Fálkinn - 02.08.1930, Qupperneq 13
F Á L K I N N
13
Skýringar.
Lárjett:
1 ofsi. 4 illa stödd. 6 konunafn.
^ uPPtök. 9 skeyti. 10 Skrautsteinn.
, • Púki. 13 konunafn. 16 setur á
úreyfingu. 18 — afli. 21 óveröskuld-
traust. 23 álút. 25 grimdarhljóö.
„ ekki „spónamatur“. 27 hjálpar-
Se8n. 29 mor. 30 haf. 32 dverga-.
óhræddur. 34 þorri. 35 niður. 36
*er á sjó. 37 konunafn. 38 höndla.
’O slæmt. 41 sláni. 43 Er Mussoline
*• ú. 45 Uppliaf. 46 Flugvjel. 50 vond.
góð. 52 skaði. 54 bogi. 56 frum-
efni. 57 prunkinn. 60 ílát. 61 viðar-
salli.
Lóðrjett.
1 A skipi. 2 Miðar. 3 slyng. 4 kóng-
nr- 5 skip. 6 „Jarðar bur“. 7 Rán-
fugl. 11 öðlast. 12 forfaðir. 13 ljót-
Pr- 14 heilagur. 15 skot. 17 skotvopn.
glás. 19 jökull. 20 lítil sáta. 21
Uiannsnafn. 22 kvæði eftir Einar
Ben. 23 Gælunafn á pilti. 24 líkams-
núiti. 25 upphrópun! 27 fugl. 28 óþrif
uiári. 31 bók. 36 konunafn.-39 hræ.
42 svörð. 44 forskeyti. 46 brimlöður.
47 „jafnlangt og inn“. 48 kappleik-
U1'. 49 konunafn. 51 gylta. 53 Bók eft-
fr Hamsun. 55 frýja hugar. 58 spott.
°9 afleiðsluending (kvk.).
KROSSGÁTA nr. 59
Alt til rafmagos
á einum stað
hjá
Eiríki Hjartarsjmi
Laugaveg 20, Reykjavík
Sími 1690. P.B. 565.
ASKA.
Skáldsaga eftir Grazia Deledda.
tlnti lárviðarblaðanna og ljóma hinna hlæj-
undi stjarna.
Kastaníur Zuannes litla sprungu sundur í
óskunni, sem lá dreifS út um allan arininn.
^indurinn lamdi þunglega á dyrunum, eins
°g eitt af óargadýrum hinnar dimmu nætur.
-— Jafnvel jeg, sagSi ekkjan eftir langa
tuign, jafnvel jeg, er af góSum ættum. FaSir
tnnskiftingsins þarna, lijet Zuanne, því sjáSu,
systir góS, sonurinn á altaf aS heita í höfuSiS
il föSur sínum, svo hann verSi likur hon-
ttnt í öllu. Æi já, maSurinn minn, þaS var
Pú duglegur karl skal jeg segja þjer. Tein-
4'jettur eins og poppultrje... . sjáSu til,
kápan hans hangir ennþá þarna á veggnum.
Oli snjeri sjer viS. A moldarlituSum veggn-
úm hjekk svört kápa úr heimaspunnu og
i'eimaofnu vaSmáli. Kongulærnar höfSu
hengt upp slímuga þi^eðina kring um hann.
-— Jeg snerti hana aldrei, sagSi ekkjan,
bó jeg ætti aS frjósa í hel. Synir mínir eiga
að bera hana, þegar þeir eru orSnir eins
huglegir og faSir þeirra var.
— HvaS var faSir þeirra þá? spurSi Oli.
— Jú, sjáSu til, sagSi ekkjan án þess aS
fkifta um rödd, en meS dálítilli svipbreyt-
fUgu í vofulegu andlitinu, hann var ræn-
lllgi. í tíu ár var hann ræningi, í tíu ár.
klann varS aS fara út í skógana nokkrum
úiánuðum eftir aS viS vorum gift, jeg var
V(m aS leita hans á Gennargentus fjalli,
hann veiddi erni, gamma og mufflonkindur, í
hvert sinn og jeg kom til hans ljet hann
sfeikja handa mjer kindarlæri. ViS sváfurn
úudir berum himni og fjallatoppurinn gnæfSi
úppi yfir höfSum okkar, viS breiddum káp-
Ulla þá arna yfir okkur, og hendur manns-
llls míns voru altaf heitar, jafnvel þó aS snjó-
a*h. Oft var hann í flokki meS öSrum ....
~~ MeS hverjum spurSi Oli, sem gleymdi
úlyeg raunum sínum á meSan liún hlýddi á
rásögnina.
Jafnvel drengurinn sat meS uppspert eyr-
Un- Hann var einna líkastur hjera, sem heyr-
lr Tefinn gagga í fjarska.
— MeS öSrum ræningjum. Þeir voru allir
dugnaSar karlar, viljugir og reiSubúnir til
alls, einkum til aS deyja. Þú heldur kannske
aS ræningjar sjeu vondir menn? ÞaS er mis-
skilningur, systir góS, þaS eru menn sem
þurfa aS neyta kraftanna, ekki annaS. MaS-
urinn minn var vanur aS segja: ÁSur fyr fóru
menn í stríS; nú heyja menn ekki lengur or-
ustur, en fóIkiS verSur aS berjast, taka meS
gripdeildum, valdi og ráni, ekki til þess aS
gera neinum ilt meS því, heldur til þess aS
nota á einhvern hátt afl sitt og hyggindi
— ÞaS eru fögur hyggindi zia Gratliia!
