Fálkinn


Fálkinn - 20.09.1930, Side 1

Fálkinn - 20.09.1930, Side 1
LÍK ANDRÉES í TROMSÖ. Fá tíðindi hafa vakið meiri athyglf á þessu ári en þau, að um miðjan síðasta mánuð fundu norskir íshafsfarar á skipinu „Bratvaag" iik sænska flugmannsins Andrée, sem gerði tilraun til þess að fljúga í loftbelg til norðurheimsskautsins snemma sumarsins 1897. Síðan þeir Ijetu i lofl frá Spitsbergen snemma í júlí það ár hefir ekkert til þeirra spurst þar til nú, að skipsmennirnir á „Bratvaag“ fitndu lík Andrées og Slrindbergs fjelaga hans á Hvíteg, sem er skamt fyrir austan Svalbarða. Skipið „Isbjörn", sem ýms blöð á Norðurlöndum gerðu út þegar heyrðist um fund þenna, komst einnig iil Ilviteyjar og fann foringi þessa leiðangurs, Sviinn Knut Stubbendorff þar lík Frankels, þriðja leiðangursmannsins. Af dagbók hans má sjá, að loftfarið hefir orðið að lenda þrem- Ur dögum eftir að flugið hófst og að leiðangursmenn hafa verið nær þrjá mánuði að komast til Hvíteyjar. Nær dagbók Frán- kels ekki lengra en til 17. oktober. Dagbók Andrées héfir ekki verið birt ennþá, en þaðan má vænta miklu betri upplýsinga um þetta æfintýralega ferðálag. Hjer á myndinni er sýnt þegar lik Andrées og Strindbergs voru flutt til rannsóknar á sjúkrahúsið .. ( Tromsö. Var lítið eftir af þeim nema beinagrindiiu

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.