Fálkinn


Fálkinn - 22.08.1931, Side 12

Fálkinn - 22.08.1931, Side 12
12 F Á L K I N N Skrítlur. Adamson. 155 0 Sólbað. Adamson finnur alt afeinhuerráð — Ef þessi bjálfi lítnr ekki niður furir tærnar ú sjer gengnr hannn beint á Ijáskerastólpan. — Góðan daginn frn. Það lá við að jeg sæi yður ekki. — Nú eruð þjer vist að slá mjer giillhamra. —• Rödd mín skal heyrast lands- hornanna á milli ..... ! Ruust í saJnuin: Ilœrra! Meðal jurtaæta: Frúin: Nú get jeg ekki gengið leng ur með þennan hræðilega stráhatt með blómunum. Hann: Við skuliim þá hafii hann ■— Svinxinn er svo byrstnr á svip- inn. — Skifldi hann hafa fengið fló af henni Perln okkar? Sá langi: — Hann er farinn að rigna. Sá stutti: — Ekki get jeg fnndið það. Sá langi: — Þá er rigningin eklci komin niöur til þin enþá. A 'O — Verið þjer sælir húsbóndi og verið þjer sælar frú, verlu sæll Jói litli og verið þið sæl öll......... og vertn sœll, Snati minn og þakka þjer kærlega fyrir öll þan skifti, sem þú sleiktir diskana fyrir mig. i miðdegismat á morgiin. — Ef yður vantar gleraugun yðar, ern þau hjerna. Jeg fann þau inn- anum einkabrjefin m,in. — Hvernig liðnr henni ömmii þitini, drengur minn? — Ágætlega. Og lwernig Ííðnr henni ömmu þinni?

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.