Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1931, Blaðsíða 9

Fálkinn - 14.03.1931, Blaðsíða 9
' jy^ gsp H * ölm 3|- % ig'l f : M « 'M Þessi mijnd er úr Wcdl Streel í New York, en i.þvi stræti gerast peningaviðskifli Idnna auðugu tíandarikja, sem nú hafa ratað úl í dtvinnuleysi og peningaleysi, vcgna þess að þar voru of miklir peningar en ekki rjett á þeim haldið. Þarna er kauphöllin í nánd og þarna hafa fleslir víxlarar skrifstofur sínar, svo og bankarnir, sem hafa þarna lílbú, ef þeim hefir ekki auðnast að ná í nágu stára lóð fyrir aðalsetur. Og á peningamiðstöðinni er lítið um hvíldartima. Að minsta kosti er það siður, að sendur sje horna- flokkur úr hernum á hverju aðfangadagskvöldi klukkan 6“ og látinn leika jólasálma, til þes$ að minna fólk á, að nú sje rjeti að hætta kaupskapnum. í ítaliu er nú starfað mcir að fornleifagreftri en nokkru sinni áður, enda liefir Mussolini eflt mjög áhuga manna um, að kryfja sem best öll þau gögn, sem sögu ítala til forna mætti að haldi koma, hvort sem þau eru ofan jarðar eöa neðan. Og máske finsl einhver dýrgripurinn þegar minst varir. Hjer er mynd af mönn- um, sem eru að grafa upp gamla höfðingjagröf. „fírotning dansins“ hin heimsfræga Anna Pavlova, sem án tví- mæla hefir verið talin snjallasta danslistarkona vorrar tíðar, var jarðsell í London nýlega. Iíún dó í Haag, og Frakkar buðu fram mikið fje til þess hún mætti hvíla í kirkjugarði einum frægum í París, þar sem ýms mikilmenni Frakklands hafa lagst til hitistu hvíldar. En Pavlova hafði lagt svo fyrir, að lík sitt skyldi borið til moldar í Englandi, enda hafði hún átt þar heima mörg síð- ustu ár æfi sinnar. Og þegar útför hennar fór fram, var engu líkara cti að meiri höfðitigi væri borinn þar til grafar, cn flestir þeir, sem ávinna sjer nafn í stjórnmálum. Umferð stöðvaðist um göturnar og fólkið heimtaði að öll umferð staðnæmdist eins og á vopnahljesdeginum. Myndin sýnir hluta af líkfylgdinni. „Leyndardóm Grikklands" hafa menn oft kallað Kalabaka- klaustrið, sem sjest á myndinni hjer að ofan, efsl upp á þver- hnýptum kletti. Verðiir ekki komist upp þangað eða ofan þaðan ncma í sigkaðli. Geta munkarnir, sem í klaustri þessu búa, sagt með sanni, að þeir „sjeu hafnir yfir glaum heimsins og gjádfur'. Myndin sannar þelta.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.