Fálkinn - 07.11.1931, Blaðsíða 7
F Á L K I N N
7
Dularfulla herbergið.
Saga Irá Amerlku eftlr MAX LINTON.
Það var helli-dynjandi rign-
ing, þegar ég' loksins eftir langa
og þreytandi járnbrautarferð
kom til frumbyggja þorpsins
lengst inni á preríunni. Jeg' vissi
ekki að þorpið lijelt einmitt þá
10 ára afmælisliátíð. Það var
minsta kosti ekki lieppilegt fyr-
ir mig, því að nú gat jeg' næst-
um hengt mig upp á það, að
ekki væri nokkurstaðar hægt
að fá herbergi yfir nóttina. Það
var því ekki um annað að gera
en að skilja draslið sitt eftir á
járnbrautarstöðinni og fara
með það allra nauðsynlegasta í
lítilli tösku til þorpsins og sjá
hvernig sjer svo reiddi af.
Það var komið kvöld og götu-
ljóstýrurnar skinu skelfing
fýlulega, enda leiðist flestum
rigningin. Jeg fór l'rá einu gisti-
húsinu til annars, en í'jekk
hvergi inni. Loks rambaði jeg
inn í eina svarta og soralega
hliðargötu. Þar sá jeg lítið og
skuggalegt gistihús og afrjeð
jeg að leita þangað. Þegar jeg
ícom þangað var þar troðfult.
Jeg gekk til gestgjafans. Það
var stór og samanrekinn Þjóð-
verji, sem leit út í'yrir að myndi
fást til að gera ílest fyrir pen-
inga. Jeg spurði hvort jeg gæti
fengið gistingu, tók upp veskið
mitt og rjetti honuni fimmkall.
Nei ekki dugði það. Þá dró jeg
upp tiu krónuseðil og það dugði.
Leist lionum víst vel á mina út-
troðnu vasabók, sem var nú
reyndar betur troðin af göml-
um reikningum heldur en pen-
ingaseðlum. Svo fylgdi hann
mjer upp á næstefsta lol't.
Leið okkar lá gegnum dimman
og sóðalegan gang. En livað um
það. Betra var að fá slæmt her-
hergi heldur en verða holdvot-
ur úti. Loksins kom liann að
herberginu scm hann ætlaði
mjer. Sparkaði hann í hurðina,
svo lnin flaug upp á gátt. Svo
gengum við inn. Sáum við livar
maður stóð út við lítinn og lje-
legan glugga og horfði úl i
dimnnma. Sagði gestgjafinn
mjer að þetta væri skóburstar-
inn sinn og gæti jeg fengið her-
hergið hans. „Þcssi kona á að
fá herbergið þitt í nótt, þorpar-
inn þinn! Farðu og hypjaðu þig
hurtu lijeðan, sagði géstgjaf-
inn i heldur ómjúkum tón. Skó-
burstarinn hrökk við. Nú gat
jeg virt liann fyrir rnjer. Ilann
var hár en horaður og allur rif-
inn og tættur. Ilann hafði stórt
svart skegg sem hann liafði vist
mikið uppáhald á, því altaf var
hann að fikra við það. „Nei!
það dettur mjer ekki i hug.
Herhergið átti jeg að hafa. Það
var innifalið i kaupinu mínu“,
sagði hann í mesta ákafa. „Úl
með þig aulinn þinn, sagði
gestgjafinn, cn maðurinn bjó
sig undir að stökkva á gestgjaf-
ann og sá jeg hníf blika undir
ermi hans. En gestgjafinn var
fljótari til og þreif í lmakka-
drambið á honum og henti hon-
um niður stigann. Mjer þótti
hálf fyrir því að jeg' skyldi
þurla að vera orsök alls þessa,
cn gesfgjafinn fullvissaði mig
um að þessi luindur gæti alls-
staðar fengið sjer holu. Svo huð
um við hvor öðrum góða nótt.
Jeg' flýtti mjer að liátla. Jeg var
ur inn. Hann hafði blikandi
hníf í hendi og ætlaði víst áreið-
anlega að stúta mjer, en jeg var
ekki lengi að lcveikja og miða
á hann skínandi marglileyp-
unni. Sagði jeg honum að það
væri hest fyrir hann að hypja
sig, þvi að hjer liefði liann ekk-
ert að gera. „Ó, þjer vitið ekki
hvað það tekur sárt, að vera
rekinn svona út á götuna, og
það út í þessa rigningu, sagði
hann. „Hversvegna komið þjer
lil mín nieð heittan hníf“. „Jeg
ætlaði ekki að gera yður neitt
mcin“. Með þessum orðuna
henti hann hnífnum út um
gluggann. Jeg varð dálítið ró-
legri. En nú sá maðurinn háls-
bandið, scm lá á borðinu mínu.
