Fálkinn


Fálkinn - 01.08.1931, Qupperneq 14

Fálkinn - 01.08.1931, Qupperneq 14
14 F Á L K I N N Það er ðhætt að bvo mýksta ullarfðt úr LDX. En hvað hin viðkvæmustu ullarföt verða mjúk og teygjanleg þegar þau þorna eftir LUX þvott- inn. Upprunalegi liturin helst skær og skinandi, þau láta eins vel til, eru jafn hlý og fara ávalt eins vel og þau ný væru. Þar sem núningur meS óvalinni þvottasápu gerir ullarfötin hörS og eySileggur þau, þá má þvo þau aftur og aftur úr LUX án þess aS unt sje að verða þess var að þau hlaupi, eða skemm- ist á nokkurn hátt. Hinir gegnsæju LUX sáputíglar eru hreinasta þvottasápa sem nokkurntíma hefir verið fram- leidd. Reynið LUX á vönduðustu ullarflíkum yðar, og sjá, eftir margra mánaða notkun líta þau út sem spáný væru. LUX Það sem þolir vatn þolir LUX. RALEIGH THE ALL-STEEL BICYCLEI Það eru mörg reiðhjól til að velja á milli, en aðeins eitt RALEICH THE ALL STEEL BICYCLE sem er a ð ö 11 u leyti smíðað í hin- um stóru R a I e i g h verksmiðjum í Englandi. Þægilegri og mýkri akstur samfara miklum styrkleik gefa yður meira verðmæti fyrir peninga yðar. Raleigh verðskrár send- ar ókeypis. ÁSGEIR SIGURÐSSON Hafnarstræti 10—12 Aðalumboð fyrlr Island. W*LX saa-ie LEVER BROTHERS LIMITÉD. PORT SUNLIGHT.ENGLAND. orðið samferða niður götuna. Jimmy beið stundarfjórðung yfir sjö, en mintist þá mat- arboðsins hjá Coleman og bölvaði lionum innilega. Sem betur fór þurfti liann ekki að liafa fataskifti og komst því á „Splendide" i tæka tíð og hitti Coleman, sitjandi i einum bægindastólnum í anddyrinu; hann var að lesa verðlagsfrjettirnar i einu kvöldblaðinu. Hann leit upp þegar Jimmy kom inn, tók af sjer gleraugun og stóð upp. „Herskulda- brjefin hækka í verði, en hver minpist á það, sem menn eiga að þakka fjármálaráðu- neytinu í því tilfelli----“ Hann talaði i sífellu um fjármál fram yfir miðja máltiðina en fór loks að tala um Parker og hryðjuverk hans; var þvi líkast að honum væri um geð að minnast á það. „Það sem jeg.ætla að segja yður núna, Sepp- ing“, sagði liann „komst jeg yfir af tilviljun hjá Bennett fyrir nokkrum dögum; hann sagði mjer, að Parker hefði verið í makki við mann, sem lieitir Haydn, og hafi þessi maður komið þrisvar heim til mín, þegar jeg var fjarverandi, ásamt mjög laglegri stúlku, að því er Bennett segir, sem senni- lega hefir verið konan hans; en þjer getið ímyndað yður, hvernig mjer varð við að heyra, að Parker sæti með bófarusli í dag-' stofunni minni! Jeg get ekki fyrirgefið Bennett að hann skyldi ekki segja mjer þetta fyr“. „Hver var tilgangurinn með þessum heim- sóknum ?“ „Nú kem jeg að þvi“, sagði Coleman. „Bennett segir að þau liafi verið að skrafa hitt og annað -— við skrifborð Dóru, hafið þjer heyrt þvilika frekju? Og einu sinni varð Bennett þess var, að þorparinn Parker brendi þerriblaði á arninum og hann þykist viss um að orðið „Walton“ hafi staðið á blaðinu, hann sá það áður enn það brann. Svo er ann- að, hjelt Coleman áfram. „Þjer munið víst að þegar Walton hvarf, með svo kynlegu móti, skyldi hann demantsmen eða eitthvað þvílikt eftir i tösku Dóru?