Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1931, Blaðsíða 4

Fálkinn - 14.03.1931, Blaðsíða 4
4 F A L K I N N Einn 1Akg pakki af ^Ácítig/DcfPtdS.KaffíbæH nægir Fullkom/ega í OOKaffíbolla og er hinn mesti bragðbæfir. Notið jafnan 3íuMg3)(WÍd’s KaFFibæti með kaFFikvörninni. iiann er sa' besti,sem ennheFir verið búinn til það sannar IQOára revnsla. Reynslan hefir sýnt, aö afar erfitt er að fullnægja smekk íslendinga livað Kaffi snertir. Eftir miklar tilraunir tókst okkur þó að finna þá rjettu blöndun á ýmsum tegundum af kaffi, og fullyrðum við að OKKAR BRENDA OG MALAÐA KAFFI falli í smekk flestra er reynt hafa. Eina tryggingin fyrir að menn fái okkar alþekta og við- urkenda kaffi, er að það sje í bláröndóttu pokunum með rauða bandinu. \ í Greifswald hjelt í vetur, var „Thule“ leikið, og vakti hina mestu eftirtekt. — Sum íslands- lög Raebels hafa verið tekin ú grammofónplötur og selst vel í Þýskalandi. Þegar Raebel var hjer i sum- ar, sú hann m. a. vikivakusýn- ingar ú Þingvöllum. Varð hann svo hrifinn af þeim, að hann Ijet sauma hjer vikivakabúning til þess að gefa ungum kunningju sínum, sem er ú stærð við hann og gut því lútið taka mgnd af sjer sjúlfum í þessum búningi og sjest hún hjer. Hefir hann nú komið sjer í samband við dunslcennara einn norskan í Þýskalandi um að æfu drengju- flokk í vikivakadönsum og nota þessu sömu búningu. Handu stúlknaflokki ætlur hann uö nota þjóðbúninga frú Thiíring- en, sem kvúðu vera mjög líkir íslensku búningunum. 1 veðrahumnum í síðustu viku varð alvarleg bilun ú nýju hufnurbryggjunni, sem Dansk bryggjuna og júrnveggurinn skektur og úr greinum genginn. Sandpumpekompagni gerði í sumar vestast við gamla hafnar- bakkann. Bryggjan er gerð eins og kista úr löngum sumf estijúrn- um en fylt með sandi. Líklega hefir leysingarvutn núð uð ryðja sjer braut gegnum júrnin eðu fyrir neðan þau og myndast vatnsrús út í sjó, sem ú skömm- um tíma bar með sjer sand úr uppfyllingunni, svo að djúp hola myndaðist i bryggjunu, en júrn- veggurinn skektist allur og skemdist. Mú telju víst, að fulln- aðarviðgerð ú skemdunum verði mjög dýr. Fjelagið sem bygði bryggjuna skilar henni ekki af sjer til fulls fyr en í sumar og verður því að standa straum af viðgerðinni. Hjer ú myndinni sjest holan, sem myndaðist í Nokkrir ungir piltar í Reykja- vík bygðu sjer í vetur svifflugu (glider) og hufa gert tilraunir með að lútu hana fljúga. Var hún með skíðum undir svo oð hún gæti svifið í loft upp uf snjó. Bifreið var lútin drugu flugunu þunguð til að hún kœm- ist ú svo hruðu ferð uð hún tæki flugið. Tókst líka að lúta liona fljúgu, en við siðustu iil- raunina hrupuði hún og brotn- aði en manninn, sem i henni var sakaði ekki. En piltarnir eru ekki af baki dottnir og ætki nú að smíða nýja flugu eðo jafn- vel að kaupa sjer litki landflugu til þess að iðka flug ú. Renni- flug ú hreyfilsluusum flugum hefir verið mikið tíðkað erlend- is ú síðuri úrum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.