Fálkinn - 10.10.1931, Qupperneq 15
F Á L K I N N
15
Dr. M. Albersheim, Frankfurt a. M., Paris og London.
Fæst alstaðar.
Eínkaumboðsmenn fyrir íslanil: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT.
Blómlegt útlit
gengur fyrir.
Kona sem hefir heilbrigt og hlómlegt útlit, stendur skil-
yrÖislaust betur aö vígi en aörar, hæði i baráttu daglega
lífsins fyrir því aö láta til sín taka og eins á úrslitaaugna-
blikunum. ReynsluboÖorð hygginna kvenna er því þetta:
að nota „Khasana Superb“ til þess að gefa andliti þeirra
hressilegt og heilbrigt útlit.
„Khasana Superb-varastiftið“ samlagast öllum
litarhætti, gefur vörunum mjúkan blæ og munn-
inum töfrandi æskuljóma. Enginn fær sjeð a'ö
smyrsli sje notað. Með varastiftinu á að nota
„Khasana Superb Creme“, sem gefur hörund-
inu heilbrigt og fallegt útlit, leynir lýtuntmi
en lætur hið fagra koma í Ijós. „Khasana Su-
perb“ þolir alla veðráttu og smitar ekki við
kossa.
IvJioSíínói
Superb
Varastifti
roði á kinnar
i smáöskjum.
Rakvjelablöð
bita best.
Umboðsmenn:
6. Helijason
& Melsteð "F
Reykiavik.
Kaupi:
Selskinn oy Refaskinn.
Þóroddur Jónsson,
Hafnarstræti 15. Sími 2036.
„Jeg er hreykin af Ijerefunum mmum“,
Þvottur
þveginn með
R I NSO
verður
hvítari og
endingarbetri
L.V.M IROTHERI UMITRD
.ORT .U N LIOIIT , BNOLAND
W-R SB-04T,
segir húsmóðiriu
„Þessvegna þvæ jeg aldrei hin við-
kvæmu lök og dúka mina í öðru en
Hinso. Rinso fer svo vel með þvottinn,
það nær öllum óhreinindum úr án nokk-
urs núnings og gerir þvottinn hvítann
sem mjöll án .þess að hleikja hann. Síð-
an jeg fór að nota Rinso í hvitann þvotl
verður hann enn hvitari og endingarbetri,
svo það er sparnaður við það Hka.
Er aðeins selt í pökkum
— aldrei umbúðalaust
Lítill pakki—30 aura
Stór pakki—35 uara
Vetrar-
kápnr.
Loð'
kápur.
Mest oo fallegast
úrval i borgmni.
Verðlð ekkert hækkað.
Marteinn Einarsson & Co.