“ Jimmy kinkaði kolli. Þetta men var í litlum peningaskáp i stofu Dóru þangað til í gær. Hún hefir beðið mig minnast ekki neitt á þetta við yður, en mjer finnst skylda mín að gera það samt. En jeg ætla að biðja yður, lir. Sepping, að hafa yðar venjulegu þagmælsku um þetta“. Jim brosti er liann heyrði þessa óvæntu gullhamra. „Nú en hvað er þá um þetta men?“ „Það livarf i gær,“ sagði Coleman liátíð- lega- „Dóra opnaði skápinn til þess að ná í eitthvað — hring, hálsfesti eða þviumlikt —- og tók þá eftir, að menið var horfið“. „Hafði skápurinn þá verið brotinn upp?“, spurði Jim forvitinn. „Nei, lionum hafði auðsjáanlega verið lokið upp með lykli“. „Yar nokur lieima?“ „Ekki aðrir en matsveinninn og þrjár vinnukonur.Dóra var að heiman lengst af deginum — og svo vitanlega Bennett, en mjer dettur ekki í liug að gruna hann, því hannersárfrómur maður og á mörg hundruð pund, sem hann hefir sparaða i bankanum. „Jeg held að jeg verði að líta á þennan skáp“, sagði Jimmy, en Coleman virtist verða kollbúfulegur við. „Mjer datt það í liug“, sagði liann. „Jæja, lögreglan er orðin heima- gangur hjá manni — maður fer að venjast þvi úr þessu“. Stundarfjórðungi fyrir klukkan níu komu þeiraðdyrunumhjá Coleman. „Jeg er hrædd- ur um, að jeg geti ekki einu sinni boðið yður kaffisopa, þvi að vinnukonornar sofa ekki hjer í húsinu og matsveinninn ekki lieldur“, sagði hann. „Verðið þjer þá aleinn í húsinu i nótt?“, spurði Jimmy. „Já, það verð jeg“, svaraði liinn, „en jeg er alveg óhræddur. Væri jeg smeikur, mundi jeg ekki bjóða yður inn, sagði hann kumpán- lega, því að mjer finst engu minna vastur að hafa lögregluna lijá mjer en innbrotsþjóf“. Þeir gengu saman upp stigann, Coleman á undan. Hann kveikti í stofu Dóru og Jimmy elti hann inn í þetta fagra og kyrláta herbergi. „Hafið þjer lykilinn að peningaskápnum ?“, spurði hann, og Coleman dró hann upp úr vasanum. Þar var engin fingraför að sjá. Jimmy stakk lyklínum í skráargatið og lauk upp. Skápurinn var tómur, og Coleman ljet þess getið, að eftir þjófnaðinn liafi hann sent bankanum til geymslu alla þá skargripi, sem Dóra notaði ekki að staðaldri. „Og Dóra er viss um, að lykillinn hafi ekki horfið úr liennar vörslum?“ „Hún fullyrðir það“, svaraði Coleman. Jimmy litaðist um í stofunni og setti vel á sig það, sem fyrir augun bar: silki-glugga- tjöldin mjúkan gólfdúkinn, litla rúmið, borð- ið og leslampann, djúpan hægindastólinn við arininn. „Hvaða dyr eru þetta?“, spurði hann. “Hvert liggja þær?“ „Þetta er skápur bygður inn í vegginn“, svaraði Coleman. Hann steig nokkur skref í áttina þangað, en staðnæmdist snögglega og starði á gólfið. „Hva—livað er þetta?“, sagði hann skjálfandi. Bensli var undan hurðinni og lá í krókum fram á gólfið. „Blóð!“ sagði Jimmy lágróma. Lykillinn stóð í hurðinni og liann lauk upp Um leið valt eitthvað þungt flykki fram á gólfið. Hann horfði á nábleikt andht, og gat varla trúað sinum eigin augum. Það var Parker - og liann var steindauður.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.