Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1931, Side 1

Fálkinn - 14.03.1931, Side 1
Reykjavík, laugardaginn 14. mars 1931 16 slðnr 40 aun nn. MINNING CHARLES DICKENS Charles Dickens er eitt af vinsælustu. nöfnum heimsbókmentanna. Um tugi ára hafa bækur hans uerið lesnar af flestum læs- um þjóðum, enda eru þær allflestar þýddar á fjölda tungumálh og stórþjóðirnar eiga heildarútgáfur af ritum hans. Einstaka bók er eftir hann til í íslenskri þýðingu. En hvargi er liann i jafnmiklum metum og í ættlandi sínu, Englandi. Þar er fæðingar- dagur hans jafnan haldinn hátiðlegur,, m. a. með því, að sýna undir beru lofti leikrit, sem bygð eru á sögum hans. Er mynd- in hjer að ofan af einni þessliáttar sýningu. Allar hinar stærri skáldsögur Dickens hafa verið kvikmyndaðar.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.