Fálkinn - 22.08.1931, Qupperneq 10
10
F A L K I N N
Rósól-tanncream
Fullnægir öllum ströngustu
kröfum, sem gerðar verða.
Rósól-ianncream hefir alla hina
góðu eiginleika til að bera, sem
vinna að viðhaldi. sótthreinsun og
fegurö tannanna.
Aðeins Rósól'tanncream er best.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur.
Þjer standið yður altaf við að
(] biðja um „Sirius“ súkkulaði
n og kakóduft.
n 2 Gætið vörumerkisins.
K3*C3«Cr>*C=}«C:>«C3 c=>^€=>» €=>♦<==>♦ «=>♦«=
B R A S S O
f æ g i 1 ö g u r
sr óviðjafnanlegur
á kopar, eir, tin,
aluminium o.s.frv.
B R A S S O
er notaður meir
ineð ári liverju,
sem er að þakka
ágæti hans.
Fæst í öllum verslunum.
Foreldrar. Hvað eigið þjer að gera
þegar barnið yðar verður veikt.
Kaupið Mæðrabókina eftir prófes-
sor Monrad. Kostar 3.75.
Fyrir kvenfólkið.
Óíiftn stiilkurnar
i Englandi.
Aðalmanntálið, sem fram fór í
Englandi í apríl síðástliðnum hefir
m. a. leil í ljós, að aldrei í sögu
landsins hafa verið eiíis margar ó-
giftar stúlkur á aldrinum 30—50
ára, eins og nú. Er þetta afleiðing
ófriðarins. Frá Stóra-Bretlandi og
írlandi fjellu 800.000 menn í ófriðn-
íini, og af þeim voru 623.000 ógiftir,
cn þar af leiddi að jafnmargar stúlk-
ur urðu ógiftar, umfram það sem
ella hefði orðið. Ennfremur fjellu
275.000 úr nýlendum Breta og þetta
hafði líka áhrif, því að fjöldi kvenna
á Bretlandseyjum giftust mönnum úr
nýié’ndunum, sem beinlinis komu
heim til ættjarðarinnar til þess að
fá sjer konu, l>vi að i nýlendunum
eru að jafnaði fleiri karlmenn en
konur.
f ófriðarlokin voru samkvæmt op-
inberum skýrslum 189.000 þúsund
ekkjur, sem höfðu mist menn sína
í stríðinu, en eftir það dó fjöldi her-
manna, sem höfðu hlotið sjúkdóma
eða örkuml í ófriðnum, svo að nú
eru í Bretlandi taldar 258.000 ekkjur
af völdum stríðsins, og fá jiær eða
hafa fengið lífeyri frá ríkinu. En sem
stendur fá aðeins 140.000 ekkjur eft-
irlaun og af því má ráða að yfir
100.000 hafi gil'st aftur og mist eft-
irlaunin )>ess vegna. Ekkjurnar missa
sem sje lífeyrinn, en fá greiddar
800 kr. er þær giftust og auk þess
styrk handa hörnum sínum þangað
lil ]>au eru orðin fullra 16 ára.
Hugmyndaflng er
ekkl skrök.
Erfiðasti þáttur barnauppeldisins.
Sjeu foreldrar spurðir, livaða ein-
kenni ]>au vilji helst finna hjá börn-
um sínum, má jafnan ganga að því
vísu, að fiest þeirra nefna í'yrst
sannsöglina.
En ]>á er um að gera að útiloka
ósannsöglina úr tilveru þeirra. Það
er víst, að ósannsöglin er ekki með-
fæddur löstur, heldur lærir barnið
hana af öðrum. Börnin taka að vísu
mismunandi vel eftir, en byrjunin
kemur utan að og alt of oft frá for-
eldrunum sjálfum.
HugmyMaflug er ekki skrök.
Það er mjög áriðandi að kunna
að greina á milli hugmyndaflugs-
og skröks. Á einu skeiði barnsins
er hugmyndaflugið i fyrirrúmi,
harnið Iifir í æfintýraheimi og býr
sér til kynjamyndir í huganum. Og
æfintýrið er svo ríkt, að raunveru-
Jegir lilutir l>reytast, eins ogt. d. þeg-
ar borðið i stofunni er orðið að
ræningjaskipi, stólarnir að hestum
og því um líkt. Á þessu skeiði ber
]>að oft við, að barnið kernur heim
og segir að það hafi sjeð nykur eða
sæskrýmsli og þessháttar. En for-
eldrarnir mega ekki blanda þessu
saman við ósannsögli og það er ó-
hyggilegt að refsa barninu þó liug-
myndaflug þess sje svona ríkf.
