Fálkinn - 10.10.1931, Blaðsíða 6
6
F Á L K I N N
Fálki með bráð sina í klónum. Hann bíður eftir þvi, að húsbónclinn
komi, svo að hann geti afhent honum bráðina.
uíi fálkinn væri hraðboði Apoll-
ós, og liefir margur liaft sein-
færari hraðboða í þá daga, ef
fálkinn hefir þá hlýtt guðinum
og ekki slórað á leiðinni. Á
eg’yptskum lágmyndum má víða
sjá mynd af guðinum Osiris með
fálkahaus. Fálkamyndin var af-
ar mikið notuð i „heraldiskum“
myndum, og Atli Húnakonungur
hafði fálkamynd í gunnfána sín-
um.
Lengi um aldir var fálkinn
notaður til veiða. Fálkarnir voru
veiddir ungir og settir i húr og
píndir þar, varnað bæði svefns
og matar, þangað til þeir urðu
hlýðnir og auðsveipir og gerðu
það sem þeim var skipað. Ind-
verjar stunduðli fálkaveiðar 700
árum f. Kr. og á miðöldum voru
veiðar með fálkum ein besta
iþrótt heldri manna og við hirðir
konunganna. Aðeins konungs-
hirðir og aðalsmenn máttu
stunda fálkaveiðar. Þjóðliöfð-
ingjarnir settu sjerstök lagafyr-
irmæli um veiðarnar og vörðu
ógrynnum fjár í fálkaveiðifarir
sínar. Frans fyrsti konungur í
Frakklandi átti að staðaldri um
300 fálka og hjelt sjestaka em-
bættismenn til að sjá um þá:
einn yfirfálkameistara, 15 aðals-
menn og 50 fálkatemjara. Þetta
var í þann tíð, er mest hvað að
fálkaveiðunum í Evrópu. En
það er ekki nema hjóm hjá því,
sem Marco Polo segir frá, í lýs-
ingu sinni af fursta einum í
Indlandi, sem hann heimsótti.
Fursti þessi hafði með sjer á
veiðar tíu þúsund fálkatemj-
ara, svo að líklega hafa fugl-
arnir ekki verið fáir.
Það var mikill vandi að vera
fálkatemjari. Þeir urðu að
ganga á skóla til þess að læra
listina og einkum var einn
skóli frægur í þessari grein;
var hann i borginni Falken-
wertli í Flandern. Þessi skóli
lagðist ekki niður fyr en 1870.
Þar voru tamningamenn æfð-
ir og fálkarnir líka. Þessi skóli
fjekk jafnan fjölda af fálkum
frá íslaudi og sömuleiðis frá
Noregi. Stóð Danakonungur
vel að vigi, er þessi lönd bæði,
hestu íálkalöndin í Evrópu,
voru undir liann gefin.
Nú eru fálkaveiðar úr sög-
unni. Þær liðu undir lok á 19.
öld nema í einstaka ensku
Látið hið „hreina op
klára“ LUX lðtur
vernda yndisleik n$ju
nærfatanna yðar.
Skaðlaust
sem tært vatn.
*-UX 292-10
Er það ckki notalegt að fara i ný silkinærföt, eða þá
nærklæði, sem Gjörð eru úr bestu og mýkstu ull? Og
er það ekki érgilegt, þegar slíkar flíkur spillast strax
í fyrsta þvotti — hinir viðlrv’æmu þræðir hlaupa i
snurður, ullarþræðirnir lilaupa saman i þófaberði
við núninginn. — Fíngerð klæði þurfa varkáran þvott,
og það er einmitt fyrir slik ktæði sem LUX er aðal-
lega búin lil. — LUX er svo hreint og ómengað að
löðrið seui af því verður er jafn milt og mýksta vatn.
— Þessu hreinsaridi skúmi þarf ekki að hjálpa með því
að nugga þvottinn. LUX hreinsar hvern þráð í flík-
inni án þess að á henni sjáist nokkur merki um slit. —
Aftur og aftur fáið þjer nærfötin yðar úr þvotti og
altaf eru þau jafn yndisleg og þegar þau voru ný.
