Fálkinn - 10.10.1931, Side 10
10
F Á L K I N N
/MJÖRLiKi
Er búið ti! úr bestu efnum sem til
eru. Berið það saman við annað
smjörlíki og notið síðan það sen>
yður líkar best.
■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*
PóithússL 2 !
■
■
■
Reykjavík í
■
■
Síiuar 542, 254 í
B
o e
30#(framkv.ítj.) í
Alíslenskt fyrirtæki.
ÍAllsk. bruna- og sjó-vátryggingar.[
; Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti.
S Leitið upplýsingn hji nœsta umboðsmanni. S
S-I-L-V-0
silfurfægilögur til
að fægja silfur,
plet, nickel o.s.frv.
S I L V O
gerir alt ákaflega
blæfallegt og fljót-
legur aðfægjameð.
Fæst í öllum verslunum.
MáLARAVOBUR
& VEMFðBUR
Landsins besta úrval.
BRYN J A
Reykjavik
V I K U R I T I Ð
kemur út einu sinni í viku
32 bls. í senn. Verð 35 aurar
Flytur spennandi framhalds-
sögur eftir þekta höfunda.
Tekið á móti áskrifendum á
afgr. Morgunbl. — Sími 500.
2 5 h e f t i útkomin.
Gndnrsaumun og tískubreytingarnar
Það er vitanlega skemtilegast og
auðveldast að geta gengið inn í
búðirnar og keypt ný föt í stað
þeirra gömlu undir eins og tískan
breytist og fötin fara að láta á sjá.
En þetta er hinsvegar svo dýrt. að
fæstir liafa ráð á því, að minsta
kosti ekki þeir, sem fyrir stórri
fjölskyldu hafa að sjá. Og það eru
ekki altaf þeir, sem mestu eyða i
fötin, sem snyrtilegastir eru til fara.
Þess sjást oft dæmi, að stórar fjöl-
skyldur, sem úr litlu hafa að spila,
ganga miklu betur og snyrtilegar til
fara en þeir, sem eyða miklu fje i
fatnað. Þesskonar fjölskyldur eru
talandi dæmi um smekkvísi og
nýtni húsmóðurinnar.
1. mynd: Drenyju- eða telpukápa oy
hattur, saumaöur upp úr drenyja-
frakka.
Gamli yfirfrakkinn iians stóra
bróður er ekki altaf svo slitinn þeg-
ar hann vex upp úr honum, að eigi
inegi gera úr honum laglega kápu
handa litla bróður. Og rykkápan
hennar mömmu og pilsin hennar,
sem eigi þykja samsvara tískunni
er altaf hægt að nota i eitthvað þarf-
legt handa litlu börnunum, í stað
þess að fleygja því,
2. mynd: Raglanfrakki á stálpaöa
stúlku saumaöur upp úr stærri
frakka af sömu tegund og kjóll handa
lítilli telpu saumaður úr víöu taft-
pilsi. a. boðangarnir, b. bakið, c.
ermin, d. ermalining, e. tíu sams-
konar breiddir í pilsiö.
en sumarkjólana hennar og upp-
komnu dætranna hennar iná færa í
nýrra horf með því að setja á þá
leggingar, úr einlitu efni á mislitu
munsturkjólana..
3. mynd: a. Stórrúsóttur voilekjóll,
leugdur aö neðan og á ermumim
meö einlitu efni. b. svartur og hvit-
ur kjóll i'ir þremur afgöngum eöa
saumaöur upp úr svartdröfnóttu
pilsi, c. smádröfnóttur stuttur sum-
arkjóll lengdur meö einlitu efni.
A kjólana með stuttu ermunum
íná setja nýjan efri hluta með löng-
um ermum og stúlkurnar sauma
sjer vetrarkjól úr tweedkápunni
sinni og unga frúin býr sjer til
morgunkjól úr sumarkjólnum sín-
um.
4. mynd: Frakki saumaöur um i
vetrarkjól.
Lítum nú nánar á fyrirmyndirn-
ar, sem myndirnar sýna. 1. mynd
sýnir hvernig farið er að sniða unj
frakka eldra bróður handa yngri
bróður eða systur. Eins og á öllum
yfirhöfnum sjesl mesta slitið á
saumum og hnappagötum, svo það
er um að gera, að þegar stykkin úr
frakkanum hafa verið burstuð og
þvegin, að hægt verði að sniða þetta
af. Þessvegna verður nýja flikin á-
valt einhnept og meira að segja
verður hnapparöðin á nýju drengja-
flíkinni að verða öfugu megin, en
það verður nú að hafa það. Á snið-
IDOZAN
er af öllum læknum álitið
í'ramúrskarandi
blóðaukandi ou styrkjandi
járnmeðal.
Fæst í öllum lyfjabúðum.
Ö „Sirius“ súkkulaði og kakó- U
ö duft nota allir sem vit hafa á. Ö
f 1 Gætið vörumerkisins. y
myndinni er sýnt: boðungarnir (a),
bakið (b), ermastykkin (d og e),
kragi (c) og belti (d) og ennfrem-
ur 6 smástykki (f) og skygni á hatt-
innn (g).
Á annari mynd er sýnt hvernig
hægast er að breyta yfirhöfn af upp-
kominni stúlku í telpukápu, þannig
að hún verð upphnept í hálsinn og
með trefli. Efnið i hann er klipt
neðan af kápunni og bryddað með
flaueli. Stórir utanávasar eru prýði
á kápunni og hylja slitið kringum
gömlu vasana. Vasarnir eru brydd-
aðir á sama hátt og trefillinn. Hin-
ar teikningarnar á 2. mynd sýna
hvernig hægt er að sauma gamalt
taftpils um. Það krefst að vísu mik-
illar vinnu en getur orðið mjög
t'allegt. Á myndinni er sýnt: boð-
angar af bolero (a), bakið (b), erm-
ar (c) og ermalíningar (d) sem
sniðið er úr taftpilsinu. Á 3. mynd
eru sýndar ýmsar nýjar kjólateikn-
ingar, sem sauma má eftir úr göml-
um kjólum, með þvi að auka nýju
efni við. Loks býnir 5. mynd vetr-
arkjól, sem saumaður er úr gömlum
sumarfrakka.
Fálkinn
er víðlesnasta blaðið.
er besta heimilisblaðið
Munið Herbertsprent. Bankastr.