Fálkinn


Fálkinn - 01.08.1931, Síða 7

Fálkinn - 01.08.1931, Síða 7
F Á L Ií I N N 7 O ""illlin'' o ""illliii' O ""Hlliii" o ""illlin' O ""Ullin" O "‘Hllliii'O .................... O ""illlin" O ""Hlliii" O ""Hllii'" O "“illlii'" O ""Hllii"' o fe. k Lífselixirinn hans Goodmanns. Sönn saga úr daglega lífinu. o Jeg ýki ekki þó að jeg segi, að hann Goodmann Trumbull liafi verið latasta landeyðan, sem sól- in hafi skinið á þarna í nýju álf- unni vestra og er liún þó ekki lítil, því að nýji heimurinn nær frá Kyrrahafi til Atlanshafs og langleiðina milli heimskautanna Faðir Goodmanns var mesti heiðursmaður, sem hafði flutst frá Islandi, lært málið og eign- ast sex börn, sem þau urðu að sjá fyrir, liann og kerli hans. Þau voru fyrirmyndar hjón og gerðu sjer far um að gera krakkana sína að manni. Og þrátt fyrir krakkakúgildið tóksl þeim að komast í sæmileg efni. Goodmann gamli hafði fyrst freistað gæfunnar í New York, en hún ljet ekki freistasin þar. Flutt ist hann þá til Jersey City og gerðist trjesmiður. Stofnaði síð- an sjálfur vinnustofu i Newark og jók hana ár frá ári. Það er synd að segja að hægt sje að tina peningana eins og hrossatað þarna vestra, og að ekki þurfti annað en að beygja sig. Maður verður svei mjer að nota hæði hendúr og haus, ef eitthvað á að duga? Fimm Trumbullar fæddust i New Jersey og frú Trumbull fanst hún hafa rælct horgaraleg- ar skyldur sínar, að því loknu Hún gerðist hóglát og værukær, og hið síðarnefnda tók hann í arf sá Goodmanninn sem fæddist al- veg óvart eftir að þau komu til Newark. Jeg skal ekki þreyta lesendur- na með uppeldisfræði, en aðeins kannast við þá reglu að yngsta Jiarnið á bænumsjeávalt efnileg- ast. Allar lieimilisáhyggjur voru horfnar og elstu börnin farin að vinna fyrir sjer sjálf. Litli Good- mann var ennþá í Paradís æsk- unnar — vitanlega. Meðan hann var hjálfi vildi hann vera í öllu, sem hann sá hræður sína gera, en þegar hann vitkaðist fjekk liann jafn mikla óbeit á slíkri vitleysu og viljinn hafði áður verið til hins gagnstæða. í vikulokin safnaði frú Good- mann öllum dölunum saman sem fjölskyldan hafði nælt í yfir vikuna. Svo var ákveðið hve mik- ið skyldi notað og hve mikið skyldi sett í sparisjóðinn. — Litli Goodmann hafði lofs- verðan áhuga fyrir þessum doll- urum, en hirti ekki um að kynna sjer hvernig farið væri að því að afla sjer þeirrra. Og þegar gamli Goodman reyndi að gera honum það skiljanlegt, gretti hann sig og ljet sem það kæmi sjer ekkert við. Gamli Goodmann ætlaði að nota tækifærið til að tugta strák- inn en kella greip fram i:„Hann er svo ungur ennþá!“ Litli Goodmann var orðinn 13 ára en einstakur mömmu- drengur. Henni fanst hann eig- inlega eina harnið. Á sjálfstæðisdegi Ameríku- manna4. júlíkomiEiríkurfrændi altaf í heimsókn lil Newark til þess að vita, livað Goodmanns- fólkinu liði. Eirikur liafði flutst vestur þegar gamli Goodmann var barn. IJafði verið mesta liengilmæna. Svo hafði hann skrifað Goodmann að vestan, ráðlagt honum að koma en ekki hjálpað honum vitund þegar hann kom vestur með kerlu sína. Goodmann vildi ekki hiðja hann nema einu sinni og komst af sjálfur. En Eiríkur liafði viður- kent hann frænda sinn, þegar hann sá hvað í honum hjó. Goodmannsfólkið liafði aldrei komist að raun um, hvort Eirík- ur var ei-ríkur eða ríkur, en þau gerðu sjer von um hið síðar- nefnda, og að þeim mundi um síðir tæmast arfur eftir hann. Og Eiríkur hafði fest trygð við frændfólk sitt eftir að liann þótt- ist viss um að það þyrfti aldrei að vera upp á hann komið. Hann kom með gjafir handa börnunum, ómerkilega og ódýra liluti, en frú Goodmann færði liannaltaf brjóstsykur en frænda sínum tóbaksbrjef. Eiginlega var Eiríkur frændi smásál, en máskihafði hann ekki lmgmynd um það sjálfur. Og þeim mun gjafmildari var liann á heilræð- in, sem hann hafði ekkert vit á jg á arseniklyfjin, sem hann þekti út og inn. Hann var nefni- lega einskonar lyf jafræðingur. Hann keypti lyfgrös þurkaði þau og seldi í smádósum, við kvefi og hæsi. Eiríkur frændi talaði mjúkt við Rósu og Lilju og gerði að gamni sínu við drengina þrjá, en litli Goodmann vildi hvorki heyra hann nje sjá. „Hann litli er haugaletingi“, sagði gamli Goodmann. „Hefir ekkert lært og lærir aldrei neitt“. „Ekki er jeg sammála þjer um það“, svaraði Eiríkur. „Eiríkur frændi hefir rjett að mæla!