Fálkinn


Fálkinn - 20.09.1930, Qupperneq 5

Fálkinn - 20.09.1930, Qupperneq 5
F A L K I N N Sunntidags hugleiðing. Eftir Pjetur Sigurðsson. Cervantes og Don Quixote. „Jeg er hinn sanni vínviður, og faðir minn er vínyrkinn. Sjer- hverja grein á mjer, er ekki ber ávöxt, sníður hann af, og sjer- hverja þá, sem ber ávöxtx hreinsar hann, til þess að hún beri meiri ávöxt. Þjer eruð þeg- ar hreinir vegna orðsins, sem jeg hefi talað til yðar. Eins og greinin getur ekki borið ávöxt af sjálfri sjer, nema hún sje á vínviðinum, þannig ekki heldur þjer, nema þjer sjenð i mjer. Jeg er vínviðurinn, þjer eruð greinarnar, sá sem er í mjer og jeg í honum, hann ber mikinn ávöxt, þvi að án min getið þjer alls ekkert gjört“. Jóh. 15, 1—5. Jesús var ekki mikið þektur og langt frá því að vera heims- frægur er hann sagði: „Jeg er hinn sanni vínviður. Aldir hafa runið, kynslóðir komið og farið, margt merkilegt hefir gleymst, margt, sem eittsinn gnæfði hátt, hefir hrunið eða minkað, en Jesús hefir vaxið. Hann er nú sá eini eftir af öllum lcennurum mannkynsins, sem eftirsóttur er á> meðal manna. Hann gnæfir hátt yfir alt ann- að sem hinn „sanni vínviður“, sem hið „græna trje“. Þetta við- urkenna flestir og þessu trúir þú, — þú vilt vera lærisveinn Krists. Þú trúir því, að hann sje stofninn. Trúir þú þá lika, að þú sjert greinin? Þú hefir heyrt um Jesús, heyrt um hans sigursæla og fullkomna lif. Þú hefir heyrt hans máttugu orð, sem lægðu vindinn og æst- ar öldur hafsins, sem hreinsuðu hinn líkþráa, gáfu blindum sýn og lífguðu dauða. Þú hefir aldrei efast um fullkomleika hans, aldrei efast um það, að liann sje „vegurinn, sannleikurinn og lífið“. Þú hefir aldrei efast um, að hann sje hinn „sanni vínvið- ur“, að hann hafi allan þann kraft og ríkdóm náðar til að bera, sem stofn þarf til þess að geta gefið greinum líf. Því þá ekki að trúa því, sem liann seg- ir, að þú sjert greinin? Án þeirr- ar trúar ertu fráskilin honum, en i þeirri trú ertu honum sam- gróinn. Greinin er eitt með stofn inum. Allar hennar mörgu og finu taugar eru fljettaðar inn í hið mikla og sterka taugakerfi stofnins, alt inn að merg hans, sem greinin er hluthafi í. Grein- in er sama eðlis sem stofninn. Hinn lífgandi safi, sem stofninn er svo ríkur af, tilheyrir einnig greininni. Þvi þá ekki að gleyma óverðugleika-tilfinningum þin- um, sem stríða gegn útvalning- unni, og festa hugann eindregið við þessi sannleiksorð Meistar- ans: „Þjer eruð greinarnar?“ Því ekki að snúa sálarsjón þinni burt frá vanmætti þinum og horfa á Jesúm, — horfa á sigur- vegarann, horfa á ahnættið, liorfa á stofninn sterka, sem ber þig? Því eldci að þyggja náðargjöfina, Fáar bækur hafa náð eins al- mennri og varanlegri frægð og hin nafnfræga gamansaga af riddaranum Don Quixote, sem barðist við vindmyllur og sá hættur fyrir sjer livar sem hann fór. Höfundur þessarar sögu var spanska skáldið Miquel de Cer- kom í heiminn og nú er. En víst er um það að hann var af fá- tækri aðalsætt og ennfremur það, að hann hafði í æsku notið betri og frjálslegri mentunar en þá var títt um aðalsmenn. Fæð- ingardagur hans er líka óviss en fæðingarárið er 1547 og árið ir i lífi söguhetjunnar Don Quix- ote. I æsku var liann herbergis- þjónn kardínála eins. Var hann þá aðeins rúmlega tvítugur en Vnnusta Don Quixite hjet Dulcinea Hafði skáldið þar í huga bóndadótt- ur eina í Toboso, en það þorp lœtur skáldið verða að stórborg í augum Don Quixote — og að sama skapi verður bóndadóttirin altra kvenna vænst og mest í sögunni. Myndin er af húsi því, sem stúlka þessi átti heima i. vakti þá þegar athygli fyrir ljóð er hann samdi. Næst ræðst hann í hernað og tók meðal annars þátt i sjóorustunni við Lepanto, þar sem Tyrkir biðu ósigur, ár- ið 1571. I þessari orustu misti liann aðra höndina og fjell í hendur óvinanna. Þrátt fyrir handarleysið ljetu alsirískir vík- ingar sem keyptu hann, hann vinna þrælkunarvinnu næstu fimm árin. Þegar hann slapp úr þessari prísund var hann orðinn 33 ára gamall og hjelt hann þá trúa og vera það, sem hann segir að þú sjert? Þú ert ekld af sjálf- um þjer. Þú ert vaxinn fyrir náð lífsins, út úr liinum mikla og frjósama stofni. Hann hefir fætt þig, hann ber þig, hann gefur þjer ávöxt þinn. Líf hans og kraftur er líf þitt, heilagleiki hans er heilagleiki þinn, rjettlæti hans er rjettlæti þitt, sigur hans er sigur þinn, sæla hans er sæla þin, friður hans er friður þinn, samband hans við föðurinn er samband þitt við Guð, ríki hans er riki þitt, eilífa lífið er i honum og það er Þitt. Framh, Spanverjar hafa minning Cervantes í heiðri og hafa reist honum mörg minnismerki. í Sevilla liafa menn reist minnismerki yfir Sancho Panza og á bökunum á bekkjunum i kring eru lágmyndir af ýmsum æfintýrum Don Quixote, Hjer er mynd af hjeraðinu, sem Cerventes ferðaðist um þegar hann var að innheimta skatta. vantes Savedra og var hann uppi í lok 16. aldar og fyrstu ár hinn- ar seytjándu. Cervantes er tví- mælalaust víðfrægasta skáld,sem Spánverjar hafa nokkurntíma átt og frægð hans er nær eingöngu Don Quixote að þakka. Menn eru i vafa um hvar vagga Cervantes hafi staðið því fæðingarskýrslur voru ekki jafn nákvæmar á þeim tíma sem hann 1616 dó hann. Þó Cervantes ritaði ýmislegt annað en Don Quixote, var það eins og áður er sagt þessi saga, sem gerði nafn hans ódauðlegt. Lífsferill Cervantes var æfintýra- legur ekki síður en viðburðirn-

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.