Fálkinn


Fálkinn - 24.10.1931, Síða 7

Fálkinn - 24.10.1931, Síða 7
F Á L K I N N 7 Kasmir Lengyd lifði mjög liamingjusömu hjúskaparlífi. Hann hafði lilotið ágætt kvon- fang. Konan var af góðum ætt- um og ríkum. Hann liafði því úr meiru að moða en launum þeim, sem hann fjekk i hankan- um. Enda lifði hann eins og auðmanni sæmdi. Ilann hjó í fegursta og fínasta hluta horgar- innar, hélt þjóna og vagna, sat stöðug't á kaffihúsum eða í lieimboðum. Þeim stundum, ef liann staðnæmdist heima, varði hann lil lestrar. Þegar kall var á vetrin settust þau hjónin við ofninn,- og Kasmir las upp hátt, en hún hlustaði. Þetta var dá- samlegt. Hvilíka sælu veitti ásl- in þeim ekki! alla daga hjá vinkonum sínum, skeytti hún ekkert um heimilið. Hann kvartaði yfir þessu og spurði liana, hvort hún væri Iiætt að elska sig. Hún reyndi á- kaft að sannfæra liann um ást sína, en liann reyndist van- trúaður. Af þessu reis alt hið illa. Ósamkomulag hjóna stafar venjulega af þvi, að annað þeirra tekur að efast um ást hins.. „Þetta er alveg' ófyrirgefan- legt, Matthildur“, sagði Kasmir. „Þú ert ósvífinn“, sagði hún og þau tóku að linakkrífast. Þau gengu bálreið til rekkju þetta kvöld. Næsta morgun gekk hann hljóður í bankann, en hún til vinkvenna sinna. Bæði I>au sátu siöan lengi og spjölluöu saman, hvort í sínum stól viö eldinn. Einu sinni var það, að Kas- mir var að lesa skáldsögu um ung lijón, sem víttu alla lijóna- deilu. Þau höfðu komið sjer saman um að ver'ða undireins sátl aftur, ef þeim bæri eilthvað á milli. En fyrsta sporið var þó erfiðast, en á því reið þó mest. Hvorugt mátti litillækka sig'. Þau fundu þá þa'ð ráð, a'ð það hjónanna, sem vildi sætast skyldi opna ofnhurðina. Það átti a'ð vera tákn þess að nú væri allri deilu lokið. Ef hitt þeirra óskaði sættar skyldi það loka hurðinni. Með þessu móti komst friður og sættir á þegjandi og hljóðalaust. „Þetta var ágæt tiugmynd“, sagði frú Lengyd, „stundum segja þessir rithöf- undar eillivað, sem vit er í. Ætl- um við að fara að eins og þessi hjón?“ Ilann svaraði já og' kysti konuna. Að nokkrum mánuðum liðn- um tók að brydda á nokkru ó- samkomulagi með ungu hjónun- um. Kasmir liafði út á ýmislegt að setja á heimilinu. Hann reyndi heldur á engan liátt a'ð dylja þa'ð. Upp á síðkastið hafði frúin tekið upp þann sið að sitja útluiðuðu þau hjónabandinu og ráðlögðu vinum sínuin aðhengja sig ekki i þvi „bandi“. Við matborðið hófust deil- urnar á ný. Súpan var brunnin vi'ð kjötið snöggsoðið og kartöfl- urnar hráar. Nokkrir dagar liðu og alt fór á sama veg, þangað til Kasmir segir dag nokkurn, þegar hann stóð upp frá mat, að nú ætli liann á spilaklúbb. „Láttu það nú vera, góði minn“, segir frúin. Hversvegna?“ „Af því að jeg leyfi þjcr það ekki.“ Raunar hafði liann ekkert meint með þessu, en nú ákvað liann að fara. Hann gekk inn í herbergi sitt og liaf'ði fataskifti. Frúin kom á eflir honum. „Ef þú ferð, þá kem jeg með“, sagði hún. Þau skiftu um þetta nokkr- um orðum, og niðurstaðan varð að hann fór ekki neitt. Meðan á þessu stóð liafði vinnukonan borið af borðinu og lagað til í stofunni, síðan fór hún og kveikti upp í ofninum. Ilún gleymdi a'ð loka ofnliurð- inni. Unga frúin fjekk sjer stól Elsta Maríu-myndin Meðal mynda úeirra, sem prý'ða Kalakomburnar i Róm cr sjaldgæft að sjá mynd af Maríu Guðsmóður, með barnið í jötunni. 1 frumkristn- inni forðuðust menn sem sje söguna um, að Krislur hefði verið lagður i jöfu eftir fæðinguna, vegna þess að þeir álitu, að heiðingjarnir, sem bjuggu saman við þá mundu nota þetta sem ástæðu til að lítilsvirða minning Krists. Heiðingjarnir mundu hafa myndir af frelsaranum í gripa- húsi, með ösnum og nautum, að háði og spotti. Þessvegna máluðu þeir myndir af Mariu mey með barn- ið í fanginu eða þá af Jesú-barninu og vitringunum frá austurtöndum. Iíina myndin sem menn vita um af Jesúbarninu i jötunni frá fyrstu öld e. Kr. var í St. Sebastian-katakomb- unni en er nú glötuð. Myndin hjer að ofan er gerð seint á annari öld. Hún er i Priscilla-kata- kombunni og sýnir Maríu mey með barnið á örmum sjer, en maðurinn til vinstri á að vera spámaðurinn Ksaias. Eins og myndin ber vott um, eru l>essi gömlu listaverk i kata- kombunum einkar vel gerð. og bók og settisi fyrir framan ofninn. Bókin var ekki sjerlega spennandi. Hún lagði liana þvi fljótt aftur og tók að lnigsa um liið óliamingjusama hjónaband sitt. Hún komst að þeirri niður- stöðu, að öll þeissi leiðindi væri þeim sjálfum að kenna. Þau væri altof þverlynd. Þau ættu að sætast, hugsaði hún. Á þcssu augabragði kemur eldgusa út úr ofninum. Hún liafði ekki tekið eftir því að liann var opinn fyr en nú. Alt í einu rennur upp fyrir henni minningin nm kvöld ið sæla, er þau lásu um ungu hjónin. „Nú hefir Kasmir opn- að ofninn", liugsaði hún með sjer. „Þvi skyldi jeg ekki sætt- ast?“ Ilún stekluir upp lokar ofninum, hleypur inn i stofuna lil Kasmirs og kastar sjer í fang- ið á honum. Hann veit ekkert livaðan á sig stendnr veðrið, en verður brátt áskynja, hvernig i öllu liggur. Þau sátu síðah lengi og spjölluðu saman, hvort i sin- um stól við eldinn og þetta kvöld gengn ungu Jijónin sæl og sátt til sængur. Morguninn eftir gaf hann vinnukonunni silkikjól og nýja skó í þakkar- skyni fyrir það, að hún hafði bjargað hjónabandi hans frá glötun. | M á I n i n g a- ■ ■ vörur ■ . • ■ ■ Veggfóður | ! : Landsíns etærata úrval. » MALARINN « : Keykiarík. Best er að auglýsa í Fálkannm

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.