Fálkinn


Fálkinn - 01.08.1931, Blaðsíða 5

Fálkinn - 01.08.1931, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 Sunnudagshugleiðing. ----- ■ HRÍSGRJÓNIN. Hrísgrjónaupskera. Allir starfa að henni, sem vetlingi geta valdið á heimilinu og vinnan er erfið. Öxin eru skorin af, lögð í körfur og borin heim. Það sœkist seint þar sem ekrurnar eru stórar. Textinn: Matth. 7, 1—6. Hversu auðvelt er ekki að sjá flísina i auga bróður síns. En live erfitt getur það ekki verið' að skilja, hvernig hún er þangað komin. Ef menn gerðu sjer það að reglu að reyna að skilja þetta áður en þeir fara að dæma með- bræður sína, er mjög sennilegt, að margtillmælihefði verið látið ósagt og mörgum manninum lilíft við særandi ummælum. Það eru flestir menn svo gerð- ir, að þeim er tamt að skifta sjer af liögum annara og taka sjer dómsvald yfir öðrum, án þess að hafa kynt sjer ástæður þeirra og hagi og án þess að kynnast mönn unum sjálfum. Stundum leyfa menn sjer -— og það ekki sjaldan - að kveða upp dóma, sem hygð- ir eru á frjettaburði, mismun- andi sannsögulla manna og meira að segja frjettahurði, sem gengið hefir mann frá manni og verið gerður sögulegri í meðför- unum. Og ef sá frjettahurður er til lasts en ekki lofs, og sú er oft- ast raunin, þá er það furðulegt, hve fljótir menn eru að festa trúnað á hann og flytja þeim næsta hann, bæði i tima og ó- tíma. Hver er ástæðan til þess, að mönnum er svo ljúft að trúa jafnan illu um meðbræður sína og sýna slíkan áhuga fyrir og ánægju af, að skoða nafn ogi mannorð náungans? Eitt vitum vjer — lijarta- hreinir menn reyna jafnan að finna afsökun fyrir þann, sem verður fyrir árásum. Þeir liafa nægilega mannþekking til þess að skilja, að vegir lífsins eru margvíslegir og torfarnir, og að vingjarnlegt bros og alúðlegt handaband getur áorkað þvi sem dómar alls heimsins geta ekki þokað. —Þeir, sem fljótastir eru til að dæma aðra eru oft einmitt þeir sömu menn, sem liafa sjálf ir eitthvað að dylja, það sém mið- ur fer og er álösunarvert, og svo halda þeir, að þeir hylji best sina galla, með þvi að kasta auri á aðra. Þessvegna leggja þeir eyr- un við, er þeir heyra eitthvað misjafnt um náungann, en láta sig engu skifta hvort það muni vera satt eða ósatt. Þessir menn eru eigi aðeins ill- gjarnir heldur einnig ragir. Ef þeir eru staðnir að ósanindum beita þeir nýjum ósánnindum til þess að sleppa vð ábyrgð af orð- um sínum. Ef þeir hefðu hæfi- leika til að skilja, mundu þeir sjá afleiðingar athæfis síns og komas að raun um, að lífið get- ur bundið mörgum svo þungar hyrgðaraðþað er synd að leggja stein i byrgðina. Lífið er ekki langt, aðeins fá ár. Hver dagur er oss náðargjöf. Minnumst þess inn. Hrísgrjónin mega óhikað telj- ast ein aðal korntegund mann- kynsins og þó að flestir munu halda því fram á vesturlöndum, að liveitið standi þeim framar að notkunarmagni þá er slíkt alveg óvíst. Hrísgrjónin eru nefnilega aðal fæðutegund liundraða milj- óna manna, sem nota sáralítið af öðrum korntegundum, en hinsvegar er varla sú þjóð til, sem notar nær eingöngu hveiti til manneldis. Hagfræðingum telstsvo tiþaðeigi minna en rúm- ar átta hundruð miljónir manna noti lirísgrjón að miklu leyti lil manneldis og sumar að lang mestu leyti, svo sem Kinverjar, Japanir, Indverjar, Kyrraliafs- eyjabúar, Persar, Arabar, Tyrk- ir, íbúar Norðurafriku og Portu- galar. Og alstaðar meðal hvítra manna er miikið etið af lirís- grjónum. Kinverjar hafa ræktað lirís- grjón að minsta kosti i 5000 ár, en fyrir þann tíma liafa þau einn ig verið notuð lii manneldis þar, en vaxið án umönnunar mann- anna. Menn hafa skriflegar lieim ildir fyrir því að árið 2356 f.Kr. ljet Jao keisari gera stóra á- veituekrur til hrísgrjónaræktun- ar við ána Jangsekiang og sarndi reglugerð um, hvernig sklfta skyldi uppskerunni milli rjettra lilutaðeigenda. Hrís lijet á sanskrít „vrihi“. Á irönsku máli breyttist 'þetta orð í „brisi“ og úr þessu forn- persneska orði mynduðu Grikkir svo orðið„Orisa“, sem komist hefir inn í flest Evrópumál en styst um fyrsta akvæðið. Á norðurlandamálum, heiir korn- tegundin „rís“.. Það er talið víst, að brísgrjón- in sjeu fyrst komin frá Kína. Það- an liefir þessi þarfa og næringar- mikla korntegund breiðst út, fyrst til Mið-Asíu, Koi’eu og Jap- an, þá til Austur-Indlands og Persíu. Á hinni miklu lierferð Alexanders mikla austur í Asíu fluttust hrísgrjónin til bygðanna meðfram Efrat og Tigris og það an vestur á bóginn. Um það leyti sem Grikkland og Egyptaland sameinuðust voru lirísgrjónin Læknarnir gerðu ýmsar lyfja- blöndur úr hrísgrjónum, en ekki voru Evrópumenn farnir að sjóða gi-jónagraut í þá daga . Nú fóru Arabar að rækta hrís- grjón. Fyi’st i Egyptalandi með- fram ánni Nil og svo á Spáni. Og þetta tókst ágætlega á báðum stöðunum. Nílardeltan var eink- ar vel fallin til þessarar ræktun- ar og á Spáni gerðu Arabarnir áveitur í dölunum, einkum i Andalúsíu og fengu þar liin ágæt- ustu skilyrði til ræklunarinnar. Sjást menjar eftir þessar áveitur enn í dag. Eftir 1530 fóru ítalir að rækta lirísgrjón hjá sjer og uppskeran varð svo góð, að liris- ekrurnar stækkuðu ár frá ári. En brátt komust menn að raun um, að hrísgi’jónarækt er óholl mannlegri heilbrigð). Hrísekr- Hjer sjást kínverskir bændur vera að plægja hrísekrurnar, sem gjarnan mœtti kalla „forir“ á istensku. Það er alls ekki skemtileg vinna og þvi siður heilsusamleg, því að mikið er af sóttkveikjum í „forunum. L

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.