Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1931, Blaðsíða 8

Fálkinn - 11.07.1931, Blaðsíða 8
8 F A L IC I N N Fá lönd hafa orðið ver úti vegna verðfallsins á korni en hveitilandið Canada. Flestir hændur í Canada hafa hveitiframleiðslu að aðalat- vinnu, etx verðið hefir ná í nokkur ár verið svo lágt, að framleiðslan hefir gefið tap en ekki vinning. Hafa Canadabændur þó ágæt sam- tök um sölu, hinn svokallaða „Wheat-pool“, sem gætir þess, að takmarka framboð og reyna að halda verðinu jöfnu. Þetta sölu- samlag hefir komið sjer upp korn- birgðahúsum víðsvegar um landið og á einnig kornmyllur víða um heim, ')g hefir yfir miklu fjármagni að ráða. Hjer á myndinni sjest að ofan einn af hinum geysislóru hveitibirgðaskálum fjelagsins við Port Arthur í Ontario og sömuleiðis hluti af höfninni í Montreal þar sem sambandið á hveitiskála og skipar út hveiti til Evrópu. En að neðan sjest einkennilegt gufuskip. Það er notað til flutninga á vötnum á siti vald sjálfri liöfuðborg þeirra. lengd og lestar 571.000 „bushel“. i Hjer á myndinni sjest Pic- card prófessor, sem frægur er orðinn fyrir ferð sína 16 kílómetra upp i himingeym- inn nýlega. Sýnir myndin einnig aðstoðarmenn hans, en bak við þá sjest málm- kúlan, sem prófessorinn og förunautur hans voru í á leiðinni. Piccard segist ekki munu endurtaka þessa ferð sína. Hann er svissneskur að ætt, en belgisk vísindastofn- un lagði honum fje til farar- innar. Eftir byltinguna á Spáni eyðilögðu lýðveldissinnar víða standmyndir af spönsk- um konungum. Þó hlífðu þeir nokkrum myndum, en hbngdu í staðinn á þær spjöld, með skopyrðum um spönsku konungana. Sjást tvær þessara standmynda hjer til hægri. V'- ;V Wófýj. wm mmmm Íáll ',>V .} „'M Bfhj jjf«|g§py ■ Hinn 16. júní 1871 var mikið um að vera í Berlín. Þá hjelt þýslci herinn fylktu liði inn í borgina, eftir að hafa unnið sigur á Frökkum og náð Norður-Ameríku, og er 630 fet á Frakkar mistu Alsace og Lorraine og urðu að greiða hernaðarskaða- bætur, sem þóttu ægilegar á þeirra tíma mælikvarða, en guldust fljótar en búisl hafði verið við. Síðan greri aldrei um heilt milli nágrannanna og má segja, að sæðinu að heims- styrjöldinni hafi verið sáð í stríðinu 1870—71. Upp úr þeim ófriði varð Þýskaland keisaradæmi undir Vil- hjálmi Prússakonungi. Myndin hjer að ofan er teiknuð af atburðinum 16. júní fyrir 60 árum og sýnir her- inn vera að koma inn úr Branden- borgarhliðunum. I fylkingarbrjóst- inu sjást þeir Bismarlc og Moltke á hestbaki, en á miðri myndinni Vil- hjálmur keisari umkringdur af ungum stúlkum, sem rjetta honum blóm. — Margt liefir breyst í Þýska- landi á þeim 60 árum, sem liðin ern síðan■

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.