Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1930, Blaðsíða 9

Fálkinn - 23.08.1930, Blaðsíða 9
F A L K I N N 9 Austurlandabúar eru ekki eins vanir íburðinum á gistihúsunum og Evrópumenn. Enda er því löngum viðbrugðið, að Austur- landabúar sjeu allra manna nægjusamastir um viðurværi, þótt ríkismenn þar sj/ni bins oegar hinn mesta íburð að þvi er klæðnað snertir. Eins manns herbergi og rúm eru ekki til í gistihúsum þar. Svefnskálar, þar sem 10—30 manns sofa á hálmdgnum er hið venjulega hjá efnaðra fólki. En alþgða nxanna verður að láta sjer nægja óvistlegri samastað eins og myndin sýnir. ■r—.r-T~ mA \ ■ ,'vXjlðG ■: 'áf'TOS.'; -í ■ 4 [ ■ .i." - Hið fræga indverska skáld, Rabindranath Tagore hefir undanfarið vcrið á ferð i Evrópu. Er hann á sífeldu ferðalagi ýmist í Evrópu eða Ameriku til þess að halda fgrirlestra og kynna sjer háttu vestrænna þjóða. — Myndin hjer til vinstri er tekin i Berlín af honum og frænda hans. Þegar hinir miklu kappróðr- ar fóru fram á Themsá var öllum svönunum smalað af ánni til þcss að þeim yrði ekki gerl mcin. Myndin til hægri sýnir árverðina að smala þcim samari. hegar heimsmeistarinn Max Schmeling kom fljúgandi heim til Rcrlín frá Bremerhafen fjekk liann hítíðlegar móttökur. Hið fyrsta verk hans var að ávarpa landa sína i útvarpið. Hinir heimsfrægu tennisspilarar Tilden og Barotra háðu nýlega kappleik um Davis-bikarinn svo nefnda og vakti leikur þeirra mikla athygli. Myndin er af úrslitakappleiknum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.