Fálkinn


Fálkinn - 10.10.1931, Qupperneq 5

Fálkinn - 10.10.1931, Qupperneq 5
F Á L K I N N 5 Fálkaveiðar. Nútíma fálkaveiðarar i Englandi. J‘uð eru stúdentar i Oxford, sem einknm regna að vekja fálkaveiö- arnar til lífs al'tnr. Fúlkatemjari frá miööldnm með fálka sinn. Þegcfí' fálkinn á að fljúga á veiðar, er hettan tekin af hansnnm á honum og er það merki nm að nú sknii hann húast til víga. Sunnudags hugleiðing. Skapa í mjer hreint hjarta, 6 gnð. Sálm. 51, 10. Með þessuni orðum ákallaði Davíð drottinn sinn forðum, og það leynir sjer ekki liversn sár syndarmeðvitund liggur að haki þessarar bænar. Ilinn voldngi komingnr, sem þúsnnd- ir manna beygðu sig í dnftið l'yrir, fcllnr- lijer l'rain i anð- mýkt fyrir konungi konung- anna friðlaus af innri kvöl, af sárri tilfinningu fyrir óhrein- leik lijarta síns; það var þessi óhreinleikur, sem liafði íjar- Iægt hann guði og verið upp- spretta þcirra orða og- aihafna, cr nú hrnnnu sem eldur á sam- visku lians. En með þessari hæn er bent lil þess, hvers hiðj- andi syndari þarf umfram alt að óska og hiðja, að ]iað er ekki fyrst og frexnst fyrirgefning á einhverri einstakri synd, lieldur hreinsun hjartans og lnigarfars- ins, sem orð og athafnir spretta frá. Það má að vissu leyti segja að öllu sje borgið, ef hjartað er hreint, eins og hinsvegar að öll ytri fágun er þýðingarlaus fyr- ir guði, ef liugsanirnar eru óhreinar og guði fráhverfar. Það er ekki víst að hið óhreina bjarta framleiði ávalt að sjáJf- sögðu ill orð og verk, maðurinn getur Jialdið sjer frá þeim af ótta fyrir mönnum og mann- orðsmissi; liinar ólireinu Jmgs- anir verða þá liættuÍegt leik- fang mannsins, liættulegar með- al annars vegna ]>ess, að þær út- rýma Jireinum Iiugsunum og Jielgum áformum. Álmgaleysið J’yrir því, scm verða mætti mönnunum til blessunar og ujipbyggingar, guðs ríki lil efl- ingar og guði til dýrðar, þarf því ekki að sjálfsögðu að sprctta af hugsunarleysi, það getur eins vel sprotlið af því, að hið óbreina lijarta, hin spilta lnigsun liafi önnur viðfangs- efni, sem silja í fyrirrúmi. Það er af þessu auðsætt hversu áríð- andi oss er að liiðja með Jiæn- inni: skapa í mjer lireint lijarta, ó guð. Þegar sú bæn er heyrð cr lagður grundvöllurinn til þess lífernis, er vjer sem kristnir menn eigum að lifa, þess lífernis, sem ekki lætur sjer nægja að sýnasl fyrir mönnum og ekki lætur stjórn- ast af dónunn þcirra, þess líf- crnis, sem liefur lireinsandi og bætandi áhrif á alla, sem þess verða varir. Vjer finnum það sjálfir, að ekkert skilur oss eins frá guði eins og vort óhreina Jijartalag, ekkerl liyrgir Jiann eins sjónum vorum eins og það. En vjer mættum þá líka minn- asl fyrirJicitsins, sem frelsari vor gaf liinum lijartalrreinu, þess fyrirlieitis að þcir mpni guð sjá. Því hetur sem vjer hiðj- um guð að skapa i oss lireint Jijarta og því meira sem vjer Frægð sina út nm lieim á ís- lenski fálkinn víst fyrst og fremst að þakka því, að fyrrum daga var Jiann taminn til veiða og sendur til útlendra konunga og keisara, sem jafnan lijeldu fjölda af fálkum og notuðu þá Sá sem vill lála fálka sitja á heiidi sjer verðnr að hafa þgkkan vetling á hendinni til þess að sierast ekki nndan klánnm. vinnum sjálfir að þessari skö])- un, þvi lietur mun oss auðnast að sjá guð, kærleika lians og náð, vísdóm lians og mátt, þangað lil vjer fáum að sjá Jiann augliti til auglitis fyrir fuJllingi frelsara vors. Amen. til þess að drepa aðra fugla. Danakonungur lijelt lijer menn til þess að safna fálkum, þeir fóru fyrir Jítið lijeðan, en þegar tiJ útlanda kom voru þeir tamdir. Konungur notaði suma fálkanasjálfur,en aðra gaf liann erlendum þjóðhöfðingjum og þótti engin gjöf betri í þá daga. Löngu eftir að fálkaveiðar lögð- ust niður var fálkirm tekinn upp i skjaldarmerki íslands en varð að flýja þaðan aftur, er nýtt skjaldarmerki með landvætt- unum var lögleitl 1918. En fálk- anum var ekki útskúfað fyrir Jivi . Þegar íslendingar þóttust neyddir til að stofna orðu, var In’m kend við fálkann. Svo að fálkinn lifir. Ennfremur lieldur reiðlijólasmiðja, vikublað og kaffiliætir og má ske eitthvað fleira nafni lians uppi! En fugl- inn sjálfur er alls ekJei eins al- gengur og áður var og þéir nnmu vera margir lijer á landi, sem aldrei hafa sjeð lifandi fálka. Það liggur mjög nærri að lialda, að fálkaveiðarnar, sem voru mjög algengar- fram á næstsiðuslu aldamót, liafi rýrt stofninn svo, að liann liafi ekki náð sjer síðan. Fálkinn er eitt af þeim dýrnm sem mikið koma við sögu í goða- fræði ýmsra þjóða. llomer sagði

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.