Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1930, Side 15

Fálkinn - 13.12.1930, Side 15
FÁLKINN 15 » Jeg er komin af aesku- _____u . , , Rinso HREINSAR virkilega þvottana, tg heitir því iNSO arunum, segir liúsmóSirin. „Og þess vegna er jeg svo þakklát Rinso fyrir hjálp við- þvottana. Páð sparar mjer margra tíma vinnu! Jeg þarf ekki lengur að standa núandi og nuddandi yfir guf- unni í þvottabalanum! Rinso gerir ljóm- andi sáþusudd, sem nær úr óhreinindum fyrir mig og gerir lökin og dúkana snjó- hvíta án sterkra bleikjuefna. Rinso fer vel með þvottana, þó það vinni þetta verk.“ Er aðeins selt i pökkum — aldrei umbúðalaust VER BAOTHSRS UMITIO JUNLIOHT. eholano Lítill pakki- Stór pakki - -30 aura -55 aura • o ?0-047a Höfum opnað í húsi okkar í Hafnarstræti 5 Nýlenduvöru- og matvöruverslun lnngangur frá Hafnarstræti (hornið). Glervöru- og búsáhaldaverslun Inngangur frá Naustinni. Við munum aðeins selja fyrsta floks vörur með sanngjörnu verði. Sjerstök áheisla lögð á nákvæma og fljóta afgreiðslu sem og ítrasta^.hreinlæti, enda munu allir, sem í búðirnar koma, sann- færast um, að þær eru tvímælalaust liinar vönduðustu og full- komnustu hér í bæ á sínu sviði. Allar vörur sendar heim tafarlaust. Vörurnar sendar um alt land gegn póstkröfu. MjóMjelag Reyhjavíkur. Rlmi í Mðirnar: 2017. Simnefni: Mjólk | Nú fyrir jólin • þykir oss rjett, að minna á þá hluti, sem gott er að hafa • við hendina við jólabaksturinn og þess liáttar. ; Jólakökumót. G yði 1 iga k ök u mó t. — Sand- og ; Sódakökumót. Smániót allskonar. — Hringmót. ; Kleinujárn, fl. teg. Kökurúllur. —- Sleifar. — Skálar • til að liræra í • Deig og farsvjelar hentugar til jólagjafa. • Búðingsmót allskonar. — ísmót. — ísvjelar. — Kökuhnífar. Deig- og farssleifar. — Kökumót i hakka- vjelar allar stærðir og ótal margt fleira, sem óþarfi er að telja upp, því allir rata í Zimsens járnvörudeild. Jafn- ; framt er þar hið fjölbreyttasta úrval af öllum búsáhöld- ; um og verðið altaf samkepnisfært. 1 Járnvörudeild Jes Zimsen. Húsgögnin í Versl. Áfram, Laugaveg 18, ^ eru gerð af kunnáttumönnum og standast því alla samkepni. Jólaskóna verður, eins og áður, best að kaupa hjá Hvannbergsbræðrum. :s:s:sæ:s:s:s:s:s:s:s:s:3s:s:s:s:s:s:s:s:s:s:s:sæ: Hjúkrunardeildin Glftu menn! Verið ekki i vandræðum með jólagjafir handa konum yðar. Ilmvatn í fallegum umbúðum, ilmvatnssprautur og bustasett er ávalt kærkomin jólagjöf. Hjúkrunardeildin hefir altaf fallegast og fjölhreyttast úrval. Austurstrœti 16. Slmar 60 og 1060. sssssssss!ssss:!ass:as:ss:sstsís:8ísj

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.