Fálkinn


Fálkinn - 10.10.1931, Síða 13

Fálkinn - 10.10.1931, Síða 13
F A L K I N N 13 Karlmannafatatfskan. Siðustu Limdúnafregnir. El'lii' Andrjes Andrjesson, klœðskera. Framhnld. Þegar nú lýst hefir veriS venju- leguni jakkafötum, einhneptum og Ivíhneplum, svo og nokluið hinum margvíslegu yfirhöfnum, j)á þykir rjett að láta ekki undir höfuð leggj- ast aS minnast lililshállar á hina ýmsu samkvæmisklœSnaSi. SamkvwinisjakkaföL Samkvæmisjakkinn er ætiS ein- hneptur, og hneppist hann nú aSeins meS Iveim hnöppum. Vasalok eru engin á samkvæmisjakkanum. Eru jakkahornin eins og á Ivíhneptum jakki. AS öSru leyli má segja, aS hann liafi sama snið og hinn venjulegi einhnepti jakki. VesliS er einhnept. Fólvidd huxnaskálmanna er nú um <8 cm. Uppbrot eru ekki á l)ux- unum. Svo sem gefur aS skilja eru föt ])essi æfinlega úr dökklcilu efni. Þcgar uni samkvæmisjakkafötin er aS ræ'Sa, j)á vil jeg ekki lála hjá liða að geta nýrrar tísku, sem um |)essar mundir brciSist mjög mikið úl í Englandi og víSar. Er jia'S h.vggja mín, að margir Reykvikingar muni og vcita jiessari nýju lísku mikla athygli. Er j)að, sem hjer er áll við, kvöld- klæðnaður, sem kemur í stað hins svonefnda' „city.-dress“, er j)ykir orSið helst lil hversdagslegur. llafa i'orráSamcnn ensku klæða- verksmiSjanna nú lengi lagt sig sjerslaklega mikið fram um að finna upp eitthvað nýtt á j)cssu sviSi. En |)ví er nú einu sinni j)ann veg farið, að mcnn eru yfirleitt ákaflega vana- l'astir, ])egar um þaS er að ræða að breyta sparifötum jieirra, og verður reymlin alla jafna sú, að breyling- in nær ekki fram að' ganga, nema að nýmæli |)að, sem flutt er, sje svo hersýnilegt að smekkvisi og öðrum koslum, a'S alls ekki verði á in<>ti mælt; en jiegar svo ber við, sem ])ó er ekki ósjaldan, ])á er vitanlega ekki að sökum að spyrja. Auðvitað vilja menn æfinlega frekar eignast l>aS fallegasla og henlugasta, þeg- ar og sá kostur l'ylgir, að ekki kem- iir ncinn verSmunur lil greina frá ])vi, sem áður var, að því ógleymdit, að ef til vill sje um einhverja verð- Nýtislcu jaket. lækkun að ræða. í þetta sinn mun lausnin vera fuiulin. IJru það svört „cheviot“ og kamgarns-efni, sem prýdd eru fínum silfurgljáandi neistum. Þess- ir silfurgljáandi neistar eru silki- þræðir, sem ofnir eru í efnið, og framkalla sjerstaklega fallega áferð. Jeg geng þess ekki dulinn, að efni þetta, sem biii'ð er til i allavega gerð- iim, sem um má segja, að öll sjeu jafn áferðafalíeg, muni falla vel í smekk íslendinga. Hjer er dökkur klæSnaSur, sem hægl er að vera í við mörg tækifæri, þar sein dökkur klæSnaður tilheyrir. Samtímis er maSur sá, er klæðist fötum i’ir þessu efni, prýðilega klæddur, án þess þó aS likjast öllum öðrum, og gerir það hinar margvíslegu gerðir. Þarf því varla að kvíða því, þegar komið er i samkvæmi að mæta fjölda öSrum manna, sem klæddir eru I nákvæm- lega samskonar föt. Jaket. •lakel er nii meira notaður en áður, og skyldi engan undra það, því að sá klæðnaSur er mjög smekk- legur og hentugur. Þessum klæSpaði fylgir sá mikli kostur, aS hann klæðir ekki siSnr vel gildan og Horfna miljónin. Skáldsaga eftir Edgar Wallace. um sem söggvast en var svo forvitinn, að jeg tók brjefiö og las það. í sama hili sem jeg sá brjefið, sá jeg að það var frá Kupie. a'ð liljóðaði svo: Þjev hafid gifsl Dóni og peningar ijðar ern í umsjá Colemans. Þrátl fyrir pen- ingaskápinn hans hirðnm vUf peningana í nólt. í nmslagið var nælclnr lítill hleðill, með •annari rilhönd. Þar stóð: Dára leggnr jiella nndir koddann hans í nóU. Bíll sækir hana. Hún fer lil fíúda- pest nm Harwich og verðnr þar /xtngað til att er orðið rólegt aftur. Við gætiim að Walton; ef hann verðnr baldinn, þá jöfnum við á honum gúlana. „Það tekur mig lengri tíma að segja frá þessu en það tók mig að lesa það. Nú vissi jeg, að jeg hafði verið gabbaður og átli ekki einn cyri. Fyrst datt mjer í lutg, að fara aflur inn í horðstofuna og fletta ofan af þorpurunum. En livaða sannanir hafði jeg? Svo nnmdi jeg eftir kvittuninni, sem jcg liafði lagt i skrifhorðsskúffuna mína; en jeg vissi lika, að bófarnir mundu ekki láta neitt stöðva sig, þegar um það væri að ræða, að hindra að jcg fengi aftur pening- ana mina. Ótal hugsanir flugu um mig, cn eina ákveðna hugsunin var sú, að jeg yr'ði að fá fjc mitl aftur, og