Fálkinn


Fálkinn - 14.06.1930, Blaðsíða 14

Fálkinn - 14.06.1930, Blaðsíða 14
14 F A I. K I N N Allir þuifa aA hafa falleoan ferðafón »8 góðír plötur ineð til Þingvalla. lest oíj best úrval Hljóðfærav. Lækjarg. 2. Sími 1815. Léreftstuskur kaupir Herbertsprent. Pósthússt. 2 : ■ Reykjavik I ■ Siniar 542. 254 • o K [ JOðtframkv.stj.) S Alíslenskl fyrirtæki. \llsk. hrimji- (»}> sjó-vátryggingíir. Hví'rtii t>otr* njo ftrPÍt’ianloKri viAskifti. Lfitit’f uyplýsinun hjA næsta umhortsmanni. M á I n i n g a - vörur Veggfóður Landsins slærsta úrval. »MÁLARINN« Keykjavík. MILTÓNAMÆRINGUR OG BEININGAMAÐUR. Gamall beiningamaður i Chicago, alþektur undir nafninu „Limping James“ (Jón halti), er nýdáinn. Hann var vanur að staulast um göturnar haltrandi og bað um ölmusu með aumkunarverðum rómi. Enginn vissi um það að „Limping James“ lifði tvennu Lfi, hann var sem sje miljóna- mæringur og bjó í stóru skrauthýsi. Fjölskyldun rfn hans var Willi- ams. Hann var kominn af velmsg- andi foreldrum og lifði glöðu og á- hyggjulausu æskulífi. En foreldrarn- ir dóu áður en hann var vaxinn úr grasi, eldri bróðir hans fluttist heim- anað og var hann þá einn eftir og átti að sjá um sig sjálfur. Ekki leið á löngu áður en hann tapaði öllum eignum sínum í fjárhættuspili, og þar sem hann var óvanur við að vinna varð hann s'ðast svo aðþrengdur að hann varð að fara á flæking. Einn góðan veðurdag giftisl hann. Kona hans átti mikla peninga. Virtist iiann nú vera kominn úr allri 3:lípii, en nokkru scinna fæddist þeim hjónum dóttir, og misti liann þá konu sína úr barnsfararsótt. Lagðist WíIIiam þá aftur i flakk. Dóttir lians fylgdi honum hvarvetna og hið barnalega bros hennar hrærði marga til með- aumkvunar og opnaði pyngjur þeiiva. Eftir margra ára flökkulíf, kom William til Chicago, og frá þeiiu degi gjörbreyttist líf hans. Verkamaður nokkur gaf dóttur hans brauðsneiðar, sem vafðar vorn inn i dagblað.i papp- ír. Williams fór að lesa auglýsingar þær, sem í blaðsneplinum sióðu og sjer þar alt i einu nafn sitt. Er hann beðinn að koma á fund yfirvaldatina viðvíkjandi arfi, sem hann eigi i vændum eftir bróður sinn. Willium gekk í lörfum sínum í rjettiim. Vildu menn í fyrstu ekki trúa að hann væri s.,i hinn sami og hann tjesl ve'a. Eu eftir langt og mikið þref hepnaðist honum þó . ð saima sig, og var liann rú orðinn miljónaimer.ingur. Líf hans var tóint og innihalds- laust. Hann sat i skrauthýsi sinu og þráði götuliíið og þ.ióðhrautina, og lengi var hann að vella fyrir sjer hvernig hann æiti að fara að sam- rýma hið áhyggjulausa líf miljóna- mæringsins og jafnframt að fá hina æðstu ósk sína uppfylta, sem sje þá að betla. Loksilis r.eði hann af að fara aftur út á götuna. Á hverjum morgni gekk hann úr húsi sínu, skifti um föt í bakhýsi einu og ldæddi sig í tötrana. Allan daginn haltraði liann um götur Ciiicagoborg'ar, sem „I.imp- ing James“ án þess nokkur þekti hann. Á kveldin sat hann í klúbb sin- um, sem hinn ríki lierra Williams, eða hann ók með hinni fögru dótt- ur sinni í einum af skrauibilum sín- um. Lífsgleði hans spratl upp að nýju og hann notaði þekkingu súia á högum fátæklinganna tii þess að veita þeim mikilvæga hjálp. Hann var rik- ur og fátækur, beiningamaður og vel- gjörðamaður samtímis. svo sem neitt til. Að minsta kosti ætla jeg að hætta á það. Látið mig liafa fimm pund og þjer megið gera við mig það sem yður þóknast þegar jeg er dauður og dottinn upp fyrir". Læknirinn fór að skrifa. Þegar því var lok- ið ýtti hann blaðinu yfir horðið til Gabricls og ljet liann skrifa undir, síðan taldi liann nokkra seðla og lagði þá í hrúgu á horðið. „Þarna eru peningarnir yðar“, sagði hann. „Takið þá og hypjið yður burt. Ef þjer æll- ið að drekka þá upp verður það bara til þess að jeg kemst fyr yfir eignir mínar en jeg hafði Lúist við. En jeg veit nú annars ekki hvort þetta hefir verið hyggilega gert af mjer. Fimm pund er skolli kátt gjaíd fyrir svona tilraun“. „Jeg ætla ekki að drekka þá upp“, flýlti Gabríel sjer að segja. Nú hvað ætlið þjer þá að gera við þá“, spurði l.inn kæruleysislega. „Þjer skipuðuð fyrir um lyf handa litlu stúlkunni hennar Gubbin", svaraði hann“. „Frú GuLbin sjálf á ekki grænan eyri til þess að kaupa fyrir, svo verði henni ekki hjálpað til lyfjanna deyr barnið kennar von bráðar“. „Svo þjer hafið þá selt sjálfan yður til þess að bjarga krakkaanganum!