Fálkinn - 22.08.1931, Blaðsíða 5
F Á L K I N N
5
15.1
Sunnudags hugleiðing. ,5
Fjallgöngur.
„Þó í!leymii' ekki yðar
himneski faðir |)eim“i
En'ginn þeirra var gleynulur
fyrir Guði! Þetla var sagt um
spörfuglana. En svo baetir frels-
arinn við: „Eruð þjer ekki miklu
ágætari en þeir“.
Engum gleymir Guð siður en
mönnunum, sem skapaðir eru í
hans mynd. Ef vjer aðeins vild-
um skilja þétta og gera okkur
það ljóst, hvílikan frið og full-
vissu mundi ])að ekki veita hjört-
um vorum þegar alt blæs á móti
og oss Mggur við að örvænta.
Hvihkan frið mundi ]iað veita,
að vjer jal’nan hefðum hugfast,
að þó mennirnir gleymi okkur
og að alt virðist snúast á móti
þá er Drottinn oss altaf nálægur,
missir aldrei sjónar á okkur, en
beldur ávalt sinni verndarhendi
yfir okkur.
í daglegu lífi mætir okkur svo
oft ýmislegt það, sem okkur
finst munu tortima okkur og
sviftir okkur allri von. Atburð-
ir gerast, sem okkur virðast of-
urefli, og sorgir er koma okkur
lil að örvinglast.
En þó að ckkert af þessu ami
að, þá finna sumir sárt til þess,
að þeir sjeu yfirgefnir, vinum
Jiorfnir og öllum gleymdir. En
Drottinn segir við alla þessa: Jeg
hefi ekki gleymt ykkúr. Lat
þessi orð liugga þig og lyfta sál
þinni á vængjum trúarinnar inn
i þann hugarheim, sem Guðs er
og öháður mönnum og mann-
anna gjörðum.
Það hendir líka, að synd og ó-
sigur bins góða vekur þá með-
vitund hjá mánninum, að nú
bafi hann brotið svo mikið af
sjer, að öll von sje úti um sátl
við Guð. Honum finst syndin
standa cins og órjúfanlegur
veggur milli sin og lians.
Og þó hefir Drottinn sagt: Jeg
mun ekki gleyma þjer! Þetta eru
bans orð, óháð tilfinningum vor-
um og hyggju. Þetta er eðli Jians
gagnvart oss syndurum. Þannig
er frelsarinn og þannig mun
liann verða. Mælti þetla gefa
þjer luigreklíi til, að liafa aug-
um af syndinni en festa vonar-
augu á honum, sem fyrirgefur
allar syndir og sem aldrei lirind-
ir þeim frá sjer, sem til lians
vilja líoma.
En livernig notum vjer þetta
lieit Dr.ottins lil allra manna?
Leitum vjer til lians. Leitum
vjer liuggunar bjá lionum og
leitum vjer lians ríkis og lians
rjettlætis?
Guð hefir ekki gleymt einstak-
lingum og liann liefir ekki
gleymt þjóðunum. En við liöf-
um gleymt lionum og gleymum
honum of oft. Farsæld vor er í
því fólgin, að vjer felum honum
alt vort ráð og munuín það á-
valt, að hann gleymir oss aldrei,
og að hann getur veitt oss Ix>t
allra meina vorra.
Þarna liggur strengbrautin samhliða með fjallshliðinni og er stult til
íarðar. En sumstaðar liggur brantinyfir djúp gljúfur, hundruð metra
yfir jörðu.
Jn'ekkusæknu menn Englend-
inga eru taldir lietjur. Saga er
til um Englending, sem í Búa-
stríðinu var umkringdur af liöp
óvina en Jjjargaði sjer úr viður-
eigninni eftir að liafa drepið
15 manns . Hann fjeldv að vísu
lieiðursmerki, en riafn hans var
ckki á almanna tungu nema
nokkra daga. Fáum árum síðar
gekk liann fvrstur manna á tind
einn suður í Alpafjöllum. Og
síðan þekkir alt England liann.
Alpafjöllin liafa lengstum
verið leikvöllur fjallgöngu-
manna og þá einkum Mont
Blane-tindurinn. Og enn eru
þar mörg verkefni óleyst handa
dugandi mönnum. En enginn
skjldi liakla að það sje lieigl-
um lient að klifra í fjöll; það
reynir bæði á ]>ol, snarræði og
dirfsku og góður fjallgöngu-
maður verður að iðka iþróttina
ártim saman og velja sjer ekld
of þung viðfangsefni í fyrstu.
Það er ekki smáræðis líkants-
árevnsla, sem látin liefir verið
í tje til þess að sigrast á Mont
Blane og mörg mannslíf hefir
Mannsandinn vill sigra, leggja
undir sig liið ónumda, rann-
saka bið hulda, vinria þrekvirki
er enginn Iiefir unnið áður og
svna að það sje mögulegt, sem
allir álitu ómögulegt. Sumum
finst margt af þessu tilgangs-
laust, vegna ])ess að enginn hag-
nýtur árangur náist með því.
Mönnum fanst lengi þýðingar-
laust, að vera að keppa að því
að komast á heimskautin, því
að þar mundi aldrei verða
landnám, eða að klifa fjalla-
tinda, sem öllrim væri óbyggi-
legir. En hvorttveggja er iþrótt
— bið fyrnefnda að vísu á fárra
færi en bin síðari almenn.
Englendingar eru mesta fjall-
gönguþjóð nútímans. Og hinir
Það eru víðar til strengbrautir en í Alpafjöllum. Hjer er mynd af
stréngbraidinni, sem liggur upp ú ,,Sykurtoppinn“, sem er fjall i ná-
grenni við Rio de Janeiro.
WM rrrr ~~ : r J, ' v ■— jÉlil |g
'ÚíM&J'- '' ' ^ ~* m
Kláfnrinn er að leggjrí af stqð nið ur frá einni stöðinni á Mont fílanc.
sá tindurinn kostað, eða þeir
tindarnir rjettara sagt, annar
innan landamæra ítaliu en
binn Fraklands og er sá siðai'-
nefndi bærri. ÖIl byrjun er erf-
iðust og grátlega inargir komu
ekki aftur, af þeim sem gerðust
brautryðjendur upp á hæstu
tindana. Nú á dögum er það ekk-
ert lífsliættufyi'irtæki að ganga
upp á Mont Blanc. En margir
höfðu fórnað lífi sínu fyrir til-
raunina áðpr en fyrsti nxaður-
inn komst Iieilu og liöldnu upp
á tindinn og niður aftur. Það var
ungúr maður fi'á Ghamonix, t;em
bjet .Taques Balniat og gekk á
Mont Blane 8. ágúst 178(5 ásamt
dr. Paceard frá Genf og naut
bann fegursta útsýnis yfir larid-
flæmi, sem var tvöfalt stærra en
alt ísland.
Síðan hafa þúsundir manna
komið upp á Mont Blanc og
leiðirnar þangað eru orðnar
fleiri og auðsóttari en forðum.
Nú þykir það ekkert frægðar-
verk að komast þangað venju-