Fálkinn


Fálkinn - 01.08.1931, Qupperneq 12

Fálkinn - 01.08.1931, Qupperneq 12
12 F A L K I N N S k r í 11 u r. Adamson . l&ú skilur að maÖar verður að láta svona dijra mynd hanga á sterk- um nagla, svo maður eigi elcki á hættu að liún detti niður á gólf og brotni. Frúin (í óvœntri heimsókn): —Gettu hver það er? Forstjórinn: —- Verið þjer ekki að þessu, en haldið áfram við ritvjelina. Erfiður skiftavinur: — Jeg vil gjarnan kaupa þessa fjöl hjerna. — Þetta var „Dauði Ásu“ sem jeg var að spila. — Mikinn voðalegan dauðdaga hlgtur hún að hafa fengið. ..— Hversvegna ertu svona önug, Agnes mín. Jeg sem gaf þjer svo fínt varastifti í afmœlisgjöf. — Já, en nú ertu búinn að kyssa meiri partinn af því af mjer. skratti er hún lík þjer. 152 — Æ, æ, hvað af þessu er nú tannpastað mitt? Adamson leitai skjóls í rign- ingunni. — IJefirðu nú lesið lexíurnar þin- ar uppliátt? — Já. — Og samt kantu þœr ekki. — Nei, jeg heyri svo illa. — Jlvert ætlið þjer með sjálfsal- ann? — Jeg Ijet í hann 50-eyring en fjekk ekkert aftur, svo að nú ætla jeg heim með hann og gera við hann Hann: — Það var auma skripa- mynclin, sem Morgunblaðið birti af mjer i dag. Hún: — Já, hræðileg mynd. En — Ósköp ertu skítugur í framan, kunningi. ..— Já, það hefir enginn komið ó- kunnugur i heilan mánuð. — Segðu mjer nú í einlægni, Gudda mín, heldurðu að þú mundir geta skemt þjer í bíó ef jeg væri eklci með þjer. — Nei, ómögulega. Jeg mundi alt- af vera að hugsa um þig — það mundi verða þrautleiðinlegt.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.