Fálkinn - 08.08.1931, Blaðsíða 7
F Á L K I N N
7
verið að ræða.
Tveir dagar liðu og Sigurði
Borg liafði ekki orðið frekar
ágengt i rannsóknum sínum.
Hafi það ekki verið Ellen
Skjennung þá getur verið að
það liafi verið Sigrid Blom og
hafi það ekki verið hún þá hlýt-
ur það að hafa verið Kitty Jer-
ven, hugsaði liann. Annars er
jeg er fífl að vera að brjóta heil-
ann um þetta. Og liver þeirra
sem það er, þá skal hún aldrei
fá nasasjón af því, að jeg viti
nokkurn skapaðan hlut um, að
jeg hafi verið kystur.
Sama kvöldið stóð Sigurður
úti á svölunum og liorfði hugs-
andi út i garðinn, þegar ungfrú
Hver kysti hann?
Það var lieitan góðveðursdag
í júlimánuði Sólargeislunum staf
aði milli greinanna á gömlu epla-
trjánum í aldingarðinum liennar
eklrkjufrú Ring og beint niður á
andlitið á ungum manni, sem lá
þar og svaf í grasinu.
Klukkan i kirkjuturninum
skamt frá sló f jögur og hljómur-
inn var það livellur, að hann kall-
aði manninn aftur frá ríki
draumana — liann vaknaði þó
ekki fyllilega en lá um stund
milli svefns og vöku.
Frú Ring var ein af þeirn liús-
mæðrum, sem láta gesti sína sem
mest sjálfráða — hún krafðist
aðeins þess, að þeir lcæmu á rjett-
um tíma í inatinn en ljet þá hafa
sina lientisemi að öðru leyti.
Sigurður Borg, ungur og efnileg-
ur rithöfundur — kunni vel að
meta frelsi það og kyrlæti, sem
einkendi þennan verustað, því að
þar gat liann notið skáldadrauma
sinna í friði og næði. Hann hafði
sofnað þarna í grasinu og sofið
fast þangað til klukkan sló fjög-
ur.
Hann heyrði hægan þyt eins
og í kvennaklæðum, fann vott af
ilmdufti og mjúkar varir snerta
lcinn sjer. Hann þorði varla að
draga andann; eitt augnablik
fanst lionum eins og lijartað
liætti að slá — en svo opnaði
hann augun. Hann var einn, en
skamt frá sá liann stúlku í hvit-
um kjól liverfa milli trjánna.
Sigurður settist upp. Hann
hafði sofið, en nú var hann á-
reiðanlega vakandi. Þetta undur
hafði orðið meðan hann var í
svefnrofunum.
Húsið var fult af ungum gest-
um og flestar ungu stúlkurnar
voru fagrar og töfrandi, en ungi
rithöfundurinn var viðutan og
óframfærinn, og hafði. þess
vegna litla umgengni við aðra.
— Hann ætti að giftast, sagði
frú Ring einu sinni við frú Stolz
vinkonu sína.
— Já, það segirðu satt, en eft-
ir þvi sem þú lýsir honum, þá
liefir hann víst ekki liugmynd
um livað kærleikur er, hafði frú
Stolz svarað.
En nú var Sigurður ástfang-
inn. Kona hafði kyst liann
þennan fagra sumardag — og
nú varð hann að komast fyrir
liver konan var.
Hann stóð upp og gekk í
hægðum sínum heim að húsinu.
Á tennisvellinum voru tvær ung-
ar stúlkur að leika við tvo pilta,
og eftir rjóðum andlitunum og
heitum að dæma, höfðu þau leik-
ið allengi. Þrjár stúlkur voru á
krokketvellinum og þær höfðu
livorki auga nje eyra fyrir öðru
en leiknum. Þá voru ekki eftir
nema þrjár stúlkur, sem um gat
Haixn fann mildan ilm og mjúkar varir snerta kinn sjer.
Skjennung, falleg og dökkhærð
kom út.
Ilann heyrði fótatak hennar
sneri hann sjer við.
— Haldið þjer bara áfram að
reykja, sagði hún með þægilegri
og alúðlegri rödd, — það er svo
viðkunnanlegt að sjá lcarlmenn
reykja pípu.
Sigurður ýtti fram stól lianda
henni og hún settist. Svo varð
þögn.
— Herra Borg!
— Já!
- Það .... það var ekki jeg!
Hann leit forviða á liana. Svo
fór hún að skellililæja.
— Jeg hefði vist átt að liaga
orðum mínum dálítið varlegar.
á nema tvent.