Galdurinn er ekki annar en sá að nota LUX.
Hafið þjer reynt það.
LUX
LEVER BROTHERS LIMITED.
PORT SUNLIGHT.ENGLAND.
Litlir pakkar 0.30.
Stórir pakkar 0.60.
greifadæmi. Englendingar eru
fastheldnir á fornar venjur og
hafa gert ítrekaðar tilraunir
til aÖ vekja upp aftur þessa
fornu veiðiaðferð, en það hefir
gengið illa. I Oxford hafa
menn myndað sjerstakan
l'álkaklúbb, sem hefir orðið
sjer úti um eitthvað af veiði-
fálkum og i haust stendur til
að hafa veiðiför og láta fálk-
ana veiða liegra. I austurlönd-
um eru fálkaveiðar stundaðar
enn þann dag i dag, t. d. í
Persiu og Indlandi. Sumir
Beduinaflokkar í Sahara
stunda einnig fálkaveiðar.
Hinn l'rægi franski málari van
Dongen var einu sinni boðinn til
enska sendihérrans í París. Voru
flestir gestirnir með pipuhatta, en
van Dongen var berhöfðaður.
Vakti þetla undrun mannna og var
liað rætl uin það af mesta ákafa
hvort eiginlega nokkur nauðsyn
væri á því að nota halta. Voru
skiftar skoðanir um það, en einn af
gestunum varð svo hrifinn af rök-
um málarans, að hann sendi strax
lil haltasala síns, en hjá honum
hafði hann pantað marga dýra
hatta lil sumarsins, og ljel hann
vita það, að nú hirti hann ekki
lengur um hatta. Þetta var einn af
bestu viðskiftamöHrium haltarans og
þegar vesalings hattarinn heyrði
hver orsök hefði verið tii þessa,
slefndi hann strax van Dongen og
krafðist 10 þús. franka í skaðabæt-
ur. Er oss eigi kunnugt, hvort dóm-
ur hel'ir fallið enn i málinu.
----x----
Hinn þekli enski flugmaður, Gord-
on Olley, hjelt nýlega einstæða
minningarhátíð, í því tilefni, að þá
hal'ði hann flogið í flugvjel sinni 1
miljón milur. Hann er ekki elstur
ennskra flugmanna, en hefir met.
Hefir hann flutt meir en 40 þús.
farþega, og það, sem meira er um
verf, honum hefir aldrei hlekst á.
-----------------x----
Harding heitir hinn fyrverandi
Iandstjóri i Iowa i Aineríku. En
eins og menn vita hafa kreppui
miklar gengið yfir Ameríku, eins og
víða annarsstaðar. Nú vildi Hard-
ing vita hvorl kreppan myndi ekki
hafa setl sitt spor á íbúana í Iowa
og fór hann ]>ví um landið bara til
þess að sjá bvort kvenfólkið gengi
á silkisokkum. Eftir ferðina lýsti
hann J)vi yfir að engin stúlka i
Iowa gengi í öðru en silkisokkum!
Spánska stjórnin hefir nýlega
verið að ráðgera að láta grafa jarð-
göng undir Gibraltarsundið, milli
Gíbraltar og Tanger. Eiga jarðgöng-
in að. vera 32 kílómetra löng, og
dýpið verður um 250—500 metrar.
Ráðgert er að verkið verði fullgert
á 5 árum. Þegar ])ví er lokið eiga
1200 járnbraularvagnar að fara dag-
lega á milli heimsálfanna.
Dóttir sendiherrans i Konstantin-
oþel er óvenjulega dugleg og djörf
stúlka. Það sem ennþá engum karl-
manni hefir tekist, gerði hún ný-
lega. Það var að synda yfir Bos-
porns. Það er 35 km. löng leið og
synti hún hana á (i tímum. Faðir
hennar fyígdi henni á bál og gaf
henni heitt súkkulaði og skemti
lienni ineð grammófónsmúsik á leið-
inni.
Fálkinn kemur aftur úr flugferð, til húsbómla sins.