Fálkinn


Fálkinn - 02.08.1930, Qupperneq 1

Fálkinn - 02.08.1930, Qupperneq 1
16 siðnr 40 anra m. Reykjavík, laugardaginn 2. ágúst 1930. 31 ZEPPELIN GREIFI YFIR REYKJAVIK * 4 4 ' I'imtiidaginn 17. júll kl. rúmlega 11 f. h. var uppi fótur og fit í Reykjavík, því um það leyti sást hið mikla þýska loftskip „Zeppe- lin greifi“, koma siglandi í áttina til horgarinnar. Hægt og hátignarlega færöist liann nær og gljáði á gráan skrokkinn í sólskin- llui.'FIaug hann nokkura stuncl mjög lxægt yfir borgina í stórum hringum og þótti öllum það fögur sjón og mun hún flestum óyleymanleg er sáu, enda hefir lsland aldrei fengið merkilegri heimsókn loftleiðis cn í þetta sinn. Siærð loftskipsins er gífurlega mikil og sáu menn það best af samanburði við „Súluna“ okkar, er hún sveimaði kringum skipið iil þess að fagna því. Bar öll- ám sarrían um það, að veglegra og glæsilegra loflskip hefði þeir aldrei sjeð. — Myndin sýnir „Zeppelin greifa“ á flugi yfir Rvík. Sjest Súlan framundan loftskipinu. *— Ljósmyndina tók Iíelgi Guðmundsson.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.