Hann var ekki seinn að grípa
það. „Þjer getið nú skilið hvers-
vegna jeg vildi ekki vfirgefa
Hann gekk að hurðinni og hvctrf sem fljótast.
hæði þreyttur og syfjaður eftir
erfiði og þunga dagsins, svo að
hvíldin var mjer kær. En þeg-
ar jeg ætlaði að sol'na, þá veil
jeg ckki fyrri en eitthvað þungl
dettur ofan úr loftinu og nið-
ur á höfuðið á mjer. .Teg hrökk
við, því hæði kendi jeg lil og
þelta var eitthvað dularfult. En
livað haldið þið að ]>etta hafi
verið þegar jeg' loksins athug-
aði það. Dýrindis perluháls-
band. Hvert þó í hoppandi!
Hvaðan liafði það komið. Jcg
kveikti ijós og athugaði lier-
bergið. Rjett fyrir ofan mig var
dálítið gat á loftinu. Nú hreifð-
ist eittlivað. Jeg slökkti Ijósið,
en greip lil skammbyssunnar
minnar með tólf skotunum og
var nú heldur en ekki spentur.
En alt í einu er hurðinni hrund-
ið upp og skóburstarinn kem-
rúmið“. Ekki voru dýrgripir
yðar liggjandi frammi, þegar
jeg kom“, sagði jeg. Nú leit jeg
upp og sá hvar svartur api kom
skríðandi niður frá gatinu og'
klifraði upp á öxl mannsins.
Maðurinn gekk í átt til dyr-
anna. Eftir eitt augnablik var
liann horfinn. En jeg sat eftir
í þungum þönkum. Jeg sofnaði
ekki fyr en undir morgun. Jeg
var altaf að hugsa um hvernig
á þessum dularfullu atburðum
stæði. En svo ákvað jcg að
grenslast betur uin það næsta
dag.
Jeg fór í hýti á fætur um
morguninn. Jeg fór niður og
fjekk mjer kaffidropa. Svo ætl-
aði jeg' að hitta gestgjafann og
grenslast um skóburstarann.
En jeg sá livorki skóburstarann
eða gestgjafann. En þó ákvað
jeg að nú skyldi jeg skoða sjálf-
ur og vita að hvaða niðurstöðu
jeg kæmist. Fór jeg aftur upp
á herbergi mitt. Fyrir ofan það
var veðlánastofa. Þar bjó gam-
all og gyðingslegur prangari.
Fór jeg upp til lians og fór að
tala við hann. Gætti jeg vel
hvort ekki sæist gatið, en það
var ómögulegt að koma auga á
það. Spurði jeg karlinn hvort
nokkurntíma væri stolið frá
honum. Nei! karl hjelt nú ekki
og sagði að mjer væri áreiðan-
lega óhætt með það sem jeg
ætti, þó að það væru dýrgripir,
ef jeg kæmi því fvrir hjá sjer.
Jeg spurði liann hvort hann
hefði ekki saknað perluháls-
hands. Hann leit því yfir háls-
bandasafn sitt. „Herra minn
trúr! Dýrasta perluhálsband-
ið mitt er horfið“! hrópaði
karlinn. Mjer veittist ósköp
auðvelt að skýra frá því, hver
hefði stolið því og á hvern hátt.
Svo fórum við til gestgjafans
og sögðum honum frá þessu.
Hann sendi strax á lögreglu-
stöðina og var þegar í stað far-
ið að leita að þorparanum.
Hann fanst nú ekki fyr en
nokkru seinna. Það var sama
daginn sem jeg fór burtu úr
þorpinu. Þá sá jeg hóp af lög-
regluþjónum vera að flytja
handingja með digurt reipi um
hálsinn til gálgans. Apinn var
þar líka og átti hann að fara
sömu leið. Svona fór um sjó-
ferð þá.
HJARTAÐ Myndin er af norsk-
HÆGRA ameríkanskri telpu, 3
MEGIN ára gamalli, sem á
---------- heima í Poplar Grove í
Masschusetts. Það einkennilega við
telpuna er, að hjartað i henni er
hægra megin og önnur innýfli liggja
eins, alveg öfugt við það, sem venja
er til. Ýmsir frægustu læknar Ame-
riku hafa rannsakað telpuna og
finnst fyrirbrigðið furðulegt.
-----x----
Hermann Sudermann, þýski rit-
höfundurinn, arfleiddi háskólann í
Berlin að heila sínum. Eru visinda
mennirnir nú sem öðast að rann-
saka hann og verður rituð löng rit-
gerð um hinn visindalega árangur
rannsóknarinnar.
-----x----
Noll Gowards, sem hefir skrifað
söngleikinn „Bitter Sweets“ er tæp-
lega þrítugur að aldri. Leikritið
hefir verið sýnt 766 sinnum á Bret-
landi, fyrir selda aðgöngumiða hef-
ir komið inn um 385.000 pund ster-
ling — og rithöfundurinn hefir
fengið þúsund pund í þóknun á
hverri viku.