“ L.rópaði læknirinn undrandi. „Þetta eru sannarlega riddarat'mar, sem við lifum á. Jæja, það er gott og blessað. Jeg er búinn að fá meira en nóg af mannkærleika, svo það er best fyrir yður að fara. Jeg skal lita inn til krakk- ans á morgun“. Gabríel tók peningana og stakk þexm í vasa sinn að svo húnu greip hann liatt sinn, kvaddi læknirinn o ghraðaði sjer sem mest hann mátti í áttina að gistihúsinu. Tíu min- útum síðar hafði hann lokið kaupunum og lijelt nú aftur til hins einmanalega kofa, þar sem frú Gubbin og barn hennar áttu heima. Þakklætisorð þau, sem ekkjan hefir sagt við hann, koma ekki þessari sögu við, en nóg um það, frá þeirri stundu, sem barnið fjekk lyfin fór því að batna dag frá degi. Að hálfum mánuði liðnum, þegar ekki var annað eftir af peningum þeim, sem Gabríel hafði tekist að afla sjer, en nokkrir aurar, var harnið farið að hlaupa um og lcika sjer eins og það var vant og Gabríel Dolhnann var aftur orðinn rólegur og á- hyggjulaus eins og liann átti vanda til. Síðan hið hræðilega kveld þegar hann hafði verið leikinn svo grátt af eyjarskeggjum, L.afði hann forðast þá, svo sem honum var frekast unt. IJann hafði enga löngun til að láta þá liafa sig ofta að ginningarfífli og þó að L.ann væri ekki eins fluggáfaður eins og sumir af mestu gáfnaljósunum þar á eyj- unni álitu sig vera, hafði hann þó nægilega greind lil þess að sjá, að því mcira sem hann Lafði þolað þeim, þeim mun lægra hafði Lann sokkið i áliti þeirra. Öðru máli var að gegna með börnin á eynni. IJve mik- ið sem hinir eldri kunnu að fyrirlíta hann var víst um það að börnin voru ekki á sama máli. Öll undantekningarlaust voru þau vin- ir Lans. Þau skildu hann og kunnu að meta gildi hans. Þar, sem fullcrðna fólkið sá ekki annað en skemtilegan leiksopp fyrir hugs- unarlaust háð sitt og glens, eða aumingja, sem liægt væri að fara með eins og hver vildi, sáu hörnin mann, fullan ástúðar og blíðu, sem engann átti sinn líka. Það var Gahríel, sem kendi þeim að synda í poll- unum mllli klettanna, það var Gabríel, sem sýndi þeim livar hinir ýmsu fuglar bygðu hreiður sín, L.ann fann handa þeim ein- kennilegar bjöllur og fiðrildi, hann vissi hvar hest var að fiska og svo gat liann sagt þau fegurstu æfinlýr, sem nokkurt manns- barn L.afði á æfi sinni heyrt. Það leið ekki sá dagur að kofinn hans væri ckki umsetinn af börnum, og oftar en einu sinni höfðu þau lagst á hans sveif, þeg- ar almenningsálitið hafði verið á móti hon- um. En þetta var nú svona í bili, það átti að reka að því, að ibúar eyjarinnar sæju liann i nýju og óvæntu ljósi, og lærðu að meta hið sanna gildi hans. Ögleymanlegt laugardagskvöld, rjettum þrem mánuðum eftir hið eftirminnilega at- vik á „Perlumannhvíld“ lagði skúta ein inn flcann og kastaði akkerum. IJún kom með þrjá Malayja, sem beðið höfðu skip- brot nokkru sunnan við eyna. Hún hafði tek- ið þá úr opnum háti. Voru þeir hásetar af skonnortunni „Jessie Boyle“ og hinir einustu, sem hjargast liöfðu, liinum hafði ekki tekist að komast frá horði þegar skútan sökk og fórust með henni. Skipbrotsmenn þessir voru settir á land, og næsta morgun um sólar- uppkomu sigldi skonnortan aftur út „poll- inn“ og skildi eftir vágest mikinn þar á eynni. Tveim dögum síðar veiktist einn skipbrots- mannanna og nokkrum tímum seinna mað- ur sá, sem með honum hjó, eftir sólarhring veiktist enn einnn, og þá harst sú fregn út um eyna að læknirinn iiefði sagt að það væri bólan, sem komin væri. Allir þcir, sem kynst hafa hinum dásam- lega fögru eyjum sunnan Miðjarðarlínunnar vi ta hvílíkt helvíti þær geta orðið, þegar þessi Iiræðilegi sjúkdómur, sem menn óttast mest allra veikinda, nær sjer reglulega niðri á þessum svæðum. Hornstrandir voru engin undantekning frá reglunni. Þau þrjú sjúk- dxmstilfelli, sem getið hefir verið um marg- földuðust hrátt og urðu von ráðar tólf, þeg- ar lala sjúklinga var komin upp í tuttugu er auðvelt að hugsa sjer h.ræðslu og skelf- ingu eyjarskeggja. Andlit, sem aldrei höfðu bliknað fyrir nokkru cdæðisverki voru nú eins drifhvít og líndúkar, altaf var að frjett- ast um ný sjúkdómstilfelli og eklci væri bata- von. „Perlumannahvíld“ var ekki lengur afþrey- ingarsíaður eyjarbúa. Spilavítin og kúlu- spilastofurnar stóðu auðar og mannlausar. Menn voru hræddir við að hitlast. Hræddir við að tala sman. Ilræddir um að smitast

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.