mjer var Ijósl, að jeg yrði að vinna að þessu sjálfur. .Teg haf'ði falaskifti til þess að láta líta svo út, sem jcg hefði flúið, eða öllu heldur að jcg hefði orðið geðveikur. Svo læddisl jeg of- an stigann og slapp undan ósjcður. Af til- viljun hitti jeg Wells og l'jekk liann með mjer út i skipið, sem jeg haf'ði keypl og látið ganga frá í fyrra. Það var stört llat- hotna skip, hentugt til að sigla á ám og skipaskurðum og þar var eins vel frá öllu gengið og á skemtiskipum. Jeg liafði ællað að nota það lil hrúðkaupsferðarinnar með Dóru og ráða á það skipshöfn. „Mjer var ljóst, að peningarnir voru á Portland Place, cn fyrsta tilraunin mín lil ])<‘ss að hrjótast þar inn —“. „Svo að þú varst þá sjálfur fyrsti inn- hrolsþjófurinn ?“ Hex kinkaði kolli. „Já, og Nippy var ann- ar. Fyrsta tilraunin var heimska, og það munaði minstu, að það næðist í mig. Ilina tilraunina gerði Nippy, eftir að jeg hafði sett hann vel inn i málið. --- Peningarnir lilutu að vera einhversstaðar í húsinu; og lil þess að vera viss um, að þcir væri ckki teknir þaðan rjeð Nippy einhverja grunsamlega kunningja sína til þess að halda vörð við lnisið og rannsaka hvern einasta stóran höggul, sem kæmi út þaðan“. „Mvernig gastu vitað, að peningarnir væri í vinkössunum?“ Rcx Walton hrosti. „Dóra hafði ein- hvernlíma minst á þá í hugsunarleysi en fór að reyna að eyða ])essu með svoddan ákefð, að mig grunaði, að þetta jarðhús madti helst ekki vera á vitorði annara en fjölskyldunnar. Að minsta kosti rcyndi jeg að kanna þeta jarðhús. Fyrst hjelt jeg að við hefðum farið fýluferð, en Nipj>y vildi ólmur opna kassana og raniisaka hvað i þeim væri og þá komst alt upp“. „Svo að það varst þú, sem framdir inn- hrotið hjá Lawford Collett til þess að ná í kaupmálann og síðan rændirðu karlinum", sagði Jimmy, „en hann sagði okluir, að þið hefðuð ekið í þrjá tíma. Yarstu úti á sjó þá?“ Walton hristi höfuðið. „Nei, við vorum hjerna úti í Riclunond. Bíllinn ók fram og aftur i þrjá tíma lil þess að rugla hann. Collett varð lafhræddur þeg- ar hann sá mig, og cr hann hafði árangurs- laust reynt að ná sambandi við umheiminn sagði hann okkur alt sem hann vissi, gegn því að jeg lofaði að hjálpa honum til að flýja land. Jeg hefi skriflega skýrslu frá honum. Collett var i höfafjelaginu; hann var kominn að gjaldþroti og þá liefði alt komist upp um hann og hann lent í tugthúsinu, ef Coleman hefði ekki hjargað lionuin — cf hægt er að kalla það því nafni með því að koma honum i samband við Kupie“.. Dóra sat í dagstofunni i hinni nýju íhúð Jim Seppings, með hók í kjöltunni og horf'ði út um gluggann. Mún heyrði að lnirðin var opnuð, en leit ekki við. „Eruð það þjer, Alhert?“ spurði hún. „Það er ekki Alhert”, var svarað, og hún slóð upp, náiol og óstyrk. Rex Walton gekk hægt inn gólfið. „Sepp- ing segist geta hjargað þjer út úr þessu, úr því að Tod Ilaydn er dauður“. „Dauður?“ „Já, liann stytli sjer aldur í fangelsinu í nótt“. „Þá get jeg víst farið mina leið“, sagði luin og leit á liann. „Þú verður víst að fá skilnað við mig“, hætti hún við eftir stulta þögn. „Því a'ð við erum löglega gift“. Þvi getur Jimmy ekki bjargað mjer út úr“, sagði luin með veiku hrosi. „Mjer þykir þetta mjög leitt — Rex“. „Leitt — hversvegna?“ „Þín vegna“, sagði hún. „Og líka mín vegna. Mjer þykir slæmt að liafa gert þjer svona mikið ilt og konunni, sem þú elskaðir svo heitt. Mjer er sárast um þig. Getur þú fyrirgefið mjer?“ Ilún rjetti honum höndina og hann lók hana með háðum höndum. „Jeg get ekki sjeð hvernig liann gctur haldi'ð mjer fyrir utan þetta - nema þá að jeg flýji“, sagði hún. „Það er víst besta ráðið, Rex“. „Mvert ætlarðu þá að flýja ?“ Ilún hristi höfuðið. „Veit ekki — til Wien til Róm — jeg á svolítið af peningum, óstolnum peningum, þó að þú eigir hágt með að trúa þvi“. Þau þögðu lengi hæ'ði og svo sagði Rex að lokum: „Það væri ef til vill best, en þú verð- ur að gefa mjer utanáskrift þína, því að þeg- ar rannsókninni er lokið kem jeg til þin og svo hyrjum við nýtt líf þar, sem það liætti áður, á þröskuldinum á hjúskaparskrifstof- unni í Chelsea. Ilún rendi augunum niður og liann sá, að varir liennar skulfu. „Er þjer alvara?“ spurði hún i hljóði. Rex Walton vafði hana örnnun og kysti hana. Endir.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.