Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1931, Blaðsíða 5

Fálkinn - 14.03.1931, Blaðsíða 5
F A L K I N N 5 Sunnudags hugleiðing. Eftir Pjetur Sigurðsson. „Upp nieð hið lágn niður með hið háa“. Ez. 21,26. Sá maður, sem færi út í skóg og sagaði niður stórt trje og setti það í garðinn sinn, án þess að hirða nokkuð um það, að vinna i samræmi við gróðrarlögmálið, mundi ekki sjá mikið vorskrúð á því trje næsta ár. Mömnun finsl oft lögmál lífsins of þeinvirkt. Óþolinmæðin lireykir sjer upp og heimtar mikið strax. Auðmýkt- arvegurinn til upphefðar er svo óaðgengilegur. Það er svo erfitt að fórna öllu til þess að geta eign- ast alt. En liið miskunnarlausa og órjúfanlega boðorð tilverunn- ar allrar er þetta: „Upp með hið lága, niður með hið háa“. „Deyi ekki hveitikornið, sem fellur í jörðina, verður það einsamalt". Það virðist óaðgengilegt fyrir bóndann að sá miklu, ef til vill aleigu sinni, í jörðina, en það hepnast þó jafnan vel. Niðurlæg- ingarbrautin er vegúr lífsins. Haman, ráðberra íiins volduga persneska konungs, var skyndi- lega uppliafinn. Uppbefðin var óeðlileg. Hann átti hana ekki skil- ið, upphefðin gerði lirokann að- eins verri, en „liroki er undan- fari falls“. Þjónn drottins vildi ekki lúta þessum hrokafulla manni. Haman brokinn ljet reisa Mordekai áuðmýktinui 50 álna háan gálga og hlakkaði svo mikið yfir upphefð og imynd- uðum sigri. Eu fyr en nokkurn varði hjekk Haman sjálfur í gálg- anum sinum, eftir að liafa sam- kvæmt skipun konungs, leitt Mordekai um götur borgarinnar ríðandi á konunglegum besti, í konunglegu tignármannsskrúði, og hrópað fyrir honum: „Þannig er gert við þann mann, sem kon- ungurinn vill heiður sýna“. Margt stórt hefir lotið lágt í heiminum, en hið lága hefir haldið velli og orðið stórt. Vinir sannleikans þurfa aldrei að hræðast liinn hrokafulla Haman, andstæðing- inn, en þeir þurfa að hræðast auð- mýktarskort þeirra sjálfra, skiln- ingsleysi þeirra á lögmáli lífsins og viljaleysið til þess að lifa og vinna í samræmi við það. Gyðingaþjóðin hreykti sjer hátt, áleit sig fremri öllum þjóð- um, en varð að setjast í lægsla sætið meðal þjóðanna. íslenska þjóðin þarf að gera meira en að álíta sig öllum þjóðum fremri áður en hún verður það. Kristur stóð ekki hátt í heiminum, þar sem hann stóð fjötraður ogsmán- aður frannni fyrir dómstólúnum, vinirnir hvergi nálægir, góðverk- in öll gleymd, lærisveinarnir flún- ir og Pjetur búinn að afneita hon- um. ÍJtlitið var ekki glæsilegt, hinn sýnilegi árangur lítill, en lögmál lífsins heimtar: „Upp með hið lága, niður með hið liáa“. Niðurlægingin var fullkomin, Vel hirt kaffiekra. hess verður vandlega að gœta, að iilgresi vaxi ekki i geihmum miili kaffirunnanna, og dragi frjóefnin frá kaffinu og er illgresið því reitt burtu með hrífu, jafnóðum og það skýtur upp kollinum. hina mestu tröllatrú. Sumar gamlar konur lialda því jafnvel fram að kaffið sje hollasta og hesta næringin, sem völ sje á og segjast lifa á því að mestu leyti, og þykkjast við þegar þetta er dregið í efa. En eitthvað hljóta þessar kon- ur nú að láta ofan í sig annað en kaffið úr því að þær lifa ár eftir ár. Það er sem sje visinda- lega sannað, að kaffið er alger- lega næringarlaust. Úr óbrend- um kaffibaúnum mætti að vísu sjóða graut, sem einbver næring væri í —-en liklega yrði hann ekki eins góður á bragðið og blessað kaffið, en í seyðinu af brendu kaffi er alls engin nær- ing. Ifinsvegar er skiljanlegt, að ýmsum finnist þeir seðjast af kaffinu, því að það örfar melt- inguna á þeirri fæðu sem fyrir ex í maganum, auk þess sem það hressir og eykur vellíðan manns- ins. Er þvi ekki furða, þó að það hafi náð miklum vinsældum í heiminum. Gömul þjóðsögn segir, að til- drögin til kaffinotkunarinnar sjeu þessi: Einu sinni fyrir mörg hundruð árum tók ungur geita- smali, sem Kaldi hjet, eftir því, að geiturnar hans urðu alt i einu svo fjörugar. Þær hoppuðu og' setlu upp rassinn, alveg eins og þegar stóðtrippi bregðuf á leik, og jafnvel gainli bafurinn hans Myndin sýnir kaffirunn með berj- unum. Þau eru álíka stór og kirsi- bcr því að baunirnar eða fræin liggja inn í þgkku hýði, sem taka verður af áður en kaffið er sent á markaðinn. Kaffið er útbreiddasta munað- arvara í heimi. Drekka það bæði ungir og gamlir, ríkir og fátækir og láta sjer verða gott af. ís- lendingar eru mikil kaffidrykkju- þjóð og' mundu ekki vilja missa lcaffið, þó að öll önnur gæði þessa heims væru í hoði, og liafa á þvi liveitikornið dó, sigurinn var glæsilegur, nafn Krists hefir sag- an sett ofar öllu. Krossinn var ó- umflýjanlegur, en dýrlegur upp- risudagsmorgun er svar lífsins við spurningii krossins. I Mið-Ameríku er kjarninn losaður úr hýðinu á þann hátt, að berin eru látin liggja í vatni þangað til gerð kemur í þau. Hjer er verið að hella berjunum i þrœr með vatni. -Blessað kaffið«.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.