“ Það var frú Goodmann sem talaði, hún vildi ekki særa drenginn. „Þú þarft ekki að verja mig. Jeg veit það sem jeg veit“, sagði litli Godman. Og ári liðu og hann var altaf jal'n lalur. Ilann byrjaði á ýmsu, en festi ekki yndi við neitt nema knattspyrnu og hnefaleik. Gamli Goodmann var meinleysis maður og ljet hann ráða. Með því móti gat hann varðveitt heimilisfriðinn Hver veit nema litli gæti orðið góður linefafleikamaður? Eins og Dempsey og Tunney? „Alveg áreiðanlegt!“, sagði kerlingin. Og litli var öllum stundum á lmefaleikum og knatt spyrnu, en græddi enga dollara, heldur sníkti þá út úr móðir sinni Bræður hans nöldruðu og syst- urnar gerðu gys að honum. Ef til vill hefði litli getað orðið hnefakappi, en þegar liann var 18 ára ákvað sá gamli að taka til sinna ráða, svo að hann skyldi ekki verða ættinni til skammar um endilangt Newark. En áður en liann hafði fundið ráðið greip forsjónin í taumana og kallaði Eirík frænda á hurt lijeðan. Og liver varð einkaerfingi lians ? Litli Goodmann! ,Er það ekki það sem jeg sagði altaf, að hann mundi fara fram úr ykkur öllum?‘, sagði gamla konan og leiddi á vangann. „Við skulum nú sjá hver arf- urinn er“, sagði gamli Goodmann Ekki þurfti hann á arfinum að halda, en þótti hinsvegar ekki lakara, að eitt af börnunum skyldi hafa fengið hann. Litli Goodmann erfði hverja spjör utan af Eiríki. En með því að inest af görmunum var orðið um fimtugt að aldri, horgaði tuskukaupmaðurinn ekki nema þrjá dollara fyrir það alt. Það voru fyrstu peningarnir, sem litli Godmann vann sjer inn sjálfur. 1 öðru lagi erfði hann 655 „greenbacks“, eða dollaraseðla Það gat varla minna verið. — Og í þriðja lagi jurtasafn Eiríks. Og gamli Goodmann andvarpaði þegar þeir feðgarnir voru að ran saka þessa arfleifð. Þeim lá við að fleygja þessum arfi þegar litli Goodmann fann jurta- eða læknngabók Eiríks gamla í skraninu. Þá sagði hann: „Við fleygjum því ekki. Jeg ætla að halda fyrirtækinu áfram‘ Eiríkur var jarðaður þeim að kostnaðarlausu, því hann hafði sjeð fyrir útförinni sjálfur. Og svo settist litli Goodmann við lækningabækurnar og fór að kynna sjer við hvaða sjúkdóm hver jurt ætti. En þarna var eng- inn friður, því að alt af kom fólk sem vildi kaupa kamillute og þess háttar. Litill poki kostaði 20 cent Litli seldi og seldi og eftir þrjá daga var alt teið uppselt. En eft- spurnin hjelt áfram og þá fór litli Goodmann að selja eitthvað annað - úr næstu hillu, sem kam- illute. En þetta var óheppilegt því að í þessari hillu voru jurtir við harðlífi, Og nú urðu viðskiftavin- irnir gramir og ljetu á sjer heyra að litli Goodmann væri enginn læknir. Sumir fengu meðal við magaverk, en það eyddi á þeim líkþornum, aðrir við hjartveiki en það læknaði æðahnúta. — Ekki dugir þessi skolli, hugsaði litli Goodman með sjer. Jeg verð að finna helra ráð- Og vo skifti hann öllum lyfjunum sínum í þrjú hólf. Eitt var við höfuðverk, gigt, lungnakvefi og hjartveiki, annað við maga- verk, nýrna-, lifrar- og melting- arsjúkdómum. Og þriðji flokk- urinn var við liðagigt og húðsjúk- dómum. Þetta var miklu lient- ugra fyrirkomulag og afgreiðslan varð auðveldari. En hálfum mánuði síðar hafði lyfjaverslunin Goodmanns mist alla tiltrú. Fólk fór annað, en Goodman sat einn í búðinni all- an daginn. Hann hugsaði og hugsaði. Alt varómögulegtþarna í Hoboken, miklu betra að fara inn í sjálfa New York og reyna þar. Ef liann gæti fundið með- öl við öllum sjúkdómum þurfti liann engu að kvíða. Og hann fann ráðið. Hann keypti sjer eirketil fyrir tíu dollara, 1000 flöskur fyrir 12 dollara og 1000 flöskumiða með áletrun fyrir 3dollar. Svo tók hann allar jurtaleifarnars hansEiríks og sauð þær saman í mauk, þynti það með vatni, fylti allar flöskurar limdi á þær miða og sendi þær til New York. Svo leigði hann sjer húsnæði þar, og keypti auglýsingar í blöðunum fyrir 400 dollara, svohljóðandi: GOODMANNS LÍFSELIXIR!! Eina meðalið við öllum sjúk- dómum og þjáningum! Miljónir hafa reynt það. Meðmælahrjef frá öllum löndum í heiminum. . . Aðeins tvo dollara flaskan. . . Aðeins ósvikið með merki firm- ans: Upprennandi sól. Kvöldið eftir voru þessar þús- und flöskur búnar. Goodmann sauð meira og blandaði þynnra. Viku seinna hafði hann átta að- stoðarmenn og sauð í fjórum kötlum, seni voru átta sinnum stærri en sá fyrsti. Eftir þrjár vikur var hann kunnasti maður- inn í New York. Honum var hoð- in prófessorsstaða við liáskól- ann. En liann hafnaði. Svo seldi liann lilutafjelagi Verksmiðjuna fyrir þrjár miljóuir dollara flutti í aðra horg og heitir nú alt öðru nafni. Er búið til úr bestu efnum sem til eru. Berið það saman við annað smjörlíki og notið síðan það seni yður líkiar best.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.