Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1931, Blaðsíða 1

Fálkinn - 14.03.1931, Blaðsíða 1
Reykjavík, laugardaginn 14. mars 1931 16 slðnr 40 aun nn. MINNING CHARLES DICKENS Charles Dickens er eitt af vinsælustu. nöfnum heimsbókmentanna. Um tugi ára hafa bækur hans uerið lesnar af flestum læs- um þjóðum, enda eru þær allflestar þýddar á fjölda tungumálh og stórþjóðirnar eiga heildarútgáfur af ritum hans. Einstaka bók er eftir hann til í íslenskri þýðingu. En hvargi er liann i jafnmiklum metum og í ættlandi sínu, Englandi. Þar er fæðingar- dagur hans jafnan haldinn hátiðlegur,, m. a. með því, að sýna undir beru lofti leikrit, sem bygð eru á sögum hans. Er mynd- in hjer að ofan af einni þessliáttar sýningu. Allar hinar stærri skáldsögur Dickens hafa verið kvikmyndaðar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.