Fálkinn


Fálkinn - 23.08.1930, Page 1

Fálkinn - 23.08.1930, Page 1
16 siðnr 40 anra Reykjavik, laugardaginn 23. ágúst 1930. HÁTÍÐAHÖLDIN í BELGÍU. Þetta ár hafa verið lialdnar óvenjulega margar afmælishátíðir víðs vegar um heim. Ein slík afmælishátíð var haldin í Belgíu í sumar í tilefni af því, að þá voru liðin 100 ár síðan Belgía varð sjálfstætt ríki. Var hún eitt af þeim löndum, sem fengu frelsi eft- ir júli-byliinguna 1830. 1 sambandi við hátíðahöldin fór fram skrúðganga mikil í Bryssel og tóku þátt í henni um 3000 manns. i Myndin sýnir skrúðgönquna pegar hún er að fara undir konungsbogann uið Cinquantenairehliðið.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.