— Þetta var vitanlega ekki
annað en heimskulegt gaman,
og eig'inlega eru það kvæðin yð-
ar, sem eiga sökina á því. Það
liefir hún sagt mjer sjálf. Ilún
hafði einmitt verið að lesa þau
og þau liöfðu haft djúp áhrif á
hana. Svo varð henni gengið út
i garðinn og sá yður sofandi i
grasinu. Þjer þelrkið víst söguna
um kóngsdótturina, sem fann
farandsöngvarann sofandi fyr-
ii utan hallargluggann sinn, og
af einskærri þakklátsemi við
hann fyrir öll lögin sem hún
hafði heyrt liann syngja, laut
niður að honum i viðurvist allra
hirðmeyja sinna. Það var þessi
Það er altaf óviðkunnanlegt að
fá að vita, að aðrir liafi orðið
vísari um instu lmgrenningar
manns, finst yður ekki? En ..
— Ungfú Skjennung, greip
Sigurður fram í. — Eigið þjer
við að jeg lialdi að ....
— Því ekki að segja það eins
og það er? Þjer hafið reynt að
lcomast að því hver það var,
sem var svo vitlaus að sýna yð-
ur .... vinsemd, sem síðan hef-
ir bakað vkkur báðum áhyggj-
ur ....
Já, sagði hann.
Ellen Skjennung liafði staðið
upp, hún hallaði sjer fram á
svalagrindurnar og horfði á
hann. Hún varð alvarleg á svip.
— Jeg treysti alveg þag-
mælsku yðar, þegar jeg segi yð-
ur þetta, sagði hún.
— Yður er það óhætt, svaraði
Sigurður. Hjarta hans fór að
slá liarðara, er hann átti von á
því, að þurfa nú ekki að giska
saga, sem vinkonu minni datt í
hug, þegar liún sá yður sofandi,
og . . . . ja meira var það ekki,
lir. Borg.
Nú heyrðist hlátur í hinum
enda svalanna, — þar sat ung-
ur piltur og var að dufla við
Sigrid Blom.
— Og' vinkona yðar var . . . ?
Sigurður leit eins og ósjálfrátt
á ungfrú Blom. En Ellen Skjenn
ung hristi liöfuðið ákaft.
— Nú, þá hlítur það að hafa
verið ungfrú Kitty Jerven!
— Já, sagði Ellen alvarlega,
— og liún er hesta vinkona min,
svo að ef þetta hreytir í nokkru
hugmynd yðar um liana, eða
látið liana skilja á yður að . . .
— Nei, það dettur mjer ekki
i liug, flýtti Sigurður sjer að
taka fram í.
Hann hafði oft talað við Ivitty
Jerven og þeim hafði altaf kom-
ið yel saman — fyrst og fremst
af því, dð hún hafði aldrei
kveðskap hans í fíflskaparmál-
um. Og hin hreina og alvöru-
gefna fegurð liennar fjell lion-
um vel í geð, átti svo vel við
listmannssál hans.
Eftir þenna viðburð fór liann
að gefa henni nánari gætur en
áður og eftir því sem hann kynt-
ist henni betur því vænna þótti
honum um, að það skyldi ein-
mitt hafa verið hún, sem átti
leið um garðinn þennan dag,
sem hann hafði sofnað þar.
Dagarnir liðu eins og örskot
og bráðum kom að því, að liann
átti að fara heim aftur. Siðasta
kvöldið var glaða tunglsljós —
og m—argir notuðu kvöldið til
þess að setjast með stúlku við
hlið sjer á hekkina úti i garðin-
um, undir þjettu limi trjánna.
Sigurðnr og Kitty voru á gangi
ígarðinum og töluðu í ákafa um
leikrit, sem hann var að legg'ja
drögin að. Þau höfðu talað sam-
an í fullri alvöru og einlægni,
en það vottaði livorki fyrir ást-
leitni nje viðkvæmni i orðnm
þeirra. En svo varð þeim alt i
einu staðar numið úti í horni á
garðinum og þau þögnuðu og
horfðu bæði yfir tunglbjartan
garðinn.
Hann var gripinn af fegurð-
inni og alt í einu rann honum i
hug, að nú ætti Kitty Jerven
brátt að hverfa úr tilveru hans
og umhverfi.
Sigurður liorfði á. stúlkuna
og andlit hennar har við skugg-
ann á trjenu hak við. Hann vissi
naumast hvað hann sagði, en
augnbliki síðar hafði hann þrýst
henni í faðm sjer og fann hjarta
hennar slá við hrjóst sjer. 1
þessum stellingum stóðu þau
þegar hún bar fram hina óhjá-
kvæmilegu spurningu um, hve-.
nær hann hafði orðið ástfang-
inn.
— Það veistu víst, sagði hann
og fann að hann roðnaði.
— Nei, það veit jeg ekki, sagði
Kitty á móti.
Framh. á bls. 10