Fálkinn - 10.10.1931, Qupperneq 4
4
F A L K I N N
Jóhanna Jóhamisdúlir lieitir ung
söngkona, rúmlega Ivítug aö ahlri,
er „Fálkinn“ flgtnr nú mgnd af.
Hefir hún stundaö söngnám o. fl.
niö hljómlistarskólann i Kaupmanna
höfn síðastl. 3 ár og latik þaöan
fnllnaðarprófi nm síöustii áramól
meö óvenjulega góöum vitnisburði.
Kennari hennar í söng var frú Dóra
Sigurðsson. Ank þess naut Jóhanna
tilsagnar um nokkiirii tima hjá
óperusöngkonu Margherita Flor, er
starfar við koiiunglega leikhúsiö í
Khöfn. Eftir aö Jóhanna kom heim
til íslands í sumar hjelt hún söng-
skemtun á nokkrum stöðum norðan-
lands, svo sem: Akuregri, Siglu-
firöi, Húsavik viö ágælan oröstýr.
tilaðadómar frá Akureyri, sem voru
margir, fóru mjög lofsamlegum orð-
um um söng hennar og aöra frammi-
stöön. Valdemar læknir Steffensen,
sem er smekkmaður hinn mesti á
sönglist, segir svo meöal annars i
blaöinu „íslendingi“ 21. ágúst sl.:
„Hljóö liennar eru uiidurfögur og
klukkuhrein, en ekki mikil, þau eru
öllu fremur lítil, en fglling svo mik-
il, að hún fyllir tónmagni samkomu-
hús vorl, og þarf þó nokkiið til.
IIún tekur engu lieljartaki, en hún
seiðir tilheyrendur aö sjer smátt
og smátt, — því hún syrigur
svu áferöarfagurt — alt er svo fág-
iiö og heflaö.---------Jóhanna er
efnileg söngkona, ií eftir aö þrosk-
ast að tónmagni; sönggreindina hef-
ir hún i ríkum mœli. Af söngfólki
þvi islensku, er jeg hefi heyrt á sið-
ustu tímum, sgngur Jóhaiuia áferö-
arfegurst------Hegrst hefir að Jó-
hanna muni fljótlega heimsœkja höf-
uöstaöinn og halda söngskemtun. Er
vonandi aö Reykvíkingar fagni vel
þessari iingii söngkonn og geri för
hennar sem besta.
Þorleifur Gunnarsson bókbitul-
ari oerður ferlugur l't. Ji. m.
———------------------------------------
*P Allt með isleiiskiim skrpum' «fi
Síra Bjarni Þorsleinsson lón-
skáUl, verður sjötugur Pt. J). m.
Arndis Jónsdóttir, Týsgötu h,
verður fimtug Vt. Ji. m.
Frú fíuðrún Clausen varð 75
ára í gær.
Knattspyrnufjelagið Valur fór utan í sumar sem leið og lefldi
við ýms fjelög innan K.F.U.M. í Danmörku. Hafði J>að sigur í
flestum bæjum utan Khafnar, sem Jiað tefldi í, en í Kaup-
mannahöfn laul ftokkurinn lægra haldi. Mgndin sýnir knatl-
spyrnuflokkinn og foringja hans, síra Friðrik Friðriksson. lir
myndin lekin fyrir utan Rosenborgarhöll, inni í sjálfnm garð-
inum.
YNGING Tankskipin, scm not-
TANKSKIPA. uö eni til benzín- og
•—————— olíiiflutninga eru mun
endingarminni en öiinur skip. Veld-
ur því, aö oliurnar jeta stáliö smátt
og smátt, svo að endurnýja verður
heilar plötur í skipnm, sem aðeins
hafa gengiö nokkur ár. Aö vísu má
verja stálið þessari oliuátii eða
„korrosiori' sem Jcölluð -er meö þvi.
að mála sláliö litum, sein olían vinn-
tir ekki á, en ekki þarf nema lítiö
til, að einhverstaðar komi gat á máln
ingnna og flagnar hún þá von bráð-
ar af á stárusvæði. baö er vitanlega
sá hluti skipsins, sem olíugegmarn-
ir eru í, sem verða fgrir skemdun-
um, en aörir hlular skipsins ern jafn
góöir. Því hefir olíuflntningafjelag
ejtt teldö þdö ráö, aö láta smiöa
þessa slithluta, sem að jafnaði er
miöhluti skipsins, út af fgrir sig, og
skeyta viö hann frani og aflurparti
úr eldri skipum. Þetta hefir veriö
gert á tveimur 17.000 smálesta skip-
um og tekist vel. Skipin voru aóeins
mánuö frá verki og viögeröin kost-
aöi hálfu minna en nýll sktp.
Sigurður Krisljánsson gestgjafi
í llafnarfirði veyðtir fimtugur
1't. Ji. m.
Amerískur vinsmyglunarkóngur,
Daniel J. Jámascia dó uin daginn og
var grafinn með miklum gauragangi
og (ilkoslnaði. Kistan lians kostaði
15 þús. dollara; 35 bílar fullir af
blónunn keyrtSu á cftir kistunni og
l>ar á eftir 50 einkabílar og 75 vagn-
ar, fullir af syrgjandi sálum.
----x-----
Eftir þvi sem aðalskristofa þjóð-
bandaiagsins skýrir frá, eru um 1000
konur i þjónuslu iögreglunnar. Ame-
ríkka er lueðst með 593 konur, þá
l'ýskaland með 159, England 150,
Ilollland 88 og loks Pólland með 57.
-----------------x-----
í skjalasafni ballarinnar Ilamaraty
í Rio de .Taneiro, hefir nýlega fund-
ist fyrsta bókin, sem prenuð var í
Brasilíu. Það er lítil bók, aðeins 20
siður. Hún lýsir komu biskupsins af
liio de Janeiro til Brasilíu 1707. Á
gulnuðu titilblaðinu slendur: Anno
do MDGCXLVIl. Prentarinn hjet An-
tonio de Fonseca og varð að lialda
bókinni leyndri, því að Portúgals-
kommgur gaut illn auga lil alls sem
þá gerðisl í Brasilíu og neitaði öl 1 -
um um prentfrelsi. Til refsingar var
prentsmiðju Fonseca iokað eftir
konunglegri skipan og bann varð að
greiða háar sektir.
-----x-----
Á Laugav. 2
gjörið þjer bestu
kíkiskaup
Ennfremur fáið þjer ná-
kvæma og ókeypis gler-
augnamátun
á Laugav. 2