Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1930, Page 1

Fálkinn - 13.12.1930, Page 1
16 slðar 40 aura in. Reykjavík, laugardaginn 13. des. 1930. 50. FRÁ KRÍSUVÍK. Hjer er mytid af einum hinna mörgu hvera við Krísuvik, sem löngum hafa verið frægir, ekld síst fyrrum þegar verið var að vinna þar brennislein. En sú iðja lagðist niður þegar auðugri námur fundust á ltalíu, enda var aðstaðan talsvert erfið hjer, ekki síst vegna vega- og hafnleysis. Varð að flytja brennisteininn á hestum til Hafnarfjarðar. Síðan menn fóru að veita hinu einkennilega landslagi á Reykjanesi eftirtekt hafa ferðalög aukist mildð til Krísuvíkur og vestur á nesið, enda má nú komast i bifreið suður um nes. >—

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.