Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1931, Blaðsíða 16

Fálkinn - 14.03.1931, Blaðsíða 16
16 F Á L E I N N Innlendur iðnaður. STOPPUÐ Innlendur iðnaður. HÚSGÖGN. Öll þau húsgögn, sem við bjóðum yður eru búin til af færustu fagmönnum á okkar eigin vinnustofum. — Við notum einungis fyrsta flokks efni og tökum I 10 ára ábyrgð á öllum okkar ágætu inn- Iendu húsgögnum. Húsgögn í betristofur. Þetta sett, sem er: tveir hægindastólar, tveir litlir stólar (sjást yst til hægri) og sóffi, er klætt með silki-damask. I öllum sætunum eru lausir dúnpúðar. Það fæst einnig klætt með öðrum tautegundum, svo sem plyds, velour og epingle (ný tautegund, sem mikið er nú notuð erlendis). Allar ,nánari upplýsingar veitum við eftir beiðni, skriflega eða munnlega. Biðjið um myridir og sýnishorn af tguum. Chesterfieldstóll og O-M-stóll. ÞeSsar gerðir af hægindastólum eru mest notaðar í dagstofur og herraherbergi. — Fást klæddir í plyds, reps, og epingle. Húsgagnaverslun Erlings Jónssonar. Sölubúðin er við Hverfisgötu 4. Vinnustofurnar við Baldursg. 30 Talsími 1166. Pósthólf 966. ÞESSIR STÓLAR eru ýmist klæddir með leðri eða leðurlíkingu, og eru einkum notaðir i skrifstofur og herraherbergi. Myndir þær, sem hjer birtast eru teknar í sölubúð okkar Óskari Gíslasyni ljósmyndara.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.