Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1930, Blaðsíða 11

Fálkinn - 23.08.1930, Blaðsíða 11
F A L K I N N 11 Yngstu lesendurnir Elstu loftför. Loi'tbelgurinn er elsta loftíar heitnsins. Hann er nú að verða al- Serlega úreltur. Þið sem nú eruð |>ng og ekki hafið heyrt talað um bessa fluglist hafið ef til vill gaman nf að jeg segi ykkur eitthvað af eldra uróður flugvjelarinnar. Montgolfiere-belgurinn. 1783 var fyrsti loftbelgurinn fyltur ilf heitu lofti hafinn til flugs og send- llr til Parísar. Hann var skírður eft- ‘r manni þeim, sem fann hann upp, •Montgolfiere. Loftbelgurinn var gjörður úr ljer- «ti og fóðraður innan með þappír, nann líktist einna helst stórum ljer- eflspoka á hvolfi. Undir opinu var jtálítið eldstœði og' þar var kynt ‘‘álmi og ull. Heita ioftið, seih steig bpp frá bálinu, hóf belginn inörg Púsund metra í loft upp. Við fyrstu lilraunirnar, sem gerðar vofu var etlginn maður með í loftfarinu svo eldurinn sloknaði náttúrlega von úráðar og loftbelgurinn seig aftur til larðar. Fgrsti brintbelgurinn. . Sama ár var það annar uppfynd- . “gnmaöur Charlier að nafni, sem jem gerði tilraunir með aé fylla ,Jeiginn af brinti, var þessi tegund p. lfnra skírð eftir honum og kailað líll-lier. Til lengdar gat belgurinn ee heita loftinu náttúrlega ekki «18 samkepnina við brintbelginn, . Hta eru slikir loftbelgir tii ennþá, 0 sjaldgæfir sjeu. ( J'85 eða tveimur áruin eftir að \ rst var reynt að fljúga viidi fyrsta v fslysig til. Maðurinn sem fórst r flugmaður, Pilatre de Rogier að nafni. Ætlaði hann að reyna að fljúga yfir Ermarsund í loftbelg, sem var-gerður úr einskonar samsteypu af þessum tveimur, sem frá hefir verið sagt. Steyptíst hann niður og fórst ásamt samferðamanni sínum. Fgrsti belgurinn, sem komst gfir sundiS. Nú toru ýmsir að gera tilraunir með að fljúga yfir Ermarsund. Tóku menn þátt í því um alla Evrópu. Fyrsti maðurinn, sem tókst að fljúga yfir sundið frá Dover til Calais, hjet Blanchard; í fylgd með honum var frægur amerískur iæknir. Franskur striö'sbelgur. Ekki leið á löngu áður en farið var að hugsa um að nota loftbelginn i þágu styrjalda. Hann gat orðið að miklu gagni þegar setið var um borgir og þurfti að komast á snoðir um varnarráð- stafanir herliðs fjandmanna. Var þá flogið yfir borgunum og gátu menn úr hengikörfunum gert ýmsar at- huganir og siðan ráðist á vigin þar sem minsl vörn var fyrir. Aðeins það, að óvinaherinn hafði loftbelgi til njósna skaut fjandmönn- unum svo mikinn skeik í bringu að vörnin var oft mjög slæleg. í styrj- öldinni mikiu hafði franski herinn marga loftbelgi til aðstoðar stór- skotaliðinu. Það var mjög hættulegt að stjórna slíkum loftbelgjum og margir voru skotnir niður eða kveikt í þeim og það var ekki altaf að flugmannin- um tókst að forða sjer með því að slá úr fallhlífinni. Þegar Þjóðverjar sátu um París- arborg árið 1871 hepnaðist 160 manns að flýja úr borginni i loft- belgjum. Aðalgallinn á loftbelgnum er sá, hve erfitt er að stjórna honum og hve eidfimur hann er. En þó ber að minnast þessarar uppfundningar með þakklæti og virðingu, því hún hefir oi-ðið til þess að mennirnir lærðu að fara loftleiðina. Felumgnd. Kennarinn er alveg utan við sig, hann er búinn að týna öllum læri- sveinunum, geturðu reynt að finna þá fyrir hann. DJÖFULL í MANNSMYND. Uppþot og gauragangur er dag- legt brauð í Texas einkum út af pólitik. Ekki alls fyrir löngu komst þó alt i uppnám í litla bænum E1 Paso af ait öðrum ástæðum. Það byrjaði þannig að fólkið i fátækrahverfum E1 Paso fór að heyra all óskemtileg hljóð og vein úr húsi gamallar feitrar konu, sem hjet María Lopez. Þessu fór. fram dag eftir dag og viku eftir viku og altaf urðu vein- in sárari og ógurlegri, það var að heyra eins og það væri barn seln verið væri að kvelja. Að siðustu gátu nábúarnir ekki lengur afborið þetta og sóttu lögregluna. Allir sem bjuggu í húsunum í kring söfnuðust saman til að vita hverju þetta sætti. Þegar lögreglan kom vildi konan ekki hleypa þeim inn og það varð að brjóta upp dyrnar. Þegar þeir komu inn bar slíka sjón fyrir augu þeim að þeir munu seint gleyma henni. í óþrifalegu og skítugu eldhúsinu stóð gamalt og slitið járnrúm og upp í þvi sat dálítill drengur á að giska 9 ára gamall. Nágrannarnir þektu hann strax. Hann hjet Gerardo Derma, drengur sem Maria Lopez hafði tekið í fóstur fyrir föður hans, sem hafði farið burtu til að leita sjer atvinnu. Drengurinn var bund- inn við rúmið. Fætur hans voru heftir með venjulegu hundhálsbandi og var þvi læst með hengilás, svo það var ómögulegt fyrir hann að slíta sig lausan. Keðjan var bundin svo fast að hún hafði skorist inn í leggina á drengnum og hún var svo stutt að hann gat ekki hreyft sig. Litli fanginn var angistarfullur á svipinn, andlit hans var náfölt og magurt og á annari kinninni var stórt sár eftir misþyrmingar. Þegar lögreglan var búin að leysa hann var hann svo afllaus að hann gat ekki staðið. Hann var spurður hvort hann væri veikur. — Nei, sagði hann, jeg er svangur. Jeg hefi ekki fengið neinn mat i marga daga, af því að jeg var óþægur i vikunni sem leið. Ein af nágrannakonunum ætlaði að taka hann upp og bera hann heim til sín, en hann kveinaði upp yfir sig. Kom þá í ljós að líkami hans var al- ■ Pósthússt. 2 : ■ ■ ReyRjavlk ] i Simar 542, 254 • of ■ 309 (framkv.stj.) ■ Alíslenskt fyrirtæki. ; Ailsk. bruna- og sjó-vátryggingar.; Hvergi betri nje áreiðanlegri viöskifti. ■ Leitið uyplýsinga hjá nœsta umboðsmanni. ■ M á I n i n g a- j - s ■ ■ vörur ■ ■ Veggfóður Landsins stærsta úrval. »MÁLARINN« Reykjavík. ■ þakinn sárum og örum eftir mis- þyrmihgar. Múgurinn var svo utan við sig af bræði yfir meðferð kerliiigar á litla drengnum, áð hann vildi fara með hana og grýta hana. En ÍÖgreglunni lieppnaðist með iniklum erfiðismun- um að ná henni á sitt vald og var henni ekið i lokuðum vagni til fang- elsisins. Hún komst þó ekki hjá þvi að vera slegin og sparkað í hana af fólkinu sem var utan við sig af hræði. Þegar farið var að yfirheyra kerlu fanst henni hún ekki hafa gert neitt rangt, hún sagðist meira að segja vera vön að hengja hann upp á lot-. unum og láta hann hanga þannig um stund og fanst svo sem ekkert við það að athuga. — Ilversvegna gerði hún þetta, spurði dómarinn drenginn. — Af því að hún sagði, að jeg væri óþekkasti drengurinn í E1 Paso. Hún varð bálreið ef jeg lá út i glugg- anum og liorfði á drengina sem ljeku sjer út á götunni. lverla fjekk tiltölulega milda resfi- ingu. 60 daga koldimt fangelsi. En tveir mánuðir eru varla nógu langur tími til að slökkva hina ógurlegu reiði, sem ræður i E1 Paso. Sem stendur er hún undir læknisrann- sókn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.