Fálkinn


Fálkinn - 29.11.1930, Síða 15

Fálkinn - 29.11.1930, Síða 15
F A L K I N N 15 S c o tt ’ s heimsfræga ávaxtasulta jafnan fyrirliggjandi í. Brynjólfsson & Kvaran. Vextir á innlánsbók 4'/2% p. a. Vextir geg'n 6 mánaða viðtökuskírteini 5% p. a. Vextir eru lagðir við höfuðstólinn tvisvar á ári og þess vegna raun- verulega hærri en annarsstaðar. ■■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiina Hjúkrunardeildin hefur sjerstaklega gott og smekklegt úrval af ilmvötnum, andlitskremi, andlitspúðri, Eau de Cologne, sápum og fl. Hvergi er úr eins mörgum fallegum smáhlutum að velja sem eru hentugir til tækifærisgjafa. Komið og sjáið púð- ur- og greiðuveskin, sem er hægt að senda i brjefi. Austurstrœti 16. Slmar 60 og 1060. »ATLAS« sjálfvirka þvottaáhaldið er ómissandi á liverju heimili. Látið „Atlas“ þvo þvottinn fyrir yður, aðferðin er mjög einföld: Sjálfvirka þvottaáhaldið er látið á botninn á þvottapottinum, þannig að dreifarinn á endanum á pípunni nær upp fyrir vatnsyfirborðið. /votturinn er lagður kringum áhald- .ð, og undir eins og suðan kemur upp, byrjar áhaldið að vinna. Það vinnur á sama hátt og stærri þvotta- vjelar, sem reknar eru með hand- eða vjelaafli. Vatnið sogast gegnum, þvottinn, og með Atlas gerist þetta alveg fyrirhafnarlaust og án nokk- urs slits á þvottinum. Atlas má nota í alla þvottapotta, hvaða stærð og gerð sem er. Atlas er til sýnis á skrifstofu vorri og afgreiðslu. Komið og skoðið þau og fáið eitt áhald til reynslu, án skuldbindingar um kaup á þvi. Einkasalar: Bankastræti 11. Símar 103, 1903 & 2303. konfekt og átsúkkulaði er og verður best. Aðalbirgðir Sturlaugur Jónsson & Co. ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIB | Útvegsbanki fslands h.f. I „ Jeg stæri mig af léreptunum mínum“ segir húsmóðirin Lítill pakki—30 aura Stór paKki— 55 aura Þvottar þvegnir meó RINSO verða hvítari og endast lengur Avaxtið sparifje yðar í Útvegsbanka fslands h. f. „Þessvegna þvæ jeg aldrei hin fínu lök og dúka mína í öðru en Rinso. Rinso ít r svo vel með þvottana, það naer út öllum óhreinindum án harðrar núningar og gerir þvottana hvíta án þess að bleikja pá. Siðan jeg fór að brúka Rinso i hvíta þvotta, verða þeir hvítari og endast lengur, svo það er spamaður við pað líka.“ Er aðeins selt i pökkum -— aldrei umbúðalaust J. Þorláksson & Norðmann. ssisssssssis:

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.