Gott fordæmi.
Til þess að börnunum lærist saiin-
sögli verður fordæmið að koma of-
an að. Foreldrarnir verða að kunna
að segja satt, og margur verður víst
að stinga hendinni i eigin barm og
gæta vel að sjer, eigi hann að geta
talist fyllilega sannsögull. Ef for-
eldrarnir byrja að segja börnunum
sögur, sem ekki eru sannar, t. d. um
eigin barnæsku sína, eða lálast vita
um eithvað misjafnt, sem börnin
hafi aðhafst, án þess að vita með
vissu hvernig það var, þá er hætta
á ferðum. Lika er það misráðið, að
prjedika börnunum, að pabbi og
mamma hafi ávalt rjett fyrir sjer,
jafnvel þegar barnig sjáift getur auð-
veldlega sjeð að svo er ekki.
Ólieppilegar hótanir.
Og niunið að ósannindi foreldr-
anna eru eigi aðeins bundin við orð
l>eirra, heldur líka gjörðir. Þau geta
með athöfnum sínum sýnt börnun-
um ósannindi og barnið er fljótt að
finna. Það eru mjög algeng ósann-
indi við smábörn, að ef þau geri ekki
svo og svo þá muni eitthvað hræði-
legt ske. Ilótunin uin, að Guð sjái
alt, sem börnin geri, einkum hið
misjafna — getur hvílt eins og ok á
sálarlíi barnsins, því að meðvitund-
in um sekt er mjög óholl sálarlifi
harnsins og tefur mjög fyrir fram-
förum þess. Það er oftast jiessi með-
vilund, sem gerir böruin óupplits-
djörf og hrædd.
AIism unan di ósann in di.
Börnin gripa oftast til ósann-
sögli af liræðslu við afleiðingarnar
af því, sem þau hafa gerl rangt.
Stundum er það til þess að sleppa
við refsingu, en stundum annað. Þar
sem ástríki er mikið milli barna og
foreldra láta börnin stundum ógert
að segja sannleikann, aðeins til ]>ess
að valda ekki móður sinni eða föð-
ur áhyggna. Óttinn við að missa,
ástúð móðurinnar veldur því oft, að
börnin segja ekki sannleikann, og i
]>essu liggur hættan við að sýna
börnunum, of mikið ástríki mæðra,
sem reyna að forða börnunum við
öllum óþægindum. Börnum, sem ol'
mjúklega er tekið á, hæltir við að
verða ósjálfstæð í iífinú.
----x----
KONUMYND Á MYNTUM.
Ungverjar hafa notað sjer fegurð-
orsamkepni ungra kvenna þar í
landi á þann hátt, að velja mynd af
stúlkunni, sem hlutskörpust varð í
samkepninni til þess að móta hana
á peninga. Hjer sjest mynd af stúlk-
unni, sem framvegis á að vera tákn-
mynd þjóðarinnar á ungversku pen-
ingunum.
Ferrosan
er bragðgott og styrkjandi
járnmeðal
og áfíætt rneðal við blóðleysi
og taufíaveiklun.
Fæst í öllum lyfjabúðum
í glösum á 500 gr.
Verð 2.50 glasið.
Vandlátar húsfreyjur
kaupa
Tígulás-
jurtafeiti.
■■■■uiaaaiaa■■■■■■■■
Pósthúist 2
Reykjavik
Símar 542, 254
30f (framkv.itj.)
Alislenskt fyrirtæki.
■Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar.
Hvergl betri nje áreiðanlegrl viðskitti.
5 Leitið upplýsingn hjá nœstn umboðsmnnnl.
VAN HOUTENS
konfekt og átsúkkulaði
er annálað um allan heim
fyrir gæði.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■
i Sveagruben á Spitzbergen, sem
er eign Nya Svenska Stenkolaktie-
bóíaget varð sprenging árið 1925 og
kom ]>á upp eldur í námunni. Síðan
hefir brunnið þar í sífellu og ekki
telcist að slölcva eldinn með nokkru
móti. En verkfræðingar sem nýlega
hafa skoðað námu-na fullyrða, að
eldúrinn rnuni um það bil vera að
síökkna — eflir sex ár. Þrátt fyrir
þennan mikla bruna er talið að mest-
ur hluti kolanna i námunni sje ó-
skemdur.