Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1931, Blaðsíða 1

Fálkinn - 11.07.1931, Blaðsíða 1
NÝLENDUSÝNINGIN í PARIS. Frakkar halda í siunar sijningu, sem telciir fram öllu því, er á boðstólum verður i sumar í þeirri gréih ög dregnr að sjer fjölda sltemiiferðamanna úr ölliim áttum. Er það nýlendusýningin í París. Þar sýna ýms riki heims nýlendur sínar, og hafa Holland og England veglegastar sýningar, þegar Frakktand er undanskilið. En frönsku sýningarnar frá Austur-lndlandi og Afríku Jnjkja íburðarmestar. Danir hafa þar Grænlandssýningu. — Hollandsdrotning kom nýlega á sýninguna og er mgndin hjer að ofan tekin af drotningunni, er hópur indokinverskra stúlkna gengur á thóti henni og heilsar henni að sið þjóðar sinn- ar. Bak við sjesl Angkor-muslerið, eða rjettara sagt eftirlíking þess. Hollendingar urðu fgrir því tjóni, að aðalsýningarhöll þeirra hrann nýlega og fórst þar fjemæli, sem nemur mörgum miljónum króna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.