Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1930, Blaðsíða 1

Fálkinn - 13.12.1930, Blaðsíða 1
16 slðar 40 aura in. Reykjavík, laugardaginn 13. des. 1930. 50. FRÁ KRÍSUVÍK. Hjer er mytid af einum hinna mörgu hvera við Krísuvik, sem löngum hafa verið frægir, ekld síst fyrrum þegar verið var að vinna þar brennislein. En sú iðja lagðist niður þegar auðugri námur fundust á ltalíu, enda var aðstaðan talsvert erfið hjer, ekki síst vegna vega- og hafnleysis. Varð að flytja brennisteininn á hestum til Hafnarfjarðar. Síðan menn fóru að veita hinu einkennilega landslagi á Reykjanesi eftirtekt hafa ferðalög aukist mildð til Krísuvíkur og vestur á nesið, enda má nú komast i bifreið suður um nes. >—

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.