Því þá ekki heldur aS berja liöfSinu viS
steininn ef ekld er annaS fyrir hendi?
— Þú skilur þetta ekki dóttir góS, mælti
ekkjan sorgbitin og stolt. ÞaS eru örlögin
sem valda því. Nú skal jeg segja þjer hvern-
ig maSurinn minn gerSi sig útlægann.
Hún sagSi „gerSi sig“ meS talsverSu yf-
irlæti. ÞaS var ekki laust viS aS hún væri
hreykin.
Já segSu mjer frá þvi, sagSi Oli meS dá-
litlum titringi.
RökkriS varS myrkara og myrkara, vind-
urinn livein hærra og hærra eins og löng
þruma. ÞaS var líkast því aS vera staddur
i skógi þegar stormúrinn lemur trjen án af-
láts. OrS ekkjunnar og liiS vofulega andlit
liennar, sem grillti í gegnum myrkriS og
birti aSeins yfir annaS slagiS af flöktandi
daufum geislum frá liálfdauSum eldinum
gerSi Oli liálf myrkfælna. ÞaS var einna
líkast því og hún væri aS hlusta á einliverja
af hinum ógurlegu sögum sem Anania var
vanur a'ö segja bræSrunl liennar, og aS
liún sjálf meS hina óendanlegu óhamingju
sína væri einn þátturinn í hinni sorglegu
sögu.
Ekkjan sagSi svo frá:
— ViS vorum búin aS vera gift í örfáa
mánuöi, viö vorum dável efnuS, systir góS,
viS áttum hveiti, lcartöflur, kastaniur, rúsinur,
akra, liús, hest og liund. MaSurinn minn
var jarSeigandi, oft liafSi liann ekkert aö
gera og undi því illa. Þá sagSi liann: „Jeg
ætla aS verSa kaupmaSur; jeg get ekki lif-
að viS þetta aÖgerSaleysi, því jeg er liraust-
ur, sterkur og hygginn, og þegar jeg geng
utvipnulaus sækja aS mjer illar liugsanir“.
ViS áttum þó ekki næg efni til þess aö koma
undir hann fótunum sem kaupmanni. Þá
sagöi einn af vinum hans: „ Zuanne Atonzu
viltu taka þátt í bardana (ránsferÖ) meS
okkur? ViÖ verÖum margir saman, og dug-
legir rængingjar stjórna förinni. ViS ætlum
aö fara í afvikiS hjeraÖ og ráSast á herra-
garö þar. Þar eru þrjár kistur fullar af
silfri og peningum. MaSur þaSan úr bygS-
arlaginu hefir komiö til Capo-di-Sopra (hjer-
aSiS kringum Sassari) til þess aö segja ræn-
ingjunum frá þessu og hvetja þá til ráns-
feröar. Hann ætlar aS vísa þeim leiö. ÞaS
eru skógar aö klöngrast í gegnum, fjöll aö
klifra, fljót aS vaSa. Komdu! „MaSurinn
minn sagSi mjer frá uppástungu vinar síns.
„Ó“, sagSi jeg „til livers ætlarSu þjer svo
sem aö nota silfurmuni aSalsmannsins ?
„Ekki til neins“, svaraÖi maSurinn minn,
„fjandinn hafi gaffal þann, sem kann aö
koma i minn lilut af ránsfengnum. En þaS
eru skógar og fjöll aS fara um, nýir hlutir
aS skoSa og þaS ver'öur gaman fyrir mig.
Auk þess er jeg forvitinn a'ö vita hvernig
ræningjarnir fara aS. ÞaS er ekki nokkur
liætta, eklci sú allra minsta, þaS eru svo
margir aörir piltar, sem koma til þess aö
reyna sig og eyöa timanum alveg á sama
hátt og jeg. Er þaö þá ekki skárra en aS
jeg fari á knæpuna og drekki mig fullan?“
Jeg grjet og baS, hjelt eklcjan áfram sög-
unni, hún ivinnaSi þráSinn milli tálgaSra
fingranna og starSi þungbúnum svip á sveifl-
ur snældunnar, — en liann fór af staS. Hann
þóttist ætla til Cagliari i verslunarerindum.
Hann fór af staS, endurtók ekkjan andvarp-
andi, og jeg varS ein eftir; jeg gekk þá
meS barni. Seinna komst jeg aS því hvernig
ferSin gekk. ÞaS var um sextíu manns í
hópnum, þeir sldftu sjer niSur i smáflokka
en hittust svo annaö slagiS á ákveSnum stöS-
um, til þess aS ráöa ráSum sínum. Fylgd-
armaSur þeirra var frá hjeraSinu, sem þeir
ætluðu aS halda til. Foringi fyrir flokknum
var Cordeddu ræningi, augu lians voru eins
og eldkol og brjóst lians var alþakiS rauðu
hári, hann var eins stór og Golíat og' sterk-
ur eins og reiðarslag. Fyrstu dagana sem
þeir fóru var rigning, og þaS var hið mesta
vonsku veSur, árnar flæddu yfir bakkana