eins og alt annað í þessuin heiini, og við lok krítartímabilsins, eru flest þessara risa-dýra útdauð, Kl. 11—12. Tertiœrtimabilið. Við lifum nú í lok þess tímabils, sem svo er kallað. í byrjun þess voru til dýr, sem nú eru úttdauð með öllu, svo sem mammútinn. Þvi nær, sem dregur þeim tinnim, sem við lifum á, verður dýralífið fátæklegra, og lit- ur einna lielst út fyrir. að mennjrnir [ Tækífærisgjafir | Fagurt úrval. Nýjar vörur. — Vandaðar 5 vörur. — Lágt verð. Verslun Jóns Þórðarsonar. ■ VINDLAR: Danska vindilinn PHÖNIX þekkja allir reykingamenn. Gleymið ekki Cervantes, Amistad, Perfeccion o. fl. vindlategundum. Hefir í heildsölu SigurgeirEinarsson Reykjavík — Sími 205. IIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIH Líftryggið yður i stærsta líftryggingarfjelagi á Norðurlöndum: Stokkhólmi B Við árslok 1928 líftryggingar i gildi fyrir yfir kr. 680,900,000. S Af ársarði 1928 fá hinir liftrygðu S endurgreitt kr. 3,925,700,23, B en hluthafar aðeins kr. 30,000 i og fá aldrei meira. S Aðalumboðsm. fyrir ísland: B g A. V. Tulinius, Sími 254. 3 ÍkllimillllllllHIIIIIIIIIIIIIIHÍÍ ætli að eyða öllum dýrum af yfir- borði jarðar, nema húsdýrunum. Svolítill hluti af Tertiærtímabilinu er ísöldin. Þó þetta timabil hafi ver- ið stutt hefir það þó ekki hvað minst markað yfirborð jarðarinnar. Af einni 'eða annari ústæðu, sem menn ekki þekkja emiþá, breiddi isinn sig um mikinii hluta hnattarins. Evrópa lá öll undir is niður að Miðjarðar- hafi og þannig kafnaði allur hita- beltisgróðurinn í heljargreipum ís- konungsins. Kl. 11%, Hátíðlegur timi. Þá er á- litið að maðurinn hafi fæðst til jarð- arinnar. Ekki er vitað nokkuð á- kveðið um það ennþá, en fundist hafa leifar af mönnum, sem talið er að hafi verið uppi fyrir miljón ár- um síðan. Kl. 12. Nútiminn. Tíminn, sem við lifum á og heyjum baráttuna fyrir líf- inu, en þróunin lieldur áfram, og alt líf vort er ekki nema sekúnda i hinni miklu eilífð tímans.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.