Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1931, Blaðsíða 8

Fálkinn - 14.03.1931, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N WSmm .'.... ..vv. - .. í, IggjgJ ■ /Æ''/: '«■•■* ■■ . . ' '■'. ■-■ '.■', . / -.''; . •• • »■/ ,: Maryir gera sjer i huggrlund, aö l>rælahald sje alstaðar úr lögum numið i heiminum, nema ef ti! uill hjá villimannakynstofnum suður i Mið-Afríku. En fil er ríki, lýðveldi me.ð löggjöf ,og þingi að dæmi siðaðra þjóða, sem enn legfir þrælahald. Þetta ríki er Líbería (sem kallað hefir verið Þrælaströnd á íslenzku), á vesturströnd Afríku. Nú er Al- þjóðabandalagið í þann veginn að taka þetta lýðveldi í gæslu og gera það ómgndugt úl af þrælahatdinu. Rannsóknir, sem bandlagið hefir látið gera, hafa stgrkt grnninn um það, að gfir- völdin legfi fúslega þrælaliald, og þrátt fgrir loforð stjórnarinn- ar um, að ganga á milli bols og höfuðs á þessum skrælingja- skap, tregstir Þjóðabandalagið ekki því, að þar verði efndir á. Því að það þgkir sannað, að æðstu embættismenn þjóðarinn- ar geri sjcr tekjur af þrælahald- inu. Lgðveldið Líbería var stofn- aö úirið 1822 fgrir áluif hregf- ingar þeirrar, sem þá var fgrir skömmu risin upp gegn þræla- lialdi, í norðanverðum Banda- cíkjum. Um eitl hundrað þús- und svartir menn eiga heima í ríkinu, og er helmingur þeirra kristinn, en hvítir menn fá þar eigi borgararjc.it. Átti landið að verða einskonar griðastaður lianda frjálsum svertingjum. Því undarlegra er, að þrælahald skuli þrífast éinmitt á þessum slað nú í dug. — Mgndirnar lijer til hægri eru frá Líberiu og sgna: hljóðfæraleikara, sem gengur um göturnar og betlar Stúlkurnar, sem sjáist hjer á mgndinni að ofan eru ekki leik- trúðar hjá f jölle.ikaf jetagi heldur slarfsstúlkur hjá járnbrautar- f jelagi í London. Þær hafa mgndað fjelagsskap til þess að koma sjer upp nýtísku fimleikasal, þar sem þær geta iðkað líkamsæf- ingar á hverju kvöldf, eftir að þær hafa setið hálfbognar yfir skrifpúltum sínum allan daginn. Myndin sýnir hvernig þær fara að leika sjer í kaffitímanum. Raða þær sjer i hring svo að fæí- urnir vita saman og gera ýmsar búkæfingar. Og þegar því er lokið lwerfa þær á ný til vinnunnar með endurnýjuðum kröft- um. Engum er leikfimi eins holl og þeim, sem hafa miktar innisetur. Flestum þykir ilt þegar vetrarharðindiu og kuldarnir dgnja gfir en sumum þgkir það gott. Meðal þessara „sumra“ eru loðskinna- kaupmennirnir, því að þó að loðslcinn sjeu altaf eftirsótt vara, þá er ekki lausl við, að kuldarnir ýli undir kaupfýsnina. í Leipzig er mesti skinnavörumarkaður Evrópu og miðstöð allra skinnavörukaupmanna. Er talið, að þar sje á ári hverju gerð verstun á toðskinnum, sem nemur um 750 miljón krónum. Og þessi verslun fer aðallega fram í einni götu bæjarins, sem heitir Briihlgata. Myndin að ofan sýnir hóp skinnavörukaupmanna, sem hafa safnast saman fyrir ulan dyrnar lijá einum heildsalan- um til þess að ráðgast um hvað mikið þe.iri eigi að bjóða. Þessi hópur hefir ef til vill gert verslun fyrir nokkrar miljónir klukku- tíma eftir að myndin var tekin. Þarna koma menn úr öllum þjóðlöndum, iÚ þess að kaupa og selja. Meðal seljendanna ber einna mest á Rússum og Canadamönnum og Norðurlandabúar Icoma þangað líka og selja einkum refaskinn. fyrir húsbónda sinn, að ofan t. /(• tvær giftar konur með am- báttir sínar, að neðan þræla- kaupmenn að koma sjer saman um kaupverð á þrælum, á vænt- anlegum þrælamarkaði■

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.