Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1931, Blaðsíða 12

Fálkinn - 11.07.1931, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N Skrítlur. Adamson* 149 — Hversvegna gengnrön ekki brúna maður? — Vegna þess að jeg er svo hrædtl- ur við að detta í lœkinn. Adamson fær ölmusufsína aftur. KONA VEIÐIMANNSINS (í vafa): — Er það hjerna, sem þú veiðir fiskinn sem þú ert vanur að koma heim með? —Það er ýldulykt af kótelettunni. — Fyrirgefið þjer. Jeg skal unclir eins opna gluggann. Nýi lögregluþjónninn (við yfir- mann sinn, sem er að sýna honum staðinn, sem hann á að vera á fram- vegis, í skuggalegri bófahygð): — Það mundi vist ekki veita af, að hjer væru tveir þjónar saman. Yfirmaðurinn: — Víst veitti ekki af því, en við missum svo marga menn hjerna, að við höfum ekki ráð á því. — Ilversvegna ertu að jeysa upp límið i umslaginu? — Brjefið er frá honum Ottó jeg ætta að endursenda það óopnað. tttó, og iopnað. Linudansarinn lœtur ekki umferö- ina tefja sig. ATVIK í PÍSA: Hjálp, .... hjálp. — Það er ekki að furða, þó að þjer finnist vatnið kdlt, svona klædd. Rukkarinn: — Dettur yður í hug, að jeg megi vera að arka þessa löngu leið hvað eftir annað. fyrir þessar skitnu 50 krónur? ----- Hœgan, hægan. Næst þegar jeg flyt, skal jeg leigja nær yður. — Heyrðu, Hannes, má jeg eiga þessar tíu krónur, sem eru á skrif- borðinu þínu? — Já, væna mín, þú mátt það. Nú skal jeg sækja þær. Þú þarft þess ekki. Jeg er bú- in að hirða þær. Járnbrautarverkfræðingurinn: Við kömustum ekki hjá því, að láta járnbrautina liggja gegnum húsið yðar. Bóndinn: — Gegnum húsið mitti Dettur yðnr í hug, að jeg mcgi vera að því, að standa við dyrnar og Ijúka upp í hvert skifti sem lest kemur?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.