Fálkinn - 22.08.1931, Blaðsíða 2
9
P A L K I N N
OAMLA B I O
Þegar ástin vaknar.
BráÖskemtileg söngmynd sunn-
an úr hitabelti, vel leikin og
spennandi.
AÖalhlutverk leika:
BEBE DANIELS,
MONTAGU LOVE og
LLOYD HUGHES.
Sjáið þessa skemtilegu mynd.
EGILL SKALLAGRlMSSON.
------ NÝJA BÍO ------------
Næturfundir.
Átakanleg mynd i 8 þáttum tekin
af First National undir stjcirn
John F. Dillon.
Aðalhlutverk:
Douglas Fairbanks yngri og
Loretta Young.
Sýnd bráðlega.
■ ■
Soffíubúð |
■
■ ■
S. Jóhannesdóttir.
■ , ■
Reykjavík og Isafirði
: eru bestar vefnaðarvöru- og fata- j
verslanir Islands.
Tilbúinn fatnaður
:
jnnri sem ytri
á konur, karla og börn.
Álnavara
hæði til fatnaðar og lieimilisþarfa :
Prjónavorur
■
■
Alt með lægsla verði.
Vörur sendar gegn póstkröfu um j
alt laud.
:
Símar: í Reykjavík 1887 — 2347. :
á ísafirði 21 — 42. :
Hlj ómmyndir.
I'EGAIt AST- Mynd þessi er tekin
IN VAKNAIt. ;if Hadio Corporation
---------— og leika góðkunnir
leikendur öll stærslu hlutverkin,
sem sje Bebe Ilaniels, Lloyd Hughes
og Montague Love. Gerist myndin í
hafnarbæ á eyju suður í hitabelti,
þangað koma sjóménnirnir Johnny
Slark og Mappy, og verður sá fyr-
nel'ndi ástfanginn af söngmær, sem
hann hittir á kaffihúsi þar á slaðn-
um. En hann er ekki einn um það,
þvi að landstjórinn á eynni gefur
Peggy líka hýrt auga. Segir myndin
frá baráttu þeirra tveggja unt stúlk-
una,, baráttu, sem vitanlega endar
með því, að Johnny hefir betur, því
að landstjórinn er enginn Adonis.
Söngvárnir i myndinni eru mjög
skemtilegir og þarna gefst mönnurii
kostur á að heyra Bebe Danielssyngja.
í fjöldómörg ár hefir liún verið fram-
arlega í flokki kvikmyndadísanna,
en söngrödd sinni á hún það að
Jjakka, að luin hefir ekki horfið úr
leikendaflokknum, eins og'svo marg-
ar aðrar kvikmyndadísir, sem radd-
myndirnar hafa gert atvinniilausar.
Myndin gerist í skemlilegu og ný-
stárlegu umhverfi og er fyndin og
skemtileg, og á Happy (Ned Sparks)
ekki síst þátt i |>ví. I>að er enginn
vafi á l>vi, að flestir horfa á þessa
mynd sjer lil óblandinnar ánægju.
NÆTURFUNDIR. Það getur stund-
—————---------- um liaft illar af-
leiðingar, að gifta sig án J>ess, að
láta nokkurn mann vita af. Myndin
„Næturfundir“, sem Ni'/ja fííó sýnir
á næstunni, segir raunalega sögu af
1 > v í.
Rita og Douglas Stratton (leikin
af Loretta Young og Douglas Fair-
banks yngra) hafa brugðið sjer úr
borginni út í smáþorp og látið gifta
sig þar í kyrþei og leyfisleysi að-
standenda. Þegar .þau koma heim
altur halda þau veislu l'yrir kunn-
ingja sína, en enginn fær að vita, að
þau eru gift. í hópnum eru tveir
menn, sem báðum lýst vel á Ritu, en
þykir hún vera full alúðleg við
Douglas. Að veislulokum metast þeir
um, hver eigi að fylgja henni heim,
og verður það úr, að vinirnir gera
J>að báðir, en maðurinn verður eft-
ir og aftala l>au hjónin, að hún komi
til hans aftur að vörmu spori. Biðl-
ana grunar þetta og fara því hvor í
sínu lagi á veislustaðinn aftur. Verða
þau Douglas vör við að einhver er
kominn i húsið og fer hann út og
lendir í ryskingum við annan með-
biðil sinn, Rodney. Rita heyrir skot-
ið og Rodney hnigur dauður til jarð-
ar. Veit hún ekki betur en Douglas
hafi skotið Rodney og er hann
dæmdur til dauða. En sannleikurinn
er sá, að J)að er hinn meðbiðillinn,
sem hefir unnið vígið. Hann bjargar
Douglas saklausum frá dauða með
J>vi að falla fyrir eigin hendi.
Margir J)ættir myndarinnar eru
mjög áhrifamiklir og leikurinn á-
gætur, einkum hjá Loreltu Young og
Fairbanks hinum yngra. Hann hcfir
erl'l ýmsa af kostum l'öðtir síns.
Skemtilegar bækur með skinandi lýsingum.
Erich Maria Remarque:
Vér héldum heim.
Þessi bók er beint framhald af Tiðindalaust á
vesturvigstöðvunum, sem út kom í fyrra, hefir
hlotið eindregið lof ritdómara og er talin enn
betri en fyrri bók höf., sem þó hlaut heimsfrægð
á nokkrum vikum. Kaupið þessa ágætu bók
við fyrsta tækifæri. — Báðar bækurnar fást hjá
bóksölum um alt Iand og gegn póstkröfu hjá
Birni Benediktssyni, Tjarnargötu 47, Reykjavík.
Gagnlegar bæknr með gnllvægnm hngsjónum.
Danskar og erlendar
BÆKUR
Fagrar bókmentip og
kenslubækup
fást fljótast frá
EINAR HARCK
Dönsk og erlend bókaverslun
Fiolstræde 33. Köbenhavn K.
Biðjiö um bókaskrá, senda ókeypis.
Stærstu flugvjel í heimi er nú ver-
ið að smíða á Brellandi. Hún hefir
sex mótora, 1000 hestafla hvern, og
getur flutt fjölda farjcega.
Eiinskipið „Bi'isling" frá Hauga-
sundi fór i byrjun júlimánaðar lil
íslands lil Jiess að stunda síldveiðar.
§ F.A.Thiele
Bankastr. 4.
Þar fást
Sjónaukar mjög ódýrir. — Leslr-
argleraugu, með ókeypis mátun.
Sólskygni, Sólgleraugu o. fl.
en hefir eki komið fram ennþá, Er
talið vísl að það liafi farist með allri
áhöfn. Tíu manns voru á skipinu.