Fálkinn


Fálkinn - 14.06.1930, Blaðsíða 10

Fálkinn - 14.06.1930, Blaðsíða 10
XI F A L K I N N SOLINPILLUR eru framíeiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á likamann, en góð og styrkjandi áhrif á meltingarfáerin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólinpillur lækna van- líðar er stafar af óregluleg- um hægðum og hægðaleysi. Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.25. — Fæst hjá hjeraðslæknum og öllum lyfjabúðum. VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fjTÍr gæði. Brasso ber sem gull íif eiri af öðrum f æ g i i e g i . Fæst alstaðar. ■■■■■■■•■*■•••*•■■■■■^B ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ v Til daglegrar notkunar: ? „Sirius“ stjörnukakó. ft 3 Gætið vörumerkisins. Best er að auglýsa í Fálkanum Aðalumboð fyrir Penta og Skandia. C. PROPPÉ. Nokknr orð til Reykvikskra kvenna. íslenskar konur í fornöld þóttu skrautgjarnar nokkuð og hefir það gengið í arf, ef dæma skal eftir þjóð- búningnum íslenska. Þjóðhátíð fer í hönd og margra gesta er von hingað tillands. Erenginn vafi á að konur allar muni nú skarta svo sem mega. Má vænta þess að á Þingvöllum verði margar glæsilegar og vel búnar konur. Flestir gestanna munu eiga leið um Iteykjavík. Mun þá mörgum forvitni á að skoða bæinn með hinum fallega fjallahring. Munið að glöggt er gests- augað. Og dómur gestanna yfir is- lenskum konum verður ekki siður lcveðin upp lijer i Reykjavík en á Þingvöllum. Skítugir gluggar og ó- hreinir krakkar getur vegið þyngra á metunum, en silfur og gull, og sorp og rusl kringum húsin er svo mikill viðbjóður, að engri siðaðri þjóð sæm- SJáið nm að börnin sjen glöð þegar bau fara að hátta. Börn eru svo áköf til leikja að þau geta ekki hugsað til að hvila sig. Flest fjörmikil börn fyrirlíta tilhugsunina um að „fara að hátta“. væru þau látin sjálfráð myndu þau leika sjer þangað til þau væru orðin svo þreytt að þau yltu út af. En börnin verða að sofa vel og lengi ef þau eiga að vera hraust. Við vitum nú að það eru fleiri börn, sem eru veik af svefnleysi en af skorti liollrar fæðu, og verður því aldrei brýnt nógsamlega fyrir mæðrum að gæta þess að börnin fái nægilega hvíld. Að vísu er nokkuð mismunandi hve mikla hvíld og svefn börnin þurfa Sum þurfa meiri svefn en önn- ur og verður móðirin að sjá um að næglegt sje. Barnið hefir ekki sofið nóg, sje það með úlfúð og óþægð a morgnana, drattast með ólund af stað i skólann, já hreint og beint fyrirlítur skólann, fyrirlitur vinnuna, fyrirlítur sjálft sig og alt umhverfið. Ólúið barn fer á fætur glatt og ánægt og sækist eftir að fá að leika sjer, eða taka til starfa. En góð hvíld þarfnast undirbún- ings. Eins og alt annað í lífi barns- ins jiarfnast það umhugsunar. Þaðætti ekki að leika of ofsafulla leiki, lesa of æsandi bækur, stæla við leiksystkini ir að láta slíkt sjást. Það er argur siður og vítaverður frá heilbrigðis- legu og fagurfræðislegu sjónarmiði, að á flestum húsum hjer skuli ekki vera 'hægt að opna nema eina rúðu í hverjum glugga. Það á að vera hægt að opna þær allar, svo hægt sje að hleypa inn hreinu lofti oft á dag. Það er ekki hægt að iðka hreinlæti í vondu lofti. Óþefurinn og vonda loft- ið situr í fötunUm. Má nærri segja að skíturinn sje ekki ósjaldnar borinn út á götuna en inn af henni á þann hátt. Og engin kona er vel húin, sem angar af svitalykt eða