Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1930, Blaðsíða 2

Fálkinn - 23.08.1930, Blaðsíða 2
2 F A L K I N N ------ NÝJA BÍO ------------- Þrir fóstbræður. 2. kafli myndarinnar Tuttugu árum síðar. Heimsfrægur kvikmyndasjónleik- ur í 11 þáttum, er byggist á skáld- sögunni „De tre Musketere", eftir Alexander Dumas. Aðal hlutverkið leikur: Douglas Fairbanks. Sýnd bráðlega. . i i ...... þegar Pvottamir verða hvítari með RINSO jeg var ung stúlka,“ segir húsmóðirin, „var þvoltadagurinn kvaladagur. Jeg iiúði og nuddaði klukkutímum saman til að fá þvottana hvíta og hin sterku bleikjuefni, sem við brúkuðum þá, slitu göt á þvottana og gerðu hendur minar sárar. Nú þvæ jeg með Rinso — það losar mig við allan harð- an núning og gerir þvottinn miklu hvítari. Auk þess að þvottarnir endast lengur nú, þarf jeg ekki að brúka bleikjuefni til að halda þeim hvítum. Þannig sparar Rinso mjer bæði fje og stritvinnu.“ Er aðeins selt i pökkum — aldrei umbúðalaust Lítill pakki—30 aura Stór pakki —55 aura ------ GAMLA BIO ----------- Vendetta. Sjónleikur í 8 þáttum eftir skáld- sögu Stefan Markus. Aðalhlutverk leika: Olat Fjord, Suzy Vernon, Henry Edwards, Ruth Weyher. — Mynd sem kemur. — ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ SOFFÍUBÚB (S. Jóhannesdóttir.) Vefnaðarvöru- og fataverslanir. i Austurstræti 14 (beint á móti Landsbankanum). ■ REYKJAVÍK og á ÍSAFIRÐI. J Allskonar fatnaður fyrir konur, 5 karla unglinga og börn. Fjölbreytt úrval af álnavöru, ! bæði i fatnaði og til heimilisþarfa. 5 : Allir, sem eitthvað þurfa, sem að ! ■ fatnaði lýtur eða aðra vefnað- ; ! arvöru, ættu að líta inn i þess- S : ar verslanir eða senda pantan- \ \ ir, sem eru fljótt og samvisku ■ samlega afgreiddar gegn póst kröfu um alt land. Allir þekkja nú | SOmUBOB. ■ „ ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!■ Kvikmyndir. ÞRÍR FÓSTBRÆÐUR. ar vikur, er tekin eftir einhverri 2. kafli. frægustu skáldsögu heimsins „Fóst- Mynd sú, sem Nýja Bíó sýnir þess- bræðurnir þrír“ eftir franska skáldið Alexander Dumas. Skal hjer sagt nokkuð frá öðrum kafla myndarinn- ar, sem gerðist tuttugu árum síðar en hinn fyrri. Myndin hefst með því að fólkið hefir safnast saman umhverfis kon- ungshöllina. Það er eitthvað óvenju- legt á seiði. Drottningin er lögst á sæng og nú bíða allir þess með ó- þreyju að fá að vita hvort það verð- ur drengur eða stúlka, sem hún eign- ast. Konungurinn, Lúðvík XIII., biður hinn volduga kaydínála sinn, Riche- lieu, um að biðja fyrir henni, hann heldur að það muni einna helst duga enda lirífur það svo, að drotningin eignast ekki aðeins einn heldúr tvo syni. Richelieu sjer að ekki dugir að hafa krónprinsana tvo, svo hann á- kveður að koma þeim sem síðar fædd- ist undan án þess nokkur viti. Tvær hefðarkonur, sem þjóna drotning- unni, vita um leyndarmálið og nú er um að gera að fá þær til að þegja. Önnur þeirra, Constance Bonacieux, er ástiney D’Aartagnans. Lætur Iliclie- lieu flytja hana í klaustrið i Nantes. Sá sem fyrir því stendur er Roclie- fort greifi, hinn mesti þorpari. D’Artagnan kemst nú að því, sem verið er að gera og fer á eftir, en kemur of seint, það er búið að loka klaustrinu. Kona ein er látin fara með Constönsu, sem kallast Mylady, það er hið versta illkvendi og reynir hún með öllum brögðum að komast eftir leyndarmálinu, en Constanca verst eins og hún .getur, endar það með þvi að Mylady rekur liana i gegn með hníf sínum og er hún að dauða komin þegar D’Artagnan finn- urhana. D’Artagnan sver að hefna sín og ætlar að myrða kardínálann. En Rochefort hefir orðið fyrri til, hefir hann safnað að sjer heilum hóp af þorpurum til þess að ráða kardínálanum bana, snýst það þannig að D’Artagnan verður til þess að forða kardínálanum úr klóm þeirra, og fer með honum til Parísar. Richelieu veit hve vopnfimur og hvílikt göfugmenni D’Artagan er svo hann fær hann til þess að vernda prinsinn gegn árás- um þeim, sem hann má eiga á hættu frá bróður sinum. Nú liða tuttugu ór. Lúðvík iXIII og kardínálinn eru báðir dánir og Lúð- vík XIV. orðinn konungur. Hinn tví- burinn er þá kominn til Parísar og leynist með Rochefort greifa. Hafa þeir náð herbergisþjóni konungsins á sitt band og einhverju sinni að næt- urlagi tekst þeim að komast gegnuin leynidyr inn í höllina, geta nóð kon- unginuin á sitt vald og senda hann burtu. Yngri bróðirinn er svo líkur konunginum að enginn getur þekt þá livorn frá öðrum. Og daginn eftir fei' hann í föt bróður síns og sest í stjórn- arsessinn. Kónungurinn, sem hefur verið lok- aður inni í ræningjakastala getur rit- að nokkur orð á blýdisk og er honuin komið til D’Artagnans. Fóstbræðurnir og Rochefort greifi verða að láta lífiö. D’Artagnan kemst undan með kon- unginn. Þeir koma til hallarinnar einmitt þegar falski konungurinn er að gefa móður sinni inn eitur. Þegar hann sjer að alt er að korn- ast upp og rekur hann liníf sinn í bakið á D’Artagnan. Myndin endar á því a'ð allir fóstbræðurnir eru komnir upP til skýjanna og eru þar búnir til að leita nýrra æfintýra. Douglas Fairbanks leikur D’Ar- tagnan af sinni heimsfrægu snild.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.