Fálkinn


Fálkinn - 20.09.1930, Blaðsíða 15

Fálkinn - 20.09.1930, Blaðsíða 15
F A L K I N N 15 Rafmagnsmótorar allar síærðir fyrirligglandi hjá H.f. Rafmagn Hafnarstræti 18 — Sími 1005 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ K VENN A VINURINN CAROL. Þegar að Carol kónungur kom til Rúmeníu í sumar og var tekinn til konungs að kalla mátti í einu vet- fangi, var ekkert minst á ástaræfin- týr hans, enda hafði konungur þá skilið við frillu sína og lofað að vera „gott barn“ aftur og sættast við hina lögmætu konu sina, Helenu prinsessu. En ekki leið á löngu þangað til fylgi- konu Carols, frú Lupescu skaut upp í Bukarest og er það haft fyrir satt, að Carol verði tíðförult á heimili hennar. Hefir þetta m. a. spilt fyrir sáttum hans og eiginkonu hans, sem að visu liafði fengið fullan skilnað við hann er hann var sviftur ríkis- er'fðum fyrir nokkrum árum. En þingið tók sig til og samþykti, að sá skilnaður væri gérður ógildur. Og lýðhylli Carols hefir beðið mikinn hnekki við hið nýja mál; þykir mörg- um nú, sem ómögulegt sje að treysta orðum hans. Lupescu er eyðslusöm með afbrigð- um og heimtar alt það af Carol, sem unt er að fá fyrir peninga. Hefir hann fengið henni til umráða höll eina mikla og geldur henni ógrynni fjár. En ríkið er í skuldabasli og þarf að spara, þykir þetta athæfi konungsins þvi ærið ósamboðið þeim manni, sem á að ganga á undan öðr- um með góðu eftirdæmi. Fyrsta verk konungs, er hann tók ríki aftur, var að boða ýmsa erlenda stjórnmála- Jnenn á sinn fund og bjóða þeim sjer leyfi á ýmsum fríðindum og lands- nytjum. M. a. er sagt, að hann hafi átt tal við Kreuger eldspítnakonung og boðið lionum eldspítnaeinokun gegn því að ríkið fengi stórlán hjá honum. En jafnframt er sagt, að Kreuger hafi náð eignarrjetti á mikl- um skógum í Rúmeníu, se meru rík- iseign og að hann hafi gert samning við Rúmena um að grafa skipgeng- an skurð milli Bukarest og Dónár. Þá er og sagt, að Carol hafi gefið belgiska olíukónginum Marquet und- ir fótinn og heitið honum, að hann skyldi fá einkarjett á olíunámu rík- isins um ákveðið árabil. Og loks er sagt, að hann ætli að láta ameríkanskt fjelag fá í hendur rekstur allra síma í landinu. ----x---- ÖRLÖG. Á spitala einum i Budapest dó ný- lega kona nokkur, Katherine Graal, sem fyrir allmörgum árum síðan gekk undir nafninu Katherine II. Fegurð hennar gerði hana fræga. í höll hennar í Parísarborg safnaðist fflúgur og margmenni til að skemta sjer, voru það listamenn og hefðar- fólk af ýmsu tagi. Ilún var í fyrstu gifl þjóni á veit- ingahúsi einu, en skildi við hann á unga aldri og fylgdi elskliuga sínum, sem þá var einhver ríkasti maður Ungverjalands, Erdocly greifi. Þau fóru saman til Parísar. Og þar vakli Katherine Graal eftirtekt lieimsborg- arinnar á sjer með hinum miklu fjár- sjóðum sinum og gimsteinum ■íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiina | VAREM AGASINET I Sölvgade 102. Köbenhavn K. Verðlisti. SJERSTAKT TILBOÐ um silfurplettsborðbúnað með Louise-sniði, prima þykk silfurliúð á nýsilfri, tveggja turna stimpill. Vegna afarmikillar sölu á þessum fallega og endingar- góða nýtísku borðbúnaði sjáum vjer oss fært að bjóða neðanskráða bluti fyrir svo lágt verð að öll samkepni er útilokuð. PÖNTUNARSEÐILL Tala til Varemagasinet, Sölvgade 102, Köbenhavn K. .... Stk. Nr. 800 Matskeiðar . Stk. kr. 1.05 — 801 Ábætisskeiðar . . — 0.95 — 802 Gaflar . . — 1.05 — 803 Ábætisgaflar — 0.95 — 804 Kaffiskeiðar . . — 0.40 — 805 Súpuskeiðar — 7.00 — 806 Ragoutskeiðar .. — — 2.75 — 807 Sósuskeiðar . . — 2.00 — 808 Kartöfluskeiðar .... . . — 1.60 — 809 Sætumauksskeiðar . . . — 1.00 — 810 Compotskeiðar .... — 1.35 — 811 Cabaretgaflar — 0.80 — 812 Sykurskeiðar .. — — 1.50 — 813 Rjómaskeiðar — 1.50 — 814 Kökugaflar — 1.00 — 815 Kökuskeiðar . . — 1.80 — 816 Sykurtangir .. — — 1.75 Umbiðst sent í pósti gegn póstkröfu til Nafn sendanda ................................ Utanáskrift .............................. Vörur sem kaupandanum líka ekki má endursenda og greiðum við þá aftur andvirðið, ef varan er endursend burðargjaldsfrítt og án eftirkröfu innan 8 daga frá móttöku. SPARIÐ FJE. Notið yður þetta einstaka ódýra tilboð. Eldhðss- op hiisáhðld: 3 gólfklútar ................. 1,00 3 sápustykki .................. 1,00 3 klósettrúllur .............. 1,00 Galv. fötur ................... 1,25 Email. fötur .................. 2,25 4 herðatrje .................. 1,00 Eldhússpeglar ................. 1,25 Handklæðahengi ................ 1,25 10 handsápur............... 1,00 Aluminium flautukatlar ........ 3,75 — kaffikönnur 1,5 1. 6,00 Stálpönnur .................... 2,00 2 1. mjólkurbrúsar, þykkir .... 6,75 2 1. blikkbrúsar........... 2,00 2 1. alum. brúsar ............. 3,45 6 ávaxtahnífar, ryðfr...... 8,50 Hnífastatív fyrir 6 ........... 4,00 Ryðfr. borðhnífar ............. 1,00 Alpakka matskeiðar......... 0,75 Alpakka gafflar............ 0,75 Borðhnífar með alp. skafti .. 1,50 Kökuform ...................... 0,90 4 bollapör .................... 1,50 Silfurplett matskeiðar ........ 1,75 Silfurplett gafflar........ 1,75 Vekjaraklukkur............. 6,00 Vasahnífar, fallegt úrval .... 2,50 Rakvjelar, með 3 bl. og ól .... 4,75 Hitaflöskur ................... 1,50 Þvottatæki: Stoppuð hús- gögn vðnduð og með sanngjðrnn verði fáið þið á Hverfisgðtu 30. FriðrikJ.ÓIafsson Þvottabretti .................. 1,25 Glerbretti .................... 2,95 50 tauklemmur ................. 1,00 Snúrusnæri .................... 0,65 Þvottabalar ................... 4,95 Gólfskrúbbur .................. 0,75 Handskrúbbur .................. 0,45 Gólfmottur .................... 1,25 Gólfkústar .................... 1,50 3 gólfklútar .................. 1,00 Fataburstar ................... 1,00 Straujárn-sett (3 stk.) ....... 8,50 Fægilögur ..................... 0,45 Gólfbón, dósin ................ 1,00 Brons, dósin .................. 0,75 Þvottavindur með kúlulegum . 32,00 Gólflakk, kg. dÓB ............. 3,40 Vörur sendar gegn póstkröfu um alt land. Hún var mjög einkennileg i sjer. Hún var fyrst kvenna til þess að halda uppi veðreiðum. Hún Ijet örfa hestana með kampavíni, sem þeim var boðið í gullnum skálum. Hún átti hús í Monte Carlo, lysti- skip, og dýrindishöll í Vinarborg. Hún var talin eyðslusamasta kona síðustu aldar. Hún gleymdi að safna i kornhlöður. Þegar hún dó var hún komin á sveitina. Sigurður Kjattansson, Laugaveg 20 B. Síml 830.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.