óhreinindum. Við ráðum ekki högum okkar sjálf- ar nema að litlu leyti, sumar eiga dýrindis klæða val, en aðrar ekkert, en hver sem kjör okkar eru, allar eigum við þó aðgang að Gvendar- brunnum og hinu hreina og heilnæma lafti hjer við Faxaflóa. — Kona. sín, eða reyna að fást við erfið við- fangsefni rjett áður en það fer að hátta, það má ekki ganga til sængur með meðvitundina um það að það hafi ekki lokið dagsverki sínu. Rólegt og ánægt hugarfar er nauðsynlegt til þess að hvíldin komi að rjettum not- um. Reynjð að láta barnið vera ánægt þegar það fer að hátta. Þetta á engu síður við um fullorðná. Gömul frænka min var vön að segja: „Ó, nei, við skulum ekki tala um svona sorglega hluti á kveldin". Jeg hefi seinna skilið hve hyggilega hún mælti. Lágvær söngur og hljóðfærasláttur flytur frið og rósemi. Fallegt æfin- týri sefar hugann. Hreint loft, Ijettar og hlýjar sængur, rökkur eða algjört myrkur er nauðsynlegt. Muniðl At- liafnir dagsins velta allar á að vel sje sofið á nóttunni. ÖLL ÚT f NÁTTÚRUNA. Náttúran kallar, kallar okkur út um haf og upp til fjalla. Hjer er alstaðar svo óendanlega fagurt — heilnæmt og liressandi loft. Það, sem okkur íslendingum verður ekki hvað minst starsýnt á þegar út kemur til annara landa, er hve vel allir menn og konur kunna að njóta góðviðrisins. Þarna situr jiað og ligg- ur og veltir sjer í sólinni, ungir og gamlir, allir jafnt. Fólkið þyrpist i útilegur, skógartúra og á baðstaði iiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiiiiiii m S Ef jijer þjáist af blóðleysi, 5 5 taugaveiklun og ofþreytu, S er járnmeðalið | IDOZAN [ besta meðalið. Er mjög styrkjandi. Fæst í lyf jabúðunum. 4 S TiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiíI Vandlátar húsmæður kaupa Hjartaás smjörlíkið. þeir, sem geta. Að vísu er ekki eins lieitt hjer á íslandi og víðast annar- staðar um Evrópu, en þó er margur goour dagur og kveld, sem nota má til útiveru betur en gert er. Það er ekki algengt að sjá gamalt fólk hjer á landi mikið á gönguferðuin. Hvers- vegna ekki? Er það ekki besta ráðið til þess að losna við gigtina og önnur óþægindi? Og hjer er svo skamt út í náttúruna, hvort sem gengið er, má svo að segja komast út úr bænum á fáeinum minútum. Það má hafa með sjer hressingu, kaffibrúsa og annað slíkt sjer til gamans. Það bragðast alt svo miklu betur liti en inni. Unga fólkið ætti að fara burt úr bænum um lielgar, gamla fólkið út um holt og inn í Öskjulilíð. Ef gott verður veður i sumar verð- om við öll að nota það, hver sem bet- ur gelur — öll út i náttúruna, það er besta skemtunin og ódýrasta. Búmannsklukkan, sem víða er not- uð lijer á landi, bæði sumar og vetur, og fyrirskipuð var að sumarlagi í flestum löndum Evrópu til þess að spara ljósmeti, þegar harðast var i ári á meðan á stríðinu stóð, hefir alls ekki fallið úr gikli í öllum þessum löndum ennþá. Þannig er búmanns- klukka ennþá i Englandi og Frakk- landi og hefst sumartími þar aðfara- nótt 13. apríl og stendur í fimm mán- uði. Búmannsklukka þessara þjóða er klukkutíma á undan rjettum meðal- tíma landsins. ----x---- Flugvjelasmiðja í Ameríku er farin að selja flugvjelar, sem vega ekki nema 300 kg. Þær eru ódýrar og um- búðakassinn, sein þær eru í, er þann- ig, að það má nota hann fyrir skýli handa vjelinni. ----X----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.