Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1930, Blaðsíða 1

Fálkinn - 23.08.1930, Blaðsíða 1
16 siðnr 40 anra Reykjavik, laugardaginn 23. ágúst 1930. HÁTÍÐAHÖLDIN í BELGÍU. Þetta ár hafa verið lialdnar óvenjulega margar afmælishátíðir víðs vegar um heim. Ein slík afmælishátíð var haldin í Belgíu í sumar í tilefni af því, að þá voru liðin 100 ár síðan Belgía varð sjálfstætt ríki. Var hún eitt af þeim löndum, sem fengu frelsi eft- ir júli-byliinguna 1830. 1 sambandi við hátíðahöldin fór fram skrúðganga mikil í Bryssel og tóku þátt í henni um 3000 manns. i Myndin sýnir skrúðgönquna pegar hún er að fara undir konungsbogann uið Cinquantenairehliðið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.