Fálkinn - 29.11.1930, Qupperneq 10
10
F A L K I N N
Það er óhjákvæmilegt
að sjónin veikist með aldrin-
um. En baS er hæfít aS draga
úr afleiSinfíunum ofí vernda
aufíun.
KomiS ofí ráSfæriS ySur
viS sióntæk.iafræSinfíinn í
LAUGAVEGS APÓTEKI.
Allar upplýsinfíar, athufí-
anir ofí mátanir eru ókeypis.
VAN HOUTENS
konfekt í öskjum
er uppáhald kvenþjóðarinnar.
Laufás-
smjörlíkið.
Vandlátar húsfreyjur
kaupa
Silvo
silfur-
fægilÖRur
er óvið-
jafnanlegur
á silfur,
plett, r.ikkel
og
aluminium.
Best er að auglýsa i Fálkanum
Fyrir kvenfólkið.
WQ
K j ó I a r.
ÞaS er svo margt sem þarf að gera
áður en mestu jólannirnar byrja.
Væri ráðlegt að draga ekki of lengi
að koma jólafötunum í lag, ekki síst
fötum barnanna.
Venjulegar kápur eru aðeins not-
aðar á litil börn. Stálpaðar telpur
eru látnar bera yfirhafnir úr ljettu
en hlýju ullarefni og i^llarpeysur
innan undir þegar kalt er í veðri.
Þetta er þægilegur búningur þar sem
tíðin er umhleypingasöm og annan
daginn frost en hinn þýða.
a .Kápur á 8—10 ára telpur. b. Tví-
hnept yfirhöfn með lausu tvöföldu
herðaslagi úr vínrauðu þykku ull-
arefni á telpur 12—Í4 ára. c. Þykk
,,tweeddrakt“ brún-græn að lit með
lausu herðaslagi á telpur 10—-Í4 ára.
d. e. Iiápur með sama sniði, gjörð-
ar úr dökkgrænu flaueli, notaðar á
stærri og minni telpur. f. Kjóll með
vesti og lausri treyju á 13—15 ára
gamlar stúlkur.
Tiskan á barnafötum er sú sama
og á fölum hinna fullórðnu hvað
snertir að gera yfirhafnirnar sem
breiðastar um herðarnar. Er mjög
algengt að nota einföld eða tvöföld
herðaslög, oft eru þau laus og má
taka þau af þegar vont er veður, og
kápan þá hnept alveg upp í hálsinn.
Slög þessi eru bæði notuð á stutt-
treyjur og kápur, hvort heldur eru
einhneptar eða tvíhneptar. Tví-
hneptu kápurnar eru að því leyti
heppilegri að betra er að breyta
þeim (sjá mynd a. b. c. d. e.).
Á hálfstálpaðar telpur viljum við
mæla með kjól líkum þeim og sýnd-
ur er á f. Treyjan má vel vera erma-
laus, á þann hátt verður kjóllinn
ódýrari og auðveldara að sauma
hann. Þá væri ef til vill full svo
heppilegt að sauma ermalanga treyju
í sama lit og kjólinn, á þann hátt er
hægt að breyta til annað slagið.
Þegar ermalanga treyjan er notuð
er spönsku treyjunni slept.
k. I. Máðir og dóttir í liinum nýtísku
yfirkjólum, sem nú eru mikið not-
aðir og eru auk þess hentugir að
því leyti, að þœgilegt er að breyta
gömlu kjólunum á þennan hátt. m.
Samkvœmiskjóll, síkkaður og ,,gerð-
ur upp“ með blúnduefni. Nýtísku
kragasnið.
Fyrst við erum nú að tala um treyj-
urnar er best að minnast á það hve
ákaflega algengar þær eru sem
stendur. Þær eru ýmist svipaðar
karlmannstreyjum með brjóst, bindi
og fastar mansjetlur og hnappa að
framan (sjá g.), stundum kvenlegar
með rajúku reimuðu belti (sjá i. og
Pósthússt 2
Reykjavik
Simar 542, 254
og
30fl(framkv.stj.)
Alíslenskt fyrirtæki.
Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar
Hvergi betri nje áreiöanlegri viöskifti.
LeitiÖ uyplýsinga hjó næsta umboösmanni.
: Borð
S Brauð
S Kjöt
j Búr
á Tomat
S Kartöflu
■ Ávaxta
■ Smjör
S Osta
S Dósa
S Franskbrauðs
■ Vasa
j tJrvalið mest. Verðið lægst.
1 Verslun Jóns Þórðarsonar.
j.). Takið einkum eftir hvernig i.
er reimuð upp að framan svo það
myndast eins og lítill kragi, sem
saumað er við tvö bönd og bundið
í mjúka slaufu að framan.
Það hefir verið nokkuð á döfinni
hvort taka ætti aftur upp síðtreyj-
una, svokallaða „Cassaque“ og það
er óneitanlega heppilegt að nota á
þennan hátt stuttu kjólana frá í
fyrra. Myndir þær sem hjer eru sýnd-
ar eru teknar upp úr spánýju frönsku
tískublaði og sýna fallega tísku þessa
sem sjálfsagt mun ryðja sjer til rúms.
Ef ekki er til meira efni af gamla
kjólnum, er valið eitthvað annað í
kantinn á kjólnum, aðeins að litur-
inn fari vel við kjólinn sjálfan og
kemur svo dálitlu af þvi fyrir ann-
arsstaðar á kjólnum svo sem í kraga,
í belti og annað. Þetta er hægt að
nota jafnt af ungum sem gömlum.
Yfirleitt er ekki eins erfitt að síkka
kjólana og virðist í fljótu bragði svo
sem sjest á mynd m. Blúnduefni er
þá notað bæði að neðan og yfirum
treyjuna. Yfir axlirnar fellur ,Bertha‘-
kraginn i horn að framan og tvö
horn að aftan. Kjól þennan má einn-
ig nola á eldri konur t. d. svartan
með silfur- eða gullkniplingum.