Fálkinn


Fálkinn - 18.04.1931, Page 10

Fálkinn - 18.04.1931, Page 10
10 F A L K I N N Komið eða skriíið til okkar.----- Ókeypis aler- augnamátun. Eina versiunin sem hefir sjerstaka ran- sóknarstofu með öll- um nýtískuáhöldum. Laugavegs Apotek. „Sirius“ súkkulaði og kakó- duft velja allir smekkmenn. 5 Gœtið vörumerkisins. B R A S S O fægilögur er óviðjafnanlegur á kopar, eir, tin, aluminium o.s.frv. B R A S S O er notaður meir með ári liverju, sem er að þakka ógæti hans. verslunum. Miklar birgðir ávalt fyrirliggjandi af nýtisku hönskum i Hanskabúðinni Austnrgtræti 6 Fálkinn er viðlesnasta blaðið. er besta heimilisblaðið. um verður helst að skifla um mold á í lok hvíldartímans — eða rjett áðnr en þær byrja að vaxa ó vorin. Nokkrar jurtir verður að skera vel niður svo þær skjóti ekki alt of mörg- um öngum t. d. rósir, pelagóniur, fúk- síur, heliotrop, hortensiu og margar fleiri. Það má auðvitað ekki vökva blóm- in nema svo að moldin sje inátulega rök. Þegar jurtirnar fara að vaxa verða þær einnig að fá næringu, þá er best að lóta þær fá dálitið af blómaáburði. Það eru til svo margar tegundir af honum nú orðið. Það má uppleysa liann í vatni, auðveldast er þó að strá honum ekki meira eii svo sem á hnífs oddi, meðfram röndinni á pottinum 1 sinni í viku meðan jurtin er að vaxa. Hann mun þá smótt og smátt leysast upp þegar blómið er vökvað. Stoíuhliimin á vorin. Þegar sumar er komið og allar jurt- ir standa í hlóma er inniblómunum einnig holt að fá sinn skerf af hreina útiloftinu — það er að segja það má setja þau út í garð. Þó verður að und- anskilja pálma, hlaðbegóníur og kam- eliu. Öll blóm verða þó að meira eða minna leyti að njóta sólar — sólar. Skíni ekki sól í gluggana er ekki til neins að reyna með rósir, kaktusa og fleiri blóm, aftur á móti er þá hægt að hafa pálma, blaðbegóníur og fleiri blaðjurtir. Fallega vaxin. Við verðum auðvitað að hugsa vel um blómin okkar ef við ætlum að hafa þau falleg alt árið um kring. Það sem við verðum því að gera í vor er þetta: Skifta um mold í pottunum. Að vísu er það svo, að hver jurt þarf sjer- staka hlöndu ef vel á að vera, en það yrði alt of langt að fara út i það hjer og skal þvi gefin venjulcg blanda, sein hentar fyrir flest blóm: 4 hlutar mold, 2 hlutar áburður og 1 hluti sandur. Fáar jurtir þola þunga leir- jörð eða hreinan sand.. Á flestum jurtum þarf að skifta um mold á hverju vori (ekki þó á gömlum pálm- um og kaktus). Sjeu pottarnir fullir af rótum er nauðsynlegt að skifta mold á plöntunum. Þetta má vel sjá með því að losa moldina úr pottinum t. d. með því að berja röndinni á pottinum við borð eða þessháttar. Það er betra en ekkert áð losa efsta mold- arlagið og bæta nýrri mold ofan á pottinn í staðinn. Á flestum innijurt- Stúlkan hjerna á myndinni á að dómi ameríkumanna að vera fallegast vaxni kvenmaðurinn í veröldinni — og er þá vitanlega ekki að því að spyrja, að hún er ameríkönsk sjálf. Hún heitir Roclielle Hudson og á heima i Oklaliama. Hún er áðeins seytján ára og langar mikið til þess að verða kvikmyndadís. En til þess að fá þessa ósk sína upfyltaa, varð hún að strjúka að heiman. Þvi að hvorttveggja var að foreldrar hennar voru á móti öllum leikaraskap og svo banna lögin í fylkinu stúlkum, sem ekki eru nema 17 ára, að sýna sig á leiksviði þar í fylkinu. En vonandi verður henni vel tekið i Hollywood. -----------------x---- Ferrosan er bragðgott og styrkiandi járnmeðal og ágætt meðal við blóðleysi off taiiffaveiklun. Fæst í öllum lyfjabúðum í glösum á 500 gr. Verð 2.50 glasið. ■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. Alíslenskt fyrirtæki. ■Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar.; 3 Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. ■ ■ LeitiÖ upplýsinga hjá nœsta umboðsmanni. S Vandlátar húsmæður kaupa Hjartaás- smjörlíkið. TILBÚNAR PERLUR. .. Perlur þær sem nú eru mest notað- ar þola venjulega ekki þvott, en það er hægt að hreisa þær á annan hátt. Þær eru lagðar á stórt valtstykki og sfráð á magnesíu. Síðan er þeim velt varlega fram og aftur. Að lokum eru þær burstaðar vel með mjúkum bursta svo alt það sem eftir kann að vera af magnesiunni